Þjóðviljinn - 20.01.1985, Blaðsíða 14
BÆJARROLT
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Árshátíð
veröur haldin laugardaginn 2. febrúar nk. Staöurinn er auövitaö
Þinghóll Hamraborg 11 og verður húsiö opnað kl. 20.30. Fjölbreytt
skemmtiatriöi, m.a. mun Böövar Guðlaugsson hagyröingur flytja
gamanmál og fleiri kraftar munu koma fram. Heitur réttur veröur
borinn fram síðla kvölds og aðrar veitingar verða aö sjálfsögöu á
boðstólum. Athugið: Nauösynlegt er aö panta miöa tímanlega því (
fyrra var húsiö fullt út úr dyrum! - ABK.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Félagsfundur
ABK heldur félagsfund í Þinghóli, miðviku
daginn 23. janúar kl. 20.30.
Dagskrá: 1) Félagsmál 2) Félagslegt starf AB
í sveitarstjórnarmál um. Logi Kristjánsson
spjallar um félagslegt starf o.fl.
Félagar! Mætiö og takiö virkan þátt í
umræðunni.
Stjórn ABK.
Arbær - Innrltun
Kennslustaöur: Ársel
Kennslugreinar
Leikfimi f. konur
Enska byrjendur
Enska II fl.
Enska III fl.
Þýska byrjendur
Þýska II fl.
Þýska framhaldsfl.
Þátttaka tilkynnist dagana 21. og 22. jan. kl. 13-21 í símum
12992- 14106- 14862.
Þátttökugjald kr. 1.020.- greiðist í fyrsta tíma.
Kennsla hefst 28. jan.
tími:
mánud. og miövikud. fullbókaö
mánud. kl. 18.00-19.20
kl. 19.25-20.50
kl. 21.00-22.20
kl. 18.00-19.20
kl. 19.25-20.50
kl. 21.00-22.20
mánud.
mánud.
miðvikud.
miðvikud.
miðvikud.
Spænska - ítalska - á framhaldsstigi
Við viljum vekja athygli á að Námsflokkar Reykjavíkur
bjóða fólki sem hefur allnokkra kunnáttu í rómönskum
málum eftirfarandi:
1. Samtalsflokkur í spænsku. Kennslubók: Espanol
Vivo.
2. Námskeið í spænskum og suðuramerískum bok-
menntum.
3. Námskeið í ítölskum bókmenntum.
Upplýsingar í símum 12992 - 14106 - 14862.
Kennsla hefst 28. jan.
j AcUcorKeuL- .
Breiðholt - Innritun
Kennslugr.
Fatasaumur
Leikfimi f. konur
Leikfimi f. konur
Leikfimi f. konur
staður:
Gerðuberg
Fellahellir
Fellahellir
Fellahellir
tími:
fullbókað
þr.d.ogfi.d.kl. 17.15-18.00
þriðjud. kl. 18.05-19.00
fimmtud. kl. 16.15-17.00
Kennslugjald í leikfimi tvisvar í viku kr. 1.020,-
Kennslugjald í leikfimi einu sinni í viku kr. 510.-
ítalska byrjendur
Spænska byrj.
Þýska I fl.
Þýska byrjendur
Enska dagtímar
Enska I fl.
Enska II fl.
Enska framhald
Enska byrjendur
Enska kvöldtímar
Enska I fl.
Enska II fl.
Enska III fl.
Enska IV fl.
Enska V fl.
Gerðuberg
Gerðuberg
Gerðuberg
Gerðuberg
Gerðuberg
Gerðuberg
Gerðuberg
Gerðuberg
Breiðh.skóli
Gerðuberg
Breiðr skóli
Gerðuberg
Gerðuberg
þriðjud.
þriðjud.
miðvikud.
miðvikud.
mánud.
mánud.
miðvikud.
miðvikud.
mánud.
miðvikud.
mánud.
fimmtud.
fimmtud.
kl. 19.25-
kl. 21.00-
kl. 19.25-
kl. 21.00-
kl. 13.15-
kl. 14.40-
kl. 14.40-
kl. 13.15-
20.50
22.20
20.50
22.20
14.35
16.00
16.00
14.35
kl. 19.25-20.50
kl. 19.25-20.50
kl. 21.00-22.20
kl. 19.25-20.50
kl. 21.00-22.20
Þátttaka tilkynnist í símum 12992 - 14106 - 14862, 21. og
22. jan. kl. 13-21. Þátttökugjald greiðist í fyrsta tíma.
Kennsla hefst 28. jan.
Seint á laugardagskvöld á-
kváðum við að fara í Þjóðleikhús-
kjallarann sem ekki er þó í frá-
sögur færandi. Þar var klíkan
saman komin og margt annað
skemmtilegt fólk og einn og einn
leiðinlegur innan um eins og ger-
ist og gengur. Flestir voru fullir
en fáir ófullir. í Kjallaraklíkunni,
sem er þó fremur óskilgreindur
hópur, eru aðallega drykkfelldir
vinstri sinnaðir mennta- og lista-
menn á aldrinum 30-50 ára og
ýmis samtíningur í kringum þá.
í barsölum var þröng á þingi
og við gripum til þess ráðs að setj-
ast upp í tröppuna hægra megin
við barinn og virða fyrir okkur
gjörvallt liðið meðan var að
renna á okkur. „Þarna er þessi og
þessi", hvísluðumst við á og rifj-
uðum upp meinleg örlög fjölmar-
gra spengilegra karlmanna og ít-
urvaxinna fljóða sem spígspor-
uðu fram og aftur með sæluhroll
meitlaðan í lífsreynd andlit.
Yfir svifu áfengisgufur c_,
reykský án áfláts.
Segir nú ekki af einum eða
tveimur fyrr en búið var að draga
rammgerar grindur fyrir barinn
og kurteisir og einbeittir dyra-
verðir gáfu það til kynna svo að
ekki varð um villst að nærveru
viðstaddra væri ekki lengur æskt.
Við gengum út í janúar-
vorblíðuna og héldum áleiðis
heim. Uppi á Laugavegi hittum
við Karólínu Eiríksdóttir, tón-
skáld og nágranna okkar, sem var
þar við þriðja mann. Skyndilega
hóf annar förunautur hennar upp
rödd sína og það ekki litla. Allt
datt í dúnalogn frá Lækjartorgi
og upp á Hlemm. Hljómfögur
bassarödd fyllti alla götuna og
ljós kviknuðu víða á efri hæðum.
Þetta var Bruce Kramer, heims-
frægur bassasöngvari frá New
York, kominn til íslands til að
syngja á óperutónleikum. Hann
stóð þarna hár og grannur og lyfti
sjónum sínum upp á stórhýsið að
Laugavegi 42 og söng hverja arí-
una eftir aðra úr La Boheme eftir
Puccini. Þetta var hátíðleg stund
kl. 03.30 á miðjum Laugavegi.
Skyndilega komu ungir slánar
askvaðandi á hljóðið og voru
ekki frýnilegir útlits. Leist okkur
ekki á blikuna og héldum að þeir
ætluðu að berja óperusöngvar-
ann. En það var nú öðru nær.
Karólína tónskáld hljóp fagnandi
á móti þeim og kynnti svo ungan,
ljóshærðan, fremur feitlaginn
dreng með sprungna vör og dá-
lítið kýlt andlit sem Guðbjörn,
einhvern efnilegasta tenórsöngv-
ara norðan Múndíufjalla. Bróðir
hans var með honum og andlit
hans var enn kýldara. Þeir voru
að koma úr Safari og höfðu lent í
smávegis slagsmálum.
Skipti nú engum togum að öll
hersingin hélt upp á Þórsgötu
heim til þeirra bræðra og ekki
vorum við fyrr sest en Guðbjörn
hóf upp rödd sína og þvílík hljóð.
Hann söng Verdi með bjartri
hreinni og svo hástemmdri rödd
að ekki hefði mér komið á óvart
þó að kirkjuklukkurnar í Hall-
grímskirkju hefðu farið sjálfkrafa
af stað, bara við endurhljóminn
neðan af Þórsgötu.
Bruce Kramer, óperusöngvari
frá New York, sat öldungis dol-
fallinn í stól og kom ekki upp
orði. Hann hefur sennilega ekki
búist við að hitta blóðugan ten-
órsöngvara á heimsmælikvarða
um hánótt í sumarblíðu úti á götu
í miðjum janúar - á íslandi.
-Guðjón
ALÞÝÐUBANDALAGID
Árshátíð og Þorrablót ABR
Árshátfð og þorrablót Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður hald-
ið laugardaginn 2. febrúar í flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins að
Hverfisgötu 105.
Athugið að í fyrra var fullt út úr dyrum og komust færri að en vildu.
Pantið því miða strax í síma 17500.
Dagskrá nánar auglýst síðar. - Skemmtínefnd ABR.
AB Reykjanesi
Aðalfundur kjördæmisráðs
Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjör-
dæmi verður haldinn laugardaginn 19. janúar
í Þinghóli Kópavogi og hefst fundurinn
kl. 13.00. Dagskrá:
1) Venjuleg aðalfundarstörf
2) Lagabreytingar 3) Önnur mál.
Geir Gunnarsson alþingismaður _ . _
kemur á fundinn. Geir Gunnarsson.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálaráðsfundur
Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 21. janúar kl. 20.30 í Skálan-
um Strandgötu 41.
Dagskrá:
Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarfund.
BÚH-málið.
Önnur mál.
Munið að fundir ráðsins eru opnir öllum félögum. - Stjórnin.
Alþýðubandalagið Akranesi
Fundur
um húsnæðismál
Almennur fundur verður ÍRein
mánudaginn 21. janúar kl. 20.30
um húsnæðismál og lífskjörin.
Dagskrá:
★ Búseti: starfsemi félagsins
og markmið.
★ Verkamannabústaðakerfið?
★ Eru húsbyggjendur
á hausnum?
Frummælendur:
Guðni Jóhannesson frá Búseta,
Ársæll Valdimarsson og
Guðbjartur Hannesson.
Allir velkomnir.
AB Ólafsvík
Aðalfundur
Alþýðubandalagsins
í Ólafsvík verður
haldinn n.k. sunnudag 20.
janúar og hefst kl. 14.30.
Fundarstaður:
Mettubúð. Á fundinn kem-
ur Skúli Alexandersson
alþingismaður.
Félagar eru beðnir að mæta
vel og stundvíslega auk þess
sem allt Alþýðubandalagsfólk
er velkomið. - Stjórnin.
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. janúar 1985