Þjóðviljinn - 01.12.1984, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.12.1984, Síða 1
SUNNUDAGS- BLADIÐ MENNING : ASÍ þing Pólitískum valdahlut- föllum verði breytt 35. þing ASÍ skorar á ðll að- ildarfélög sín og sérhvern félags- mann sem skipar raðir samtak- anna, að nota komandi mánuði til undirbúnings markvissrar sókn- ar í kjaramálum launafólks. Þetta segir í merkri kjaramála- ályktun sem var samþykkt á ASÍ þingi sem lauk í gær. Þar var jafn- framt hvatt til þess að tíminn verði notaður til mikillar umræðu í stéttarfélögunum út um land til að efla markvissa áætlun fyrir endurheimt þess kaupmáttar sem tapast hefur. Þá var samþykkt ályktun sem borin var upp af félögum úr Al- þýðuflokki og Alþýðubandalagi auk óflokksbundinna fulltrúa þar sem talið er „brýnt, að pólitískum valdahlutföllum á íslandi verði breytt“, og bent á að bandalag forystumanna Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknarflokks ásamt leiðtogum VSÍ, Verslunarráðsins og SÍS sé ábyrgt fyrir hinni miklu aðför að kjörum launafólks. Einnig er hvatt til þess að launafólk samfylki öllum sem að- hyllast hugsjónir félagshyggju til að mynda nýtt landstjómarafl. Nánar verður birt síðar. -ÖS Sjá líka bls. 3. I bók Halldórs Laxness heitir einn kaflinn Ferðabæklingur frá Rúmeníu 1960 og lýsir þriggja vikna dvöl þar. A meðan lót Auður gera sundlaugina. „Auður hefur séð um allar framkvæmdir. Eg hef haft ákaflega daufan sans fyrirframkvæmdum og bústangi yfirleitt", sagði Nóbelskáldið í gær. Lengst til vinstri er Edda Andrés- dóttir sem skrífaði samtalsbókina við Auði. Ljósm.: EO. íí Hann krotaði stundum í próförkina í gær kom út samtalsbók Eddu Andrésdóttur og Auðar Laxness og nýtt ritgerðasafn eftir Halldór Laxness Hann krotaði stundum í próf- örkina og sagði: andskotinn, einkum ef risið var mjög lágt og heimilislegt en hann var ánægður með bókina f heild, og þá er mér sama hvað aðrir segja, sagði Auður Laxness á blaðamanna- fúndi á Gjjúfrasteini í gær um viðbrögð Halldórs Laxness við nýrri samtalsbók Eddu Andrés- dóttur við hana. Bókin var kynnt í gær ásamt nýju ritgerðarsafni eftir Halldór Laxness: Og árin lfða. Bók þeirra Eddu og Auðar heitir Á Gljúfrasteini. Auk sam- talanna, sem eru megingrunnur bókarinnar, er í henni talsvert birt af dagbókum Auðar frá ýms- um tímum og einkabréfum. Mik- ill fjöldi mynda er í bókinni. Og árin líða er ritgerðasafn eins og áður sagði, og eru flestar ritgerðimar um bókmenntir, kirkjusögu og þjóðemismál. Þá er þar birt langt viðtal Ingólfs Margeirssonar við Nóbelsskáldið um Ragnar í Smára en stærsti hluti bókarinnar en endurprent- un á Kaþólskum viðhorfum sem gefin vom út árið 192:. Nokkuð af greinunum er áður obirt.-GFr Fíkniefni Amfetamínneysla storeykst Lögreglan hefur á þessu ári lagt hald á 1,3 kgaf amfetamíndufti. Lyfið er vanabindandi og getur valdið skyndilegri geðveiki segir landlœknir. Mikið aukning hefur orðið á amfetamínneyslu hér á Hjá landlæknisembættinu fengum við þær upplýsingar, upplýsingar væm til um útbreiðslu lyfsins hér á landi, en í landi síðustu 2 árin segir Arngrímur ísberg, fulltrúi að mjög strangar reglur giltu um notkun þessa lyfs, og væri könnun sem gerð var á fíkniefnaneyslu skólanema á aldrin- lögreglustjóra, í samtali við Þjóðvifjann í dag. I skrá lög- óheimilt að gefa út lyfseðil á lyfið nema með sérstöku leyfi ura 15-20 ára í aprílmánuði s.l. kom í ljós að 1,3% skóla- reglunnaryfirmagnafhaldlögðumffkniefnumsfðustuárin landlæknis. Er lyfið aðeins notað við meðhöndlun eins nema hafði reynt þetta lyf. kemur í fjós að magn það sem lögreglan hefur lagt hald á af sjaldgæfs sjúkdóms. Amfetamín er talið hættulegt af tveim -ólg- þessu lyfi hefur margfaldast sfðustu tvö árin og er það sem ástæðum. I fyrsta lagi er það vanabindandi, oj> í öðru lagi __ af er þessu ári 1318,3 grömm. Arngrímur sagði að þetta getur það orsakað skyndilega geðveiki sem lýsir sér f því að væri allt smyglað og kæmi til landsins f duftformi. Sagði menn sofa ekki sólarhringum saman. með Þ'1 M ‘ne"1'eð* Landlæknir sagffi Pjóöviljanum að nngar íreiðanlngar Sjá SUIlnudagsblað bls. 4. Framkvœmdasjóður fatlaðra Skorið niður um 80 miljónir Pað hafa verið skornar hressi- lega niður lögbundnar greiðslur til okkar í fram- kvæmdasjóð fatlaðra á fjárlögum fyrir næsta ár og reyndar voru framlögjn einnig stóriega skert á þessu ári frá því sem kveðið er á um í lögum um málefni fatlaðra, sagði Ólöf Rfkharðsdóttir hjá Sjálfsbjörgu en hún á sæti í stjórn framkvæmdasjóðsins. í fjárlögum Alberts Guð- mundssonar fyrir næsta ár er framlag til framkvæmdasjóðs fatlaðra aðeins 40 miljónir en ætti að vera samkvæmt lögum nálega 100 miljónir. Þá er framlag til erfðafjársjóðs sem rennur til fra- mkvæmda fyrir fatlaða aðeins ráðgert tæpar 20 miljónir en ætti samkvæmt lögum að vera ríflega helmingi hærra. Framlög til fram- kvæmda hjá fötluðum verða því skorin niður úr rúmum 140 milj- ónum í aðeins 60 miljónir. „Framlögin voru skorin niður í fyrra þegar lögin tóku gildi og þau hafa ekkert verið hækkuð fyrir nsæta ár þrátt fyrir ákvæði í lögum um að þau eigi að fylgja vísitölu byggingakostnaðar. Þessi gífurlegi niðurskurður þýðir að ekki verður hægt að byrja á neinum nýframkvæmdum sem mikil þörf er fyrir og ekki verður hægt að standa við áætlanir varð- andi þær framkvæmdir sem nú eru í gangi. Það liggja umsóknir fyrir sjóðnum uppá 200 miljónir svo það sjá allir að 60 miljónir hrökkva skammt. Það verður fyrirkvíðanlegt að eiga að skipta þessu“, sagði Ólöf. -Ig- Nýtt lands- stjómar- afl!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.