Þjóðviljinn - 10.11.1984, Page 18

Þjóðviljinn - 10.11.1984, Page 18
BRIDGE ífgl LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'í' REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Forstöðumaður mötuneytis Droplaugarstaða, vist- og hjúkrunarheimilis aldraðra, Snorrabraut 58. Æskilegt er að viðkomandi sé matreiðslumaður með meistararéttindi. Upplýsingar veitir Sigrún Óskarsdóttir, forstöðumaður í síma 25811. • Félagsráðgjafi við fjölskyldudeild Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar. Staðan er laus frá 1. janúar1985. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. • Starfsmaður við fjölskylduheimili fyrir unglinga. Upplýsingar eru veittar í síma 81836 eftir kl. 16. • Skrifstofumaður til afleysinga í Fé- lagsmálastofnun Reykjavíkurborgar fram til næstu áramóta. Starfið felst aðallega í vélritun og er góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Guðjón Sigurbjartsson, yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvember 1984. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Fóstrur við Hamraborg, Iðuborg, Múlaborg, Suðurborg, Sunnuborg, Vesturborg (um áramót) og Ægisborg. • Fóstra - þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldislega menntun til að sinna börnum með sérþarfir. Upplýsingar veitir forstöðumaður viðkomandi heimilis eða umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar, í síma 27277. • Línumaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Þarf helst að vera vanur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri R.R. í síma 686222. • Bókavörður hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Upplýsingar veittar á skrifstofu Borgarbókasafns í síma 27155. • Skrifstofumaður á Slökkvistöðina í Reykjavík. Upplýsingar veitir Tryggvi Ólafsson í síma 22040. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvember 1984. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Hjúkrunarfræðingar við hinar ýmsu deildir Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkurborgar. Um er að ræða bæði heilar stöður og hluta úr stöðum. Einnig ósk- ast hjúkrunarfræðingar á kvöldvakt í heimahjúkrun. • Aðstoðardeildarstjóri við heimahjúkrun. • Deildarmeinatæknir í fullt starf. • Fjölskylduráðgjafi óskast við áfengisvarnardeild, æskileg háskólamenntun í félags- og heilbrigðis- fræðum. • Sjúkraþjálfari ífulltstarf fyrir sjúklinga heimahjúkr- unar. • Starfsmaður til að annast viðgerðir á vinnufatnaði starfsfólks og annan saumaskap. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og framkvæmda- stjóri Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvember 1984. Skemmtileg nýjung Mikil þátttaka í Stofnanakeppninni 26 sveitir mættu til leiks í fyrstu Stofnana/Fyrirtækjakeppni sem haldin hefur verið hér á landi til þessa. Það eru Bridgefélag Reykja- víkur og Bridgesamband íslands, sem standa að keppninni. Spilaðar eru þrjár umferðir á kvöldi, alls níu umferðir. Eftir fyrsta kvöldið (si. miðvikudag), er staða efstu fyrirtækja þessi: stig 1. Mjólkurbú Flóamanna Self.i 65 2. Dagblaðið Vísir 61 3. Isal-skrifstofa 60 4. A. Blöndal Selfossi 54 5. ístak 52 6. Sendibílastöðin 51 7. Lögmannafélag íslands 51 8. SÍS-búvörudeild 51 9. Landsbankinn A-sveit 49 10. SÍS-sjávarafurðadeild 48 Fyrsta kvöldið tókst mjög vel að mati flestra og staðfestir það sem áður var vitað, að mjög mik- ill og almennur bridgeáhugi er innan velflestra stærri fyrirtækja hér á höfuðborgarsvæðinu. Næstu umferðir verða spilaðar fimmtudaginn 15. nóvember í Domus Medica og mæta menn vonandi enn galvaskari til leiks þá. Fró Bridgesambandi Reykjavíkur Undanrásir fyrir Reykjavíkur- mótið í tvímenning 1984 verða spilaðar sem hér segir: 1. umferð laugardaginn 17. nóvember. 2. umferð sunnudaginn 18. nóvem- ber og 3. umferð sunnudaginn 25. nóvember. 27 efstu pörin kotnast í úrslit- akeppnina, sem verður um helg- ina 8/9 des. Allt mótið verður spilað í Hreyfils-húsinu v/Grensásveg og hefst kl. 13.00 og alla dagana. Þátttökugjald fyrir parið í undan- rásum er kr. 800. Nv. Reykjavíkurmeistarar í tvímenning eru þeir Guðmundur Páll Arnarson og Þórarinn Sig- þórsson. Skráningarlisti í Reykjavíkur- mótið mun liggja frammi í félög- unum næstu spiladaga. Loka- frestur til að tilkynna þátttöku er fimmtudaginn 15. nóvember, en koma má þátttökutilkynningum einnig til Öiafs Lárussonar hjá BSÍ. Opna Hótel Akraness-mótið (Barometer) verður haldið dagana 1. og 2. desember n.k. og hefst laugardaginn 1. desember kl. 13.00. Fró Bridgeklúbbi Akraness Þriðja umferð í barometer- keppni Bridgefélags Akraness var spiluð fimmtudaginn 2. nóv. sl. 1. Guðjón Guðmundsson - Ólafur G. Ólafsson 123 2. Einar Guðmundsson - Karl Ó. Alfreðsson 118 3. Matthías Hallgrímsson - Björgúlfur Einarsson 99 4. Pálmi Sveinsson - Þorvaldur Guðmundsson 83 5. Karl Alfreðsson - Alfreð Viktorsson 73 ÓLAFUR LÁRUSSON Fró Bridgefélagi Reykjavíkur Aðalsveitakeppni félagsins hefst næsta miðvikudag. Skrán- ing er þegar hafin í þá keppni, hjá eftirtöldum: Sigurði B. Þor- steinssyni s. 622236, Hermanni Lárussyni s. 41507, Herði Blöndal s. 685914 og Sigurði Sverrissyni s. 34234. Einnig má koma þátttökutilkynningum til Agnars Jörgenssonar. Fró Bridgefélagi Skagfirðinga Eftir 14 umferðir af 35 (2 kvöld) er staða efstu para í Barometer-tvímenningskeppni félagsins þessi: stig 1. Steingrímur Steingrímsson - Örn Scheving 185 2. Baldur Árnason - Sveinn Sigurgeirsson 141 3. Högni Torfason - Steingrímur Jónasson 130 4. Bjarni Pétursson - Ragnar Björnsson 119 5. Árni Alexandersson - Hjálmar Pálsson 96 6. Oskar Hjaltason - Trausti Hjaltason 89 7. Ingi Már Aðalsteinsson - Þórður Jónsson 75 8. Rúnar Lárusson - Sigurður Lárusson 74 Keppni verður framhaldið næsta þriðjudag. Spilað er í Drangey, félagsheimili Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík v/ Síðumúla. Um þessa helgi Líkt og flestar helgar að und- anförnu, er ýmislegt að gerast þessa helgi í bridgefélagi okkar. í Hveragerði fer fram um helgina Suðurlandsmót í tvímenning með þátttöku hvorki meira né minna en 40 para. Spilaður verður Baro- meter, 3 spil milli para. Um stjórnun sjá þeir Hermann og Ólafur Lárussynir. Líflegt starf í bridgemálum fyrir austan fjall. í íþróttahúsi Hafnarfjarðar fer fram Reykjanesmót í tvímenn- ing, en litlar fegnir hafa borist af þátttöku þar. Þáttinn grunar að ekki sé hún nándar nærri eins öfl- ugogíHveragerði. Keppnisstjóri þar verður Einar Sigurðsson. í dag er úrslitaleikur ólympí- umótsins í Seattle. Þar veðjar þátturinn á heimamenn, USA. Þeir eru langbestir í dag. Næstu helgi hefst svo Reykja- víkurmótið í tvímenning, undan- rásir. Skráning er hafin í öllum félögunum á höfuðborgarsvæð- inu. Spilað verður í Hreyfilshús- inu. 1 Hugmyndasamkeppni iL um skipulag ”— Víðistaðasvæðis Hafnarfjarðarbær auglýsir hér með hug- myndasamkeppni um skipulag Víðistaða- svæðis. Keppnin fer fram eftir samkeppnis- reglum Arkitektafélags íslands. Þátttökurétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar oa erlendir ríkisborgarar sem búsettir eru á íslandi og hafa hér fasta atvinnu. Mót þetta er orðinn fastur liður í starfsemi Bridgefélags Akra- ness, og verður nú sem fyrr vand- að til þess eftir því sem kostur er. Fjöldi þátttakenda er ákveðinn 32 pör og hafa féiagar í B.A. mik- inn áhuga á mótinu og hafa marg- ir þegar skráð sig til þátttöku. Hótel Akranes býður þátttak- endum úr öðrum félögum hag- stæðan „helgarpakka" þar sem innifalin er gisting og fæði á með- an á mótinu stendur, fyrir aðeins kr. 1.500.00 fyrir manninn, en þá er ekki innifalið keppnisgjald sem verður kr. 600.00 fyrir parið. Vegleg verðlaun verða veitt og er heildarupphæð þeirra kr. 30.000.00 sem skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 15.000.00 2. verðlaun kr. 10.000.00 3. verðlaun kr. 5.000.00 Þeir sem vilja tilkynna þátt- töku sína eru beðnir að hringja í síma (93) 2000 á skrifstofutíma, en þar verður tekið á móti þátt- tökutilkynningum uns áðurnefn- dum parafjölda hefur verið náð. Tilgangur þessarar hugmyndasam- keppni er að fá fram heildarskipuiag Víði- staðasvæðis, sem miði aðallega að því að svæðið verði nýtt sem íþrótta- og útivist- arsvæði fyrir almenning. Heildarverðlaunafé er kr. 250.000 og innkaup fyrir allt að kr. 65.000. Dómnefnd skipa: Sigþór Jóhannesson verkfræðingur, formaður Gunnar S. Óskarsson arkitekt, ritari Bjarni Snæbjörnsson arkitekt Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt Snorri Jónsson fulltrúi. Keppnisgögn eru afhent hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Þórhalli Þórhallssyni, Freyju- götu 41 (Ásmundarsal) 101 Reykjavík, sími 11465 og heimasími 16788. Frestur til að skila tillögum rennur út 31. jan 1985. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. nóvember 1984

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.