Þjóðviljinn - 15.02.1985, Side 14

Þjóðviljinn - 15.02.1985, Side 14
ÞJÓDLEÍKHÖSID Sími: 11200 Gæjar og píur í kvöld kl. 20. Uppselt. Laugardag kl. 20. Uppselt. Þriöjudag 20. Miövikudag kl. 20. Kardemommu- bærinn laugardag kl. 14. Uppselt. Sunnudagkl. 14. Uppselt. Rashomon 2. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviöiö Gertrude Stein Gertrude Stein Gertrude Stein sunnudag kl. 20.30. Miöasalakl. 13.15-20. Agnes-barnGuðs íkvöldkl. 20.30, fimmtudagkl. 20.30. Dagbók Önnu Frank laugardagkl. 20.3o. Gisl sunnudagkl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miðasalaílðnókl. 14-20.30. Alþýbuleikhúsiö á Kjarvalsstoðum Beisk tár Petru von Kant eftir Fassbinder. 40. sýning laugard. kl. 16, 41. sýning sunnud. kl. 16, 42. sýning mánud. kl. 20.30. Sýnt á Kjarvalsstöðum. Miðapantanir í síma 26131. Carmen íkvöld kl.20. Allrasíðasta sýning. Miðasalaopin 14-19nema sýningardaga til kl. 20.00, sími 11475,27033. I aðalhlutverkum eru: Anna Júiíana Sveinsdóttir, Garöar Cortes, Ólöf Kolbrún Haröardóttir og Anders Jósepsson. HÁDEGISTÓNLEIKAR Þriðjud. 19. feb. kl. 12.15. Guðmundur Jónsson óperusöngvari og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari. Miðasala við innganginn. Ópera áferð og flugi l.sýningSkjólbrekku Mývatnssv. 16. feb. kl.21.30. 2. sýning Samkomuhúsinu Akureyri 17. feb. kl. 15.00. 3,sýningMiðgarði Skagafirði 17. feb. kl.21.30. 4. sýning Félagsheimilinu Blönduósi 18. feb. kl.21.00. Söngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elín Sigurvinsdóttir, JohnSpeight, HalldórVilhelmsson. GarðarCortes. Stjórnandi og píanóleikari: Marc Tardue. H/TT L^Hkhúsið f GAMLA BÍO Litla hryllingsbúðin Sýning laugardag kl. 20.30. Örfáirmiðaróseldir. Sunnudagkl. 16.30 og20.30. Miðapantanir og upplýsingar í Gamlabíói milli kl. 14og19. Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðenum „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Að ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballið er allt annað, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til að reyna að freista þín með heljar mikilli veislu, lausa- konum af léttustu gerð og glaumi og gleði. Bachelor Party (,,Steggja-Party“) er mynd sem slær hressilega í gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kit- aen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörið. fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Eðli glæpsins Afar spennandi ný dönsk-ensk sak- amálamynd, mjög sérstæð að efni og uppbyggingu, og hefur hlotið mikla viðurkenningu víða um lönd. Michael Elpick - Esmond Knight - Meme Lai. Leikstjóri: Lars van Trier Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Rsaím Nú verða allir að spenna beltin, því að Cannonball-gengið er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálaður bíla- akstur, með Burt Reynolds - Shirl- ey MacLaine • Dom De Luise - Dean Martin - Sammy Davis jr. o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. Islenskur texti. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11.15. Hækkað verð. Úlfadraumar Stórfengleg ný ensk ævintýramynd, er vakið hefur gífurlega athygli og fengið metaðsókn. Hvað gerist í hugarfylgsnum ungrar stúlku sem er að breytast í konu??? Angela Lansbury- David Warner, Sarah Patterson. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq 11.05. Hækkað verð. Uppgjörið Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.J Hækkað verð. Indiana Jones Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Hækkað verð. Nágrannakonan Sýnd kl. 7.15. j KVIKMYNDAHÚS AIISTURBEJAÍ 'Blll Sími: 11384 Salur 1 Frumsýning á hinni heimsfrægu músikmynd: Einhver vinsælasta músikmynd, sem gerð hefur verið. Nú er búio að sýna hana í 1/2 ár I Bandaríkjunum og er ekkert lát á aðsókninni. Aða. .'.utvarkiö leikur og syngur vinsælasti þoþpari Banda- ríkjanna í dag: PRINCE ásamt Appolloniu Kotero.____________ Islenskur texti Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Salur 2 FRUMSÝNING: eftir Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Rauð dögun Heimsfræg ofsaspennandi og snill- darvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Innrásaherirnir höfðu gerð ráð fyrir öllu - nema átta unglingum sem kölluðust „The Wol- verines". Myndin hefur verið sýnd allstaðar viö metaðsókn - og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á síðasta ári. Gerð eftir sögu Kevins Reynolds. Aðalhlutverk: Patrick Swayse, C. Thomas Howell, Lea Thompson. Leikstjóri: John Milius. Sýnd kl. 7.15 og 9.20. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby og sýnd í 4ra rása starscope. Síðasti valsinn Endursýnd kl. 5. LAUGARÁS Simtvari B v/ 32075 Hitchcock-hátíð The trouble with Harry Enn sýnum við eitt af meistaraverk- um Hitchcocks. I þessari mynd kem- ur Shirley MacLaine fram i kvikmynd í fyrsta sinn. Hún hlaut Oscarinn á síðasta ári. Mynd þessi er mjög sþennandi og er um það hvernig á aö losa sig við stirðnað lik. Aðalhlutverk: Edmund Gwenn, John Forsythe og Shirley Mac- Laine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokaferðin Mynd I First Blood stíl, sýnd í nokkra daga kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. idmundGWENN iohn FORSYTHE ..... shirlly MacLAINE AU-HKI) HITCHCOCKS THls TROUBLE WITH HARRY Salur A The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestanhafs á' síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð mikl- um vinsaeldum. Má þar nefna lagið „Moment of Truth", sungið af „Survi- vors", og „Youre the Best", flutt af Joe Esþosito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Elisabeth Shue. Sýnd í Dolby sterío í A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11. Hækkað verð. Salur B Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir, vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJALDIÐ Regnboginn Austurbæjarbíó Háskólabíó Cannonball Run II ★ Soldið þreyttar stjörnur skyggja a hina raunverulegu aðalleikarara, bit-. ana. Hlífið okkur við Cannonbáll Run III. Úlfadraumar ★★ Rauðhetta og úllarnir á Bretlands- eyjum; hverjum sýnist sitt um efnis- inntak, en tæknibrellur, taka og leikur í sæmilegasta lagi. Uppgjörið ★★★ Vantar ekki mikið uppá að ná fyrstu- deild i spennu og listfengi. Góður leikur í öllum htutverkum, - skratti er Hurt töff. Indiana Jones ★★ Með Spielberg flýgur stundin hratt, stundum fullhratt. Fyrstaflokks iðn- aður. Söguþráður? Ha? Nágrannakonan ★★★★ Æ afhverju dó Truffaut svona snemma ?Astríður og örlög fyrir alla, — bíóferðin bætir við lífsreynsluna. Depardieu leikur vel og Ardant stór- vel. En hvaða eðjót þýðir textann? Eðli glæpsins ★★★ Morðsaga: litir, Ijós og leikur flétta saman dulúð og óhugnað í athygli- sverðum dönskum ný-expressjón- isma. Situr i manni, en er ekki við hæfi langleguþunglyndra. Purple Rain ★★ Gott, þétt rokk og sígildar klisjur. Hins vegar fer rokkurum best að standa uppá sviðiogspita rokk, ann- að siður. Gullsandur ★★ Fallegur sandur, góð taka, lunkinn húmor. En einsog höfundur hafi gef- ist upp á efninu i miðri mynd. Hrafninn flýgur ★★★ Prýðileg vinnubrögð bæta upp dauða punkta i Islandsvestra Hrafns. Að vísu drepast margir bestu leikararnir fyrst en þá má horfa á búningana hjá hinum. Vistaskipti irk Formúlugamanmynd. Eddie boy er orðinn uppáhald í Amriku, og á það skilið. Blóhöllin Þú lifir aðeins tvisvar ★★ Gamall 007; Connery, tækni, gellur & grín. Jújú, barasta gaman. Bíóhöllin í fullu fjöri ★ Unglingauppreisn af útþynntri Jam- es Dean-gerð. Væmiðog þreytandi. Tónabíó Rauð dögun ★ Unglingagrátur og prmsvalíant- dramatik með Reagan-sósu. Fyrir Heimdellinga undir 15 ára. Laugarásbió Lokaferðin ★ Léleg eftirliking á nýlegri Stallone-ofbeldisafþreyingu. Stjörnubló Karatkrakkinn ★★ Litli mjói pollinn lemur á stóru strák- unum. Þokkalegt en soldið væmið. Ghostbusters ★★★ Stórborgardraugar á kreik undir dynjandi poppi. Mikið fjör og bara gaman að tæknibreUunum. Sagan endalausa ★★ Ævintýri fyrir tíu ára á öllum aldri. 1984 ★★★★ Þarsem markmiðið er vald, kraftur viljans ber sigurorð af /ullnægjunni og tveirplús tveir það sem ríkið víll. Burton stendur sig vel i síðustu rull- unni. Filman heldur sig við bókina, hefur sömu kosti og sömu galla (per- sónurnar fara ekki innað beini). Kvikmyndin fær rúmlega þrjár stjörnur, Orwell sjál/ur þá fjórðu mestalla. Stjörnukappinn ★★ Þokkaleg spenna, þokkaleg tækni. Unglingamynd. Rafdraumar ★ Þokkaleg tónlist. Efnið della. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. febrúar 1984 HASKOLABIO 1 SlMI 22140 Harry og sonur Þeir eru tveir, sem ekkert eiga sam- eiginlegt. ... Þeireru feðgar. Úrvals- mynd framleidd og leikstýrð af Paul Newman. Þetta er mynd sem þú ættir að sjá. Aðalhlutverk. Paul Newman, Jo- anne Woodward. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Salur 1 Frumsýning islensk-bandaríska kvikmyndln LWStJOn DfifW KNBAUH • HUMJXMO JAK08 UAGNUSS0N KVWmfMUx* OAVfO BfSOGES . LTTRVVíGLA SCORJON SICHVATSS0N tonjsi PAT HEDCNV, UNC0UI UAVOflGA • HJCO BJOflN OASSON Aðalhlutverk: Patrick Cassidy, Michael Cole, Heather Langenk- amp. Við myndina störfuðu m.a. Sigurjón Sighvatsson, Jakob Magnússon, Ragna Fossberg, Björn Emilsson, Guðmundur Kristjánsson, Ólafur Rögnvaldsson, Edda Sverrisdóttir, Vilborg Aradóttir o.fl. Leikstjóri: Drew Denbaum. Getur ung stúlka í tygjum viö mið- aldra mann staðist fyrrverandi unn- usta sinn, sem birtist án þess að gera boð á undan sér? Tónlist eftir Pat Metheny og Linc- oln Mayorga. Salur 2 Þú lifir aðeins tvisvar Spenna, grín, glens og glaumur, allt er á suöupunkti í James Bond myndinni Þú lifir aðeins tvisvar. James Bond I hörðum átökum við Spectre-glæpahringinn f Japan. James Bond er engum llkur, hann er ennþá toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ak- Iko Wakabayashi, Donald Pleas- ence, Tetsuro Tamba. Framleiðendur: Albert R. Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Byggö á sögu eftir lan Flemming. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 3 Sagan endalausa (The Never Ending Story) Sýnd kl. 5 og 7. í fullu fjöri Ný og bráðfjörug mýnd frá MGM/UA um unglinga sem njóta þess að vera til og skemmta sér. Tracey og Ro- urke koma úr ólíkum áttum. Sýnd kl. 9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 4 Stjörnukappinn Sýnd kl. 5. Tekin í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Rafdraumar Sýnd kl. 7 1984 Sýnd kl. 9 og 11.05.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.