Þjóðviljinn - 15.02.1985, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 15.02.1985, Qupperneq 7
Unnið úr Nílarsefi eða sefgrösum Titicaca? Ljósm. E.ÓI. Gunnar og Ásmundur Helgasynir voru dagskrárstjórar og nutu þess greinilega Menntaskólinn við Sund Uppákomur og Brambolt 5. Þorravakan Þorravaka Menntaskólans við Sund hófst í gær með brauki og brambolti. Samkvæmt upplýs- ingum sem Glætan aflaði sér er þetta 5. Þorravakan og hún því orðin árviss viðburður í skólalíf- inu. MS er brautryðjandi slíkra vaka en siðurinn hefur verið tek- inn upp í flestum skólum í einni eða annarri mynd undir ýmsum nöfnum. Á Þorravöku gerist það að Við íslendingar erum söngelsk þjóð eins og merkja má af þeim fjölda fólks sem er í kórum um allt land og sækir söngskemmtanir. Það útheimtir mikla vinnu og samvinnuanda að koma saman góðum fimm manna söngflokki, og er ekki alltaf erindi sem erfiði í þeim efnum. En einn slíkur flokkur virðist hafa yfirstigið kennsla leggst niður, húsakynn- um skólans er breytt með hjálp svartra plasttjalda og trékassa, matsalurinn skiptir um lýsingu og matseðill og nöfn eins og Þrí- steinn og Brambolt koma í stað númera á stofum og sölum. Fyrir hádegi eru í gangi námskeið í öllu hugsanlegu svo sem fatahönnun, förðun, skyndihjálp, skrautskrift og handíðum ýmiss konar. Þó kennsla sé engin eru kennarar í vandamálin og kemur fram á sjónarsviðið í fyrsta sinn um helg- ina. Þetta eru 3 stúlkur og 2 strák- ar, sem nefna sig „SEDRÓ 5“. Þess má geta áð annar piltanna kemur fram í uppfærslu á ópe- runni Carmen um þessar mundir. Það sem liggur fyrir af lögum er ættað frá Sergio Mendes, Man- hattan Transfer og Pointer Sist- skólunum því þetta árið var tekin upp sú nýbreytni að nemendum sem vinna að sérstökum verkefn- um í einhverri námsgrein er gef- inn kostur á aðstoð til að ljúka þeim og hafi einhver dregist aftur úr er Þorravakan kjörið tækifæri til að vinna það upp. Eftir matar- hlé milli 12 og 1 eru svo uppá- komur, t.d. umræður um bjór- inn, upplestur úr skáldverkum og tóníeikar í Brambolti. Öllum er ers, og í útsendingu þeirra, en fleira er í deiglunni. SEDRÓ 5 koma fram í hádeg- isdjassi í Blómasal Hótels Loft- leiða sunnudaginn 17 febrúar. Undirleik hjá þeim annast Kvint- þar frjáls aðgangur og að sögn ríkir oft feikigóð stemming í Brambolti. Á þriðjudag gengst Þorravakan fyrir kynningu á Há- skóla íslands og er sú kynning öllum opin. Og ekki má gleyma innanhúsútvarpi Þorravöku sem sendir út þýða tónlist að vali dag- skrárstjóra í 1 klukkustund. ett Friðriks Theódórssonar, þannig að hér gefst tækifæri til að heyra 10 manna flokk flyja skemmtilega tónlist við allra hæfi. G.O. Hér er fjorið Föstudagur 15. febrúar Ársel: Diskótek kl. 8-11.30 Bústaðir: Diskótek kl. 8-12 Fellahellir: Diskótek kl. 8- 12 Tónabær: Diskótek kl. 8- 11 Þróttheimar: Diskótek kl. 8-12 Laugardagur 16. febrúar Agnarögn: Diskótek kl 9-1 Traffic: Diskótek kl. 10-3 bæði kvöldin. Á laugar- dagskvöldi er tískusýning og valdir verða keppendur í Ungfrú og Herra Traffic. Þorravaka MS: Hljóm- sveitin Rikshaw heldur tónleika á föstudagskvöld og á laugardag er bingó og músaveðhlaup. Sunnudagur 17. febrúar Blómasalur Hótel Loft- leiða: Hádegisdjass með Sedró Fimm kl. 12.30- 14.30. -aró Tónlist „SEDRÓ F1MM“ í Blómasal Föstudagur 15. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.