Þjóðviljinn - 28.11.1984, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.11.1984, Blaðsíða 6
1X2 1X2 1X2 14. leikvika - leikir 24. nóv. 1984 VINNINGSRÖÐ: X1 1 -121-1XX-1XX 1. VINNINGUR: 12 réttir, kr. 82.455,- 36358(4/11)+ 90010(6/11)+ 92184(6/11) Úr 13. viku: 42727(4/11) 90597(6/11) 92489(6/11)+ 91830(6/11) + 2. VINNINGUR: 11 réttir-kr. 1.947,- 1965 38606+ 51605 85821+ 92181 182212 Úr 13. viku: 3226 39167+ 52445 86414+ 92481 182356 10636 39922 52543 86420+ 92487+ 182445 59283 13267+ 41666 53603 89476+ 92509+ 182566+ 59284 14951 43638 55533+ 89784 92605+ 85227 14955 44133 55959 89832 94574+ 36036(2/11) 91602+ 35667 47216 58480 89880 94587+ 45954(2/11) 91716+ 35766 48813 63408 89900 94614 54584(2/11) 91745+ 35902+ 48814 63767 90006+ 94735+ 85694(2/11)+ 91829+ 36091 + 49728+ 85199+ 90011+ 95125+ 92987(2/11) + 91831 + 37505+ 49882 85340+ 90012+ 95424+ 92965+ 37885 50023+ 85729+ 90014+ 164202 93007+ 38300+ 50799+ 85730+ 90162 181978 Kærufrestur er til 17. desember 1984 kl. 12,00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til qreina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Blikkiöjan Iðnbuð 3, Garðabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboö SÍMI 46711 Framandi land Dagbókarkom úr íslandsferð 1863 Árið 1981 eignaðist Böðvar Kvaran handrit ferðabókar sem borist hafði til fornbókaverslunar í Bretlandi það ár. Við athugun kom í ljós að hér var um að ræða dagbók Sir Charles H.J.Ander- son úr íslandsferð hans og sonar hans árið 1863. Sir Charles kom ásamt syni sínum hingað til lands til þess að kanna nýjar, óþekktar slóðir, leita á fund hinnar lítt snortnu íslensku náttúru og hríf- ast af mikilleik hennar og furð- um. Ýmsir athyglisverðir staðir eru nefndir svo og bæir, sem staldrað er við á, og þá að sjálf- sögðu rætt við heimamenn. Þýð- andi bókarinnar, Böðvar Kvar- an, lætur víða fylgja skýringar á atriðum sem höfundurinn hefur punktað niður og minnst á án þess að gera þeim ítarleg skil. Pólitískur farsi Ný skáldsaga eftir Sfefán Júlíusson Komin er út skáldsagan Pólit- ískur farsi eftir Stefán Júlíusson. Þetta er þriðja skáldsagan sem Stefán sendir frá sér á síðustu 4 árum og mega þær teljast sagna- bálkur. Pólitískur farsi mun vera þrítugasta bók Stefáns. Um hana segir svo á kápusíðu: Skáldsagan Pólitískur farsi er einkum og aðallega saga stjórnmálamanns sem farinn er að fella af og komist hefur í meiri eða minhi andstöðu við fyrri sam- herja. Skáldsagan er einnig saga tveggja skjólstæðinga hans og vina af yngri kynslóð sem ekki geta að öllu leyti fellt sig við skap- lyndi hans og gerðir. Þar myndast togstreita og átök. Skáldsagan greinir jöfnum höndum frá lífi og starfi yngri mannanna tveggja, fjölskyldum þeirra, ástum og atferli. Nokkrar örstuttar stiklur úr stjórnmála- sögu síðustu áratuga tvinnast skáldsögunni til að finna lífs- hlaupi aðalpersónunnar stund og stað. „Frjálst“ félagshyggjuútvarp Hvað er nú það? Við höfum áhuga. Hvað með ykkur? Hafið samband Árni 3 34 58 Atli 68 68 78 Jón 68 76 98 Aðalfundur Samtaka móðurmálskennara verður haldinn fimmtudaginn 29. nóv. kl. 20.30 í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Stjórnin. ÓDÝRARI bamaföt bleyjur leikföng Þjóðviljinn - blaðamaður Þjóðviljinn óskar að ráða blaðamann. Skriflegar umsóknir sendist Þjóðviljanum merktar „Blaðamaður". Nýjar fregnir af kynlífinu Kyneðli og kynmök heitir bandarísk bók sem Skjaldborg á Akureyri gefur út og fjallar um „G-blettinn og aðrar nýjar upp- götvanir varðandi mannlegt kyn- eðli“. Höfundarnir eru þrír og fást við sálfræði og kyniífsfræði. í formála sem Brynleifur H. Steingrímsson læknir ritar er mjög sterklega mælt með bókinni og ekki síst við lækna, sálfræð- inga og félagsráðgjafa. Þar segir m.a.: „Þessi bók Ladas, Whipple og Perry um kyneðlið og mök eru mjög merkilegt framlag til skiln- ingsauka á kynhegðun mannsins. Bókin kennir ekki hvernig kyn- eðli eigi að vera, heldur hvernig það er og getur verið, auk þess sem dregnar eru fram nýjar stað- reyndir um kynsvörun konunnar. Sérstök áhersla er lögð á hina breytilegu kynhegðun mannanna og hvemig taka beri tillit til henn- ar.“ Bókin er 200 bls. Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Eiginmaður minn og faðir okkar Ólafur Hreiðar Jónsson Vogatungu 26, Kópavogl lést á Borgarspítalanum að morgni 24. nóvember. Hólmfríður Þórhallsdóttir SteinþórÓlafsson ÞórhallurÓlafsson Einar Jón Ólafsson Þorgeir Ólafsson Sigrún Ólafsdóttlr Arnar Már Ólafsson Hólmfríður Ólöf Ólafsdóttlr og barnabörn hins látna. Ólína Geirsdóttir Gróa Dagmar Gunnarsdóttir Aðalbjörg Lúthersdóttir Helga Jónsdóttir Ágúst Þór Eiríksson 16. bíndi komið út Þrautgóðir ó raunastund Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur gefið út bókina Þrautgóðir á raunastund eftir Steinar J. Lúðvíksson. Bókin er sextánda bindið í hinum mikla bókaflokki um björgunar- og sjóslysasögu íslands og fjallar hún um atburði áranna 1964-1966 að báðum ár- unum meðtöldum. í bókinni er getið margra sögu- legra atburða er urðu á árunum sem bókin fjallar um. Meðal stærri atburða má nefna: Strand pólska togarans Wislok - Fræki- Á GRÆNLANDSJÖKL! í gildru á Grœnlands- jökli Hörpuútgáfan sendir nú frá sér nýja bók eftir bandaríska spenn- usagnahöfundinn Duncan Kyle. Á síðasta ári kom út eftir hann bókin „Njósnahringurinn". Djúpt í ísnum á Grænlands- jökli var „Camp hundred“, heim- skautastöð bandaríska hersins, staðsett í 7000 feta hæð. Þar var oftast 45 stiga frost og nístandi stormur. Þrjú hundruð menn unnu þar við rannsóknastörf. Með tækjabúnaði og reynslu tókst þeim að lifa þar við sæmileg kjör. En skyndilega fóru undar- legir atburðir að gerast. Tæknin virtist fara eitthvað úrskeiðis. Slys og óhöpp urðu daglegir at- burðir, nokkuð sem ekki var hægt að reikna með. Stöðin var orðin dauðagildra þar sem vit- skertur maður lagði snörurnar. Gagna- vinnsla og tölvukynni eftir Stefdn Briem Komin er út hjá bókaútgáfunni Iðunni ný kennslubók - GAGNA- VINNSLA OG TÖLVUKYNNI eftir Stefán Briem, kennara við Menntaskólann við Hamrahlíð. Með stóraukinni notkun tölva í sífellt fleiri greinum þjóðlífsins er orðið nauðsynlegt að allir þekki þetta öfluga tæki, getu þess og takmörk. Kynni af tölvum og gagnavinnslu með tölvu eru því orðin sjálfsagður námsþáttur í al- menna skólakerfinu. Þessi bók er samin með þetta í huga. Hún er ætluð nemendum sem eru að byrja nám í framhaldsskóla og miðuð við að geta hæft fólki á ólíkum brautum. STEFÁN BRIEM lega björgun áhafnarinnar af Wyre Conquerer og strand breska togarans Boston Wellvae við Arnarnes við ísafjarðardjúp. Allmargar myndir eru í bókinni, m.a. af skipum, bátum og mönnum sem koma við sögu. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 28. nóvember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.