Þjóðviljinn - 28.11.1984, Side 14

Þjóðviljinn - 28.11.1984, Side 14
RÁS 1 7.00 Veöurtregnir. Frótt- ir. Bœn. Á vlrkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legtmál. Endurt. þáttur SigurðarG.Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð-Guö- mundur Hallgrímsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dularfulllr atburöir I Ffnuvík" eftlrTurid Balke. Matt- hías Kristiansen les þýöingu sína(2). 9.20 Leikfiml.9.30Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagþl. (útdr.). 10.45 f8lenskirein- söngvarar og kórar syngja. 11.15 Urœviogstarflfs- lenskra kvenna. Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 fslensktmál. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Bamagaman. Um- sjón: Gunnvör Braga. 13.30 Svarturoghvítur djass. 14.00 Á bókamarkaðn- um. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdeglstónlelkar. 14.45 Popphólfið. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 fslensktónlist.a. Þrjú lög eftir Steingrím Sigfússon. Guðmundur Jónsson syngur. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Svítafyrir málmblásarakvartett. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen og Björn R. Einarsson leika. c. Fjögur lög eftir Knút R. Magnússon. Jón Sigur- björnsson syngur. RagnarBjörnsson leikur á píanó. d. Blás- arakvintett eftir Jón Ás- geirsson. Einar Jóhann- esson, Bernharður RÚV Wilkinson, Daði Kol- beinsson, Joseph Ogni- bene og Hafsteinn Guð- mundsson leika. e. Þrjú íslensk þjóðlög í útsetn- ingu JónsÁsgeirs- sonar. „Reykjavíkur En- semble" leikur. 17.10 Sfðdeglsútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegtmál. Sig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævlntýrl úrEyjum“eftlr Jón Svelnsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (6). 20.00 Hvaðviltu verða? Starfskynningarþáttur í umsjá Emu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 „LetthePeople Slng“ 1984. Alþjóðleg kórakeppni á vegum Evrópusambands út- varpsstöðva. 3. þáttur. Umsjón: Guðmundur Gilsson. Keppni æskukóra. 21.30 Útvarpssagan: Grettlssaga. Óskar Halldórsson les(7). 22.00 Horftfstrauminn með Auði Guðjónsdótt- ur.(RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Tfmamót. Þáttur í taliogtónum. Umsjón: ÁrniGunnarsson. 23.15 Frátónlelkum Musica Nova - 3. þátt- ur. Edith Picht-Axenfeld leikur á planó. a. Svíta op.25eftirArnold Schönberg. b. „Sofferte onde serene" eftir Luigi Nono. Kynnir: Halldór Haraldsson. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ 19.15 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni: 19.50 Fréttaágrlp á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Matur og næring. 3. Kjötogkjötréttlr. Myndaflokkurífimm þáttum um næringu og hollt mataræði. Gestur í þessum þætti er Guð- rnn Hrönn Hilmarsdóttir. Umsjónarmaður Laufey Steingrímsdóttir, dós- ent. Stjórn upptöku; Kristín Pálsdóttir. 21.15 Þyrnifuglamir. Sjötti þáttur. Fram- haldsmyndaf lokkur i tíu þáttum, gerðureftir samnefndri skáldsögu eftirColleen McCul- lough. Efni síðasta þátt- ar:LukenokkurO’Neill kemur í hópi rúningar- mannatilDrogheda. Hann fer ekki I launkofa með hrifningu sína á Meggieog ræðsttil startaábúinu.Séra Ralph verður ritari erki- biskups og fylgir honum til Grikklands og f páfa- garð. Um líkt leyti af- ræður Meggie að giftast Luke. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Ungfrú helmur 1984. (MissWorld 1984). Dagskrá frá 34. alþjóðakeppni fegurðar- drottninga sem fram fór í Lundúnum15. þessa mánaðar. Valin var feg- ursta stúlka í heimi ário 1984. Meðal keppenda var fegurðardrottning Islands, Berglind Jo- hansen. 23.40 Fréttlr f dagskrár- lok. RÁS 2 10.00.12.00 Morgunþáttur. Róleg tónlist. Viðtöl. Gestaplötusnúður. Ný oggömullög.Stjórn- endur: Kristján Sigur- jónsson og Jón Ólafs- son. 14.00-15.00 Eftlrtvö. Léttdægurlög. Stjórn- andi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00-16.00 Núerlag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16.00-17.00 Nálaraugað. Djass-rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Úrkvenna- búrlnu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. KÆRLEIKSHEIMILiÐ Þú mátt vinna næst, o.k.? UMFERÐAR RÁÐ I u Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. < 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvíkudagur 28. nóvember 1984 SKÚMUR r..og ég legg áherslu á Iskipulagsbreytingar sem tryggi löllum jafnan rétt í æðstu Istjórninni. j ^ ’éjm (Ég^issi ekki) ^ aðhannhefði /■Jú. Hann) áhuga á 11 vill verða | skipulags málum ASÍ ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA SVINHARBUR SMASAL SfETAKRtilTT/ EN GG HLfWPA, ■ i'»T

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.