Þjóðviljinn - 16.02.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.02.1985, Blaðsíða 11
UM HELGINA I MYNDUST Gallerí Langbrók [ dag eropnuð sýning á verkum tveggja lista- mannaíGallerí Lang- brók í Bernhöftstorfu. Það eru Rúrí og Grímur Marínó Steindórsson sem bæði sína skart- gripi.Opið kl. 12-18 virka daga en 14-18 um helgar. Kjarvalsstaðir Tveimursýningumá Kjarvalsstöðum lýkur um helgina; sýningu Sveins Björnssonar í vestursal og sýningu í austursal á úrlausnum með hlutverk og mótun Arnarhóls. Opið kl. 14- 22. Hellissandur Alfreð Flóki heldursína fyrstu sjálfstæðu sýn- ingu úti á landsbyggð- inni í grunnskólanum á Hellissandi. Erhún lið- ur í menningarvöku þar. Norræna húsið Guðmundur Björgvins- son sýnirum 120 myndir, unnaríveix, í kjallara Norræna húss- ins. Mosfellssveit Ingunn Eydalsýnirnú 17 grafíkmyndir í bóka- safni Mosfellssveitar. Opið á opnunartímum safnsins. Listmunahúsið Helgi Gíslason mynd- höggvari sýnir um þessar mundir högg- myndirog teikningarí Listmunahúsinu við Lækjargötu.Opiðkl. 10-18virkadagaog 14- 18um helgar. Lokaðá mánudögum. Listamiðstöðín Nú stendur yfir í Lista- miðstöðinni við Lækjar- torg sýning á holl- enskum plakötum. Hafnarborg Jónína Guðnadóttir opnarídagsýninguá skúlptúrum, lágmynd- um o.fl. í Hafnarborg að Strandgötu 34 í Hafnar- firði.Opiðdaglegakl. 14-19. Gallerí Borg i Gallerí Borg við Austurvöll stendur yfir sýning á verkum í eigu hússinss.s.grafík, vatnslitamyndir, gler, keramiko.fi. Opið virka dagakl. 12-18 og um helgarkl. 14-18. Gallerí Grjót (Gallerí Grjót að Skóla- vörðustíg 4a stendur yfir samsýning eigenda gallerísinssvo sem myndlist, gullsmíði, keramikog handprjón- aðar peysur. Opið dag- legakl. 12-18. Ásgrfmssafn Nústenduryfirskóla- sýning Ásgrímssafns. Opið þriðjudaga, fimmtudagaog sunnu- dagakl. 13.30-16. Mokka Nústenduryfirljós- myndasýning Lofts Atla áMokkaviðSkóla- vörðustíg. Hann sýnir svarl/hvítar myndir og litmyndir. Gallerííslensklist Valtýr Pétursson listmálari sýnirolíumál- verk og vatnslitamyndir í Gallerí íslensk list að Vesturgötu 17. Sýning- ineropnuðídag. Akureyri Samúel Jóhannsson sýnir í Alþýðubankan- umávegumMenning- arsamtaka Norðlend- inga. TÓNLIST Þjóðleikhúsið Bandaríski píanóleikar- inn Martin Berkofsky heldurtónleikaíÞjóð- leikhúsinu á mánudag kl. 20.30. Áefnisskrá eru eingöngu verk eftir Liszt. Allurágóðirenn- urtil byggingartónlist- arhúss í Reykjavík. Háskólabió Félag einstæðrafor- eldragengst fyrirtón- leikumíHáskólabíóií dagkl. 14. Þarkoma fram skólahljómsveitir nokkurra skóla. Kynnir erJónMúliÁrnason. Óperan íslenska óperan er nú á hljómleikaferð um Norðurland. ídag kl. 21.30 eru hljómleikar í Skjólbrekku Mývatns- sveit en á morgun kl. 15 í samkomuhúsinu á Ak- ureyri og kl. 21.30 í Mið- garði Skagafirði. Á mánudag kl. 21 verða svo hljómleikar í félags- heimilinu að Blönduósi. Þorlákshöfn Nemendurgrunn- skólans í Þorlákshöfn munu í dag, laugardag, frumsýna rokksöng- leikinn JónasíHvaln- um eftir Michael Hurde. Hefstsýningin kl. 17og önnurverðurásama tíma á morgun. Söng- leikurinn er fluttur í kirkj- unni. Helllrlnn Vísnavinir verða með vísnakvöldíHellinum viðT rygg vagötu á þriðj- udagskvöld. LEIKLIST Þjóðlelkhúsið Kardimommubærinn á laugardag og sunnu- dagkl. 14. Gæjarog píur á laugardagskvöld og Gertrude Steiná sunnudagskvöld. Rashomon á sunnu- dagskvöld. Leikfélag Reykjavíkur Dagbók Onnu Frank í kvöld og Gísla annað kvöld. Revíuleikhúsið Litli Kláus og Stóri Kláus í Bæjarbíói í Hafnarfirði á sunnudaq kl. 14. Alþýðuleikhúsið Álaugardagkl. 16er 40.sýningáBeisktár Petru von Kant en á mánudagskvöld verður frumsýning á Klassapí- um eftir Caryl Churchill í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Leiklistarskólinn Síðustu sýningar á so- véska leikritinu Aljonu og Ivan í Lindarbæ í dag ogámorgunkl. 5. Sjálfvirkursímsvari 21971. Leikfélag Akureyrar Síðasta sýningátg er gulloggersemiídag kl. 20.30. ÝMISLEGT Norðurljós Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós í Norræna húsinu hefur sýningar á ný á sunnudag kl. 4 síð- degis. Þáverðursýnd danska gamanmyndin Sla först Frede eftir Bal- ling. Norræna húsið [ dag kl. 15 gengst Reykjavíkurdeild Nor- ræna félagsins fyrir kynningu á norrænum lýðháskólum. Gallerí Borg Listmunauppboð verð- urávegumGallerí Borgar á Hótel Borg á sunnudagkl. 15. Hellissandur Menningarvaka með fjölbreyttu sniði verður í grunnskólanum á Hell- issandi um helgina. Dagskráin hefst kl. 21 í kvöldogkl. 14ámorg- un. Sólarkaffi Seyðfirðinqar drekka sólarkaffi í Ártúni í dag, laugardag, kl. 20.30. Kattavinir Aðalfundur Kattavinar- félagsinsverðurað Hallveigarstöðum 17. febr.kl. 14. m(r Kvikmyndasýning verður í húsakynnum MÍRaðVatnsstíg 10 á sunnudag kl. 16. Sýnd- arverðatværstuttar myndirumlist ogsó- vésktfimleikafólk. Regnboginn Spænska kvikmyndin El Corazón Del Bosque verður sýnd í E-sal bí- ósinsásunnudag kl. 14.30ávegum spænskudeildarhá- skólans og spænska sendiráðsins. Kvennahúsið Umræðuefni í laugar- dagskaffi Kvennahúss- ins verður Hugmynda- fræði kvennafrelsisbar- áttu. Helga Sigurjóns- dóttir er frummælandi. lttvarp ^jónvarp7 RÁS 1 Laugardagur 16. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.25 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð- Hrefna Tynes talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkl- inga. Helga Þ. Step- hensenkynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúkl- inga, frh. 11.20 Eitthvaðfyriralla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Um- sjón: RagnarÖrn Pét- ursson. 14.00 HérognúFrétta- þátturivikulokin. 15.15 Listapopp-Gunn- arSalvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Ás- geir Blöndal Magnús- sonflyturþáttinn. 16.30 BókaþátturUm- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 17.10 Áóperusviðinu Umsjón: Leifur Þórar- insson. 18.10 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Úrvönduaðráða Hlustendurleita tilút- varpsins meðvanda- mál. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans“eftir Jules Verne Ragnheiður Arn- ardóttirles þýðingu Hannesar J. Magnús- sonar (2). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón:Sigurður Alf- onsson. 20.50 Sögustaðirá Norðurlandi Möðru- vellir í Eyjafirði. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (RÚVAK) 21.35 Kvöldtónleikar Þættir úr sígildum tón- verkum. 22.00 Lestur Passíu- sálma(12) 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins.Orð kvöld- sins 22.35 UglanhennarMín- ervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Operettutónlist 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RÁS 2 tilkl. 03.00. Sunnudagur 17. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Promenade- hljómsveitin í Berlín leikur. HansCarstestj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Sannur Guð og Da- víðssonur", kantata nr. 23 á sunnudegi í föstu- inngang eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Vínardrengjakórinn syngja með Concentus musicus- kammersveitinni i Vín; Nikolaus Harnoncourt stj.b. Konsert fyrirtvö óbó og strengiasveit eftirTommasoAlbinoni. Heinz Holligerog Maur- ice Bourgue leika með „I Musici"- kammersveitinni. c. Sin- fónía nr. 44 í e-moll eftir Joseph Haydn. Slóvak- íska f ílharmóníusveitin leikur;CarlZecchistj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvið Sturlunga Einar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa f Bústaða- kirkju Prestur: Séra Jón Bjarman. Organleikari: Guðni Þ. Guðmunds- son. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Þuriðurformaður og Kambsránsmenn Annarþáttur. Klemenz Jónsson tók saman, að mestu eftir bók Brynjúlfs Jónssonar frá Minna- Núpi.og stjórnarjafn- framtflutningi. Sögu- maður: Hjörtur Pálsson. Lesarar: Sigurður Karls- son, Þorsteinn Gunn- arsson, Hjalti Rögnvaldsson, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Þ. Stephensen, Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Pálsson, Þórhallur Sigurðsson og ValurGislason. Kynnir: Óskar Ingimarsson. 14.30 Miðdegistónleikar Sinfóníanr. 7íd-moll op. 70 eftirAntonín Dvorak. Sinfóníuhljóm- sveitin í T oronto leikur; AndrewDavisstj. 15.10 Meðbrosávör Svavar Gests velur og kynnirefniúrgömlum spurninga-og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Umvísindiog fræði „Verkefni ís- lenskrar heimspeki- sögu“ Dr. Gunnar Harð- arson starfsmaður Heimspekistofnunar- innar flytur sunnudags- erindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. Ivo Pogorelich leikur á píanó, Pólonesu nr. 5 op.44ífís-mollog Són- ötu nr. 2 í b-moll eftir FrédéricChopin. b. Edda Moser syngur lög eftir Richard Strauss og JohannesBrahms. Chrisoph Eschenbach leikurápíanó. 18.00 Vetrardagar Jónas Guðmundsson rithöf- undurspjallarviðhlust- endur. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn Umsjón:HalldórHall- dórsson. 20.00 UmokkurJón Gústafsson stjórnar blöndúöum þætti fyrir unglinga. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðing- unagerði BirgirSvan Simonarson. Gísli Rún- arJónssonflytur(15). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- sins 22.35 Galdraroggaldra- menn Umsjón: Harald- url. Haraldsson. (RÚ- VAK) 23.05 Djassþáttur- Tómas Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16. febrúar 14.45 Enska knattspyrn- an. YorkCityogLi- verpool leika í 5. um- ferð ensku bikarkeppn- innar. Bein útsending frá 14.55-16.45. 17.20 íþróttir. Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 19.25 Ævintýri H.C. Andersens. 2. Litla stúlkan með eldspýt- urnar og Prinsessan á bauninni. Danskur brúðumyndaflokkur í þremurþáttum. Jó- hanna Jóhannsdóttir þýddi með hliðsjón af þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Sögu- maöur Viðar Eggerts- son. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Viðfeðginin. Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 21.00 Kollgátan. Spurn- ingakeppni Sjónvarps- ins, annar þáttur. Gestir: Aðalsteinn Ingólfsson og Egill Helgason. Um- sjónarmaður lllugi Jök- ulsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 21.30 Harrý og Tontó. Bandarísk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Paul Mazursky. Aðalhlut- verk: Art Carney ásamt Ellen Burstyn, Chief Dan George, Geraldine Fitzgerald og Larry Hagman. Harrý, sem er ekkill á áttræðisaldri, er ekki lengur vært í New York. Hann leggurþvi land undir fót ásamt Tontó, kettinum sínum, í leit að viðkunnanlegum samastað. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. febrúar 16.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Hjalti Þork- elsson flytur. 16.10 Húsið á slóttunni. 12. Hvers á barnið að gjalda? Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Óskar Ing- imarsson. 17.00 í leit að rödd. Bresk heimildamynd. Margt fjölfatlaðfólkgetur hvorki tjáð hugsanir sínar í mæltu máli né rit- uöu. Hór segir frá einum slikum, Dick Boydell að nafni, og frá nýjum upp- finningum sem hafagert honumkleift aðrjúfa áratuga einangrun og jafnvelsemjatexta þessarar myndar. Þýð- andi JónO. Edwald. 18.00 Stundin okkar. Um- sjónarmenn:ÁsaH. Ragnarsdóttirog Þor- steinn Marelsson. Stjórn upptöku: Þrándur Thoroddsen. 19.20HIÓ 19.50 Fréttaágrip átákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Tökum lagið. Loka- þáttur. Kór Langholts- kirkjusyngurundir stjórn JónsStefáns- sonariGamla bíói. Meðal gesta er Lögregl- ukórinn, Álafosskórinn og Skólakór Árbæjar- skóla. Á efnisskránni eru m.a. nokkur lög eftir Jón MúlaÁrnason. Um- sjónarmaður og kynnir: Jón Stefánsson. Stjórn upptöku:Tage Am- mendrup. 21.55 Dýrasta djánsið. Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftirsögum Pauls Scotts f rá síðustu valda- árum Breta á Indlandi. Aðalhlutverk: Tim Pigott-Smith, Geraldine James, Charles Dance, Wendy Morgan, Eric Porterog Rosemary Leach. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 22.45 Nóbelsskáldið Jar- oslav Seifert. Bók- menntaverðlaun Nó- bels árið 1J84 hlaut Jar- oslavSeifert, 83ára tékknesktljóðskáld. I þættinum er fjallað um skáldið, farið með Ijóð og sænskir sjónvarps- menn ræða við Seifert í Prag. Leyfi til þess var ekki auðfengið þar sem skáldið hefur löngum verið yfirvöldum í T ékk- óslóvakíuóleiðitamur. Umsjónarmaður Lars Helander. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarþið). 23.30 Dagskrárlok. RÁS II Laugardagur 16. febrúar 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórn- andi: Ásgeir T ómasson. 16:00-18.00 Millimála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLÉ 24:00-24:45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- arSalvarsson. 24:45-03:00 Næturvaktin Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1, Sunnudagur 17. febrúar 13:20-16:00 Krydditil- veruna. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Ás- geirTómasson. Mánudagur 18. febrúar 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnandi: GunnlaugurHelgason. 14:00-15:00 Útum hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Söguraf sviðinu Stjórnandi: Sig- urður Þór Salvarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggítónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Takatvö Lögúrþekktumkvik- myndum. Gestur: Arni Blandon leikari. Stjórn- andi:ÞorsteinnG. Gunnarsson. UTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í rásir á Vestfjörðum 1985. (Lengd rása er 18,3 km). Verki skal lokið 1. júlí 1985. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði frá og með 18. febrúar 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 11. mars 1985. Vegamálastjóri AUGLÝSING um skilafrest Afurða- og innstæðumiða og Sjávarafurðamiða, ásamt samtalningsblaði Athygli er vakin á því að allir sem keypt hafa afurðir eða hráefni beint frá framleiðendum (bændum og út- gerð), hvort heldur til endursölu eða vinnslu, eiga að skila til skattstjóra á þar til gerðum eyðublöðum upp- lýsingum um afurða- og hráefnakaup sín á árinu 1984. Skilafrestur er til og með 25. febrúar nk. Ríkisskattstjóri UMFERÐARMENNING „ STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.