Þjóðviljinn - 20.01.1985, Blaðsíða 6
VIÐTALIÐ
„Satt að segja hefur hárið á mér alltaf verið eins og á hrossi". Mynd - E.ÓI. -
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. jahúar 1985
(slenska fegurðardrottningin? Mynd - E.ÓI. -
Vildi
verða
fegurðar-
drottning,
Ragnhildur
Gísla-
dóttir í viðtali.
Fyrrverandi
Lumma
og Grýla fetarnú
nýjarslóðirí
músíkinni
um leiðog
húnleikuríhverri
kvikmyndinni ó
fœturannarri.
Ragnhildur Gísladóttir músík-
ant sló í gegn fyrir viku þegar
hún flutti með tilþrifum I sjón-
varpssal lagið „Fegurðar-
drottning". Hefur Röggu ef til
vill ávallt dreymt um þennan
titil? Finnst henni ekki nóg að
hafa verið „Lumma“, „Grýla“
vinsæll söngkennari og vera
einnig orðin leikari? Þjóðvilj-
anum lék forvitni á að „vita
rneira" um Röggu og leitaði
því til hennar með beiðni um
viðtal og myndir einkum í
„fegurðardrottningarstelling-
um“!
Hún tók beiðni okkar vel,
enda þekkt fyrir hlýja fram-
komu. Fötin, hárgreiðsluna
og málninguna má ekki túlka
sem merki um hroka, ef ein-
hverjum dytti það I hug! Henni
finnst bara sjálfsagt að sauðir
götunnar séu ekki allireins!
Hárið setur hún I stert ofan
hausinn, málarsvartstrik
kringum augu og varir, notar
síðan svarta blýantinn áfram
á augabrýrnar, eitt strik þar.
Blaðamaðurfylgdist með
herlegheitunum og viti menn!
Þettatók4mínútur!Hvertrúir
slíku? Ég héltalltaf að Ragn-
hildur Gísladóttir væri hálfan
daginn að mála sig og greiða!
Hún var semsé ekki „komin
með andlitið" þegar blaða-
maður mætti heima hjá henni
skömmu fyrir umsamdan
tíma, aldrei slíku vant! Hellti
upp á besta kaffi sem ég hef
lengi fengið, segir kúnstina að
láta meira af kaffi og minna af
vatni en maður ætlaði sér.
Við spjölluðum um hvað á
dagana dreif á nýliðnu ári og
upp á hvað áætlanir þessa
árs hljóða. Hvernig er að detta
ofan I poppheim Bandaríkj-
anna? Hvernig getur hún ým-
ist komið fram sköllótt eða
með þennan feikna brúsk
ofan á hausnum? Er annað
hvort ekta?
- Ragnhildur! Hver ertu -
hvað ertu að gera - hvað viltu
vera?
- Eitt er víst, ég mundi ekki
vilja vera fegurðardrottning, eins
og þær eru meðhöndlaðar í dag.
Engin virðing er borin fyrir þeim
hér á landi. Þessar stúlkur eru
listaverk út af fyrir sig, enda eru
þær presenteraðar sem væntan-
legar sýningarstúlkur. Þeim er ó-
samboðið að vera spurðar asna-
legra spuminga sem engin svör
eru til við. Önnur listaverk njóta
yfirleitt meiri virðingar. Heil-
mikla túlkunarhæfileika þarf til
FEGURÐARDROTTNING
Ég er fegurðardrottning!
Eg brosi í gegnum tárin.
Eg er fegurðardrottning!
Eg græt af gleði.
Eg er fegurðardrottning!
Eg trú þessu varla.
O-ég er svo happý.
Ég fór á Útsýnarkvöld á Breiðvangi í október,
lenti í fjórða sæti þar;
því var nú ver.
En opnumyndin í Samúel
með brjóstin ber
er eina ástæðan fyrirpví
að ég er hér.
Ég er fegurðardrottning!
Eg brosi... o.s.frv.
Svo frétti ég um keppnina í Hollywood,
þar sem bíll af Datsún gerð i veði var.
Svo ég skellti mér f siffonkjól,
batt hár í hnút.
Og viti menn!
Ég sigur úr býtum bar.
Þeir höfðu samband við mig strax
frá Hildu og Pólaris,
en hjá Álafoss ég bestan samning hlaut
til kynninggr á ullarvörum erlendis.
Ég elska þessa nýju framabraut.
Ég er fegurðardrottning!
Ég brosi í gegnum tárin.
Eg er fegurðardrottning!
Ég græt af gleði.
Eg er fegurðardrottning!
Á lúxuskvöldi í Broadway.
Ó - ég er svo happý.
en...