Þjóðviljinn - 28.11.1984, Page 15

Þjóðviljinn - 28.11.1984, Page 15
ÍÞRÓTTIR X Fylkismenn Seldu 118,050 raðir! Fylkismenn náðu því sem þeir ætluðu sér - stefnan hjá þeim var að selja 100 þúsund raðir í 14. leikviku Getrauna og það tókst með glæsibrag. Þegar gert var upp um hádegisbilið á laugardag kom í ljós að salan hafði rokið vel yfir markið - alls voru seldar 118,050 raðir. Þetta er að sjálfsögðu glæsilegt fslandsmet í getraunasölu, Fylkismenn höfðu fyrr í vetur selt um 83 þúsund raðir. „Við stefn- um að því að selja 200 þúsund raðir einhverja vikuna eftir ára- mótin,“ sagði Guðmundur Bjamason, driffjöðrin í getraunastarf- semi Arbæinganna, sem á mynd -eik- hér að ofan gerir upp við starfsmenn Getrauna rétt fyrir kl. tvö á laugardag. -VS Atli Hilmarsson kom til móts við íslenska landsliðshópinn í Óðinsvéum og skoraði sex mörk í gærkvöldi. Atli leikur með Bergkamen í vestur-þýsku Bund- esligunni. Aftur jafntefli QPR og Southampton gerðu markalaust jafntefli í enska mjólkurbikarnum í gærkveldi og verða liðin því að mætast í 3. sinn í þessari keppni. Sigurvegarinn leikur svo gegn Ipswich. Southampton fékk gullið tæki- færi til að gera út um leikinn fimm mínútum áður en venjulegur leiktími rann út, þegar liðið fékk vítaspymu, en Steve Moran skaut framhjá. FH-KR Einn leikur fer fram í 1. deild kvenna í handknattleik í kvöld. FH og KR leika í Hafnarfirði kl. 21.15. í 2. deild kvenna leika Haukar og HK í Hafnarfirði kl. 20 og Breiðablik-Stjarnan í Digranesi á sama tíma. Þrlðjudagur 27. nóvember 1984 ÞJÓÐVILJINN - S(ÐA 15 0 12-4 1 11-3 3 8-9 4 4-13 2 0-6 2 0 6-3 1 1 5-3 0 2 1-6 0 0 0-0 0 0 0-0 0 0 0-0 8 6 4 2 0 4 2 0 0 0 0 Dússeldorf „Eigum um tvo kosti að velja“ Frá Jóni H. Garðarssyni frétta- manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi: „Við eigum aðeins um tvo kosti að vefja: Fara að leika árang- ursríka knattspyrnu eða sefja Rudi Bommer,“ sagði Bruno Recht, formaður Fortuna Diiss- eldorf, í síðustu viku. Skuldimar hafa hrannast upp hjá Dusseldorf undanfarið. Lið- inu hefur gengið mjög illa og er í hópi neðstu liða Bundesligunnar og sárafáir áhorfendur hafa mætt á heimaleikina. Rudi Bommer hefur verið lykilmaður í liðinu síðan hann var keyptur frá Kick- ers Offenbach fyrir átta ámm og vitað er að Köln hefur gert form- legt tilboð í hann. En ef Dussel- dorf leikur áfram eins og í síðari hálfleiknum gegn Hamburger SV á laugardaginn er ekki loku fyrir það skotið að áhorfendur fari að láta sjá sig á ný og peningar fari að streyma í kassann. ÍS náði forystunni í 1. deild karla í blaki þegar Þróttur vann HK 3-2 í Kópavogi á föstudags- kvöldið. Félögin þrjú em reyndar öll með sama stigafjölda og stefn- ir í hörkukeppni þeirra á milli um meistaratitilinn. Hrinumar end- uðu 15-13, 15-2, 13-15, 14-16 og 15-11. Breiðablik vann Víking tvíveg- is í 1. deild kvenna, 3-0 í Haga- skólaog 3-1 í Kópavogi. í 2. deild karla tapaði Breiðablik 1-3 fyrir HSK og síðan vann Þróttur N. Breiðablik 3-0 í Neskaupstað. Staðan í 1. deild karla: (S...................4 3 1 11-6 6 HK................. 4 3 1 11-7 6 Þróttur..............4 3 1 11-8 6 Vfkingur.............4 1 3 6-10 2 Fram.................4 0 4 4-12 0 l.deild kvenna: Brei&abllk.............4 4 IS.....................4 3 Þróttur................5 2 Vfklngur...............5 1 KA.....................2 0 2. deild karla: HSK.....................2 ÞrótturN.................2 Brelftabllk..............2 KA.......................0 HKb......................0 Þrótturb.................0 Danir lágu „Sýnd veiði en ekki gefin“ Orð Leifs Michaelsens rættust áþreifanlega því ísland vann Danmörku 21-19 í Óðinsvéum í gœrkvöldi „Island er sýnd veiði en ekki gefin - það er ekki lengur hægt að bóka sigur gegn fslenska landslið- inu,“ sagði Leif Michaelsen landsliðsþjálfari Dana í hand- knattleik í dönskum blöðum í gær. Orð hans komu áþreifanlega fram í gærkvöldi, ísland vann göðan sigur á Dönum, 21-19, í Öðinsvéum. Danir byrjuðu af miklum krafti og náðu þriggja marka forystu í byrjun. Þeir komust í 4-1 og síðan í 8-5 en mikil stígandi var í ís- lenska liðinu í hálfleiknum. Fjögur mörk í röð breyttu stöð- unni í 9-8 fyrir ísland og síðan 10-9 en Danir áttu lokaorðið í fyr- ri hálfleik, 10-10. Seinni hálfleikur var hnífjafn, Island einu eða tveimur mörkum yfír eða þá jafntefli, ísland komst í 12-10 og náði sðan aftur tveggja marka forystu skömmu fyrir leikslok, 19-17. Liðin skiptust á að skora eftir það, ísland átti lok- aorðið, 21-19. KR-ingar hafa farið fram á að Handknattleikssamband íslands staðfesti ekki 19-18 sigur FH á KR sl. miðvikudagskvöld fyrr en dómstólar hafi fjallað um hvort sigurmark Kristjáns Arasonar hafi verið löglegt. KR-ingar telja að þegar dóm- arinn flautaði og gaf til kynna að aukakastið skyldi tekið, hafí tímavörður strax átt að setja klukkuna í gang en hún sýndi að einungis ein sekúnda var til leiks- loka. Kristján teygði sig til hliðar áður en hann skaut og KR-ingar telja að sekúndan hafí verið liðin þá um leið. „Víða erlendis hafa svona atriði komið upp og atvikin „Danir börðust eins og grenj- andi ljón allan leikinn og þeir klipptu út okkar hornamenn strax í byrjun. Þetta kom íslenska liðinu í opna skjöldu til að byrja með en síðan náði liðið betri tökum á leiknum, lék mjög agað og leikkerfín gengu upp. Það var greinilega mikil pressa á Dönun- um - við höfum tekið eftir því uppá síðkastið að andstæðingar okkar eru farnir að taka ísland mun alvarlegar en áður og leika undir meiri pressu gegn okkur en áður. Þetta var góður sigur í kvöld en menn verða að halda sig við jörðina og halda áfram á þess- ari braut. Við mætum Dönum aftur í Horsens í kvöld og þeir eru örugglega ekki hrifnir af því að tapa tvívegis fyrir okkur á heima- velli,“ sagði Guðjón Guðmunds- son liðsstjóri íslenskra liðsins í samtali við Þjóðviljann í gær- kvöldi. Aðeins fjórir leikmenn skor- uðu mörk Islands f gærkvöldi. verið dæmd eftir að þau hafa ver- ið sýnd í sjónvarpi eða af mynd- bandi. Nú er kjörið tækifæri til að láta reyna á þetta hér, þetta yrði prófmál hér á landi,“ sagði einn forráðamanna KR í samtali við Þjóðviljann. Rummenigge Löngu uppsett Vika er síðan uppselt var á viðureign Hamburger SV frá V.Þýskalandi og Inter Milano frá Ítalíu sem fram fer í Hamborg í kvöld. Leikurinn er liður í UEFA-bikamum í knattspymu og allir 61 þúsund miðamir em löngu famir. Ástæðan er sú að með Inter Milano leikur knatt- spymudýrlingur Vestur-Þjóð- verja, Karl-Heinz Rummenigge, og í kvöld leikur hann í fyrsta skipti með hinu nýja félagi sínu í heimalandinu. -VS Atli Hilmarsson 6, Páll Ólafsson 6, Kristján Arason 6 (2 víti) og Þorgils óttar Mathiesen 3. Aðrir sem léku vom Einar Þorvarðar- son, Jens Einarsson, Þorbjörn Jensson, Jakob Sigurðsson, Þor- bergur Aðalsteinsson, Steinar Birgisson, Guðmundur Guð- mundsson, Bjarni Guðmunds- son, Andrés Kristjánsson og Guðmundur Albertsson. Þeir Jú- líus Jónasson og Haraldur Ragn- arsson hvíldu og Sigurður Gunn- arsson er ekki kominn frá Spáni, kemur beint í leikina í Noregi. Þeir Alfreð Gíslason og Sigurður Sveinsson drógu sig útúr lands- liðshópnum vegna meiðsla. Um 150 íslendingar voru með- al áhorfenda í Óðinsvéum og vom mjög áberandi og veittu ís- lenska liðinu góðan stuðning. -VS Handbolti Aftureld- ing vann á Akranesi Afturelding vann þýðingar- mikinn sigur á ÍA í 3. deildar- keppninni á Akranesi á föstu- dagskvöldið, 25-18. Þessi tvö lið berjast ásamt Reyni Sandgerði um tvö úrslitasæti í A-riðli og inn- byrðis leikir þessara þriggja ráða væntanlega úrslitum. Úrslit um helgina urðu þessi í 3. deild: A-riðill: fA-Attureldlng................18-25 ögri-ReynirS..................14-35 Aftureldlng......3 3 0 0 84- 50 6 lA...............4 3 0 1 107- 88 6 ReynlrS..........4 3 0 1 146- 79 6 NJarðvík........4 1 0 3 112-112 2 Ogrt.............3 0 0 3 35- 93 0 Sindrl...........2 0 0 2 25- 87 0 B-riðill: Skflllagrímur-ÍBK.............23-32 SelfosaJH.....................19-20 (R.................3 3 0 0 79-61 6 (BK................3 2 0 1 76-63 4 Týr.................2 2 0 0 34-29 4 (H.................3 1 0 2 53-65 2 Selfoaa............2 0 0 2 34-38 0 Skallagrímur.......3 0 0 3 58-78 0 -VS Prófmál? KR kærir! Blak Þróthir vann HK og ÍS á toppinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.