Þjóðviljinn - 16.02.1985, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 16.02.1985, Blaðsíða 16
Leikfélagið LEIKUST Draumur á Jónsmessunótt Samvinna Leikfélags Reykjavíkur og Nemendaleikhússins Æfingareru nú langt komn- ar hjá Leikfélagi Reykjavíkur á hinum fræga gamanieik DRAUMIA JONSMESSU- NÓTT eftir William Shakesp- eare og verðurfrumsýning verksins væntanlega 21. febrúar. Þetta er ein viða- mesta sýning Leikfélagsins síðari ár, 20 leikarar koma framísýningunni, þaraf8úr Nemendaleikhúsi Leiklistar- skóla íslands, en samvinna er með Leiklistarskólanum og Leikfélaginu um þessa upp- færslu og er það í fyrsta skiþti, sem slík samvinna er milli at- steinn Gunnarsson, Guðmundur Pálsson, Kjartan Ragnarsson, Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdóttir, Jón Hjartarson, Karl Guð- mundsson, Aðalsteinn Bergdal og Hanna María Karlsdóttir. í hlutverkum elskendanna ungu eru Jakob Þór Einarsson, Rósa Þórsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Kolbrún Erna Pétursdóttir. Þór H. Tuliníus leikur hrekkjalóminn Bokka og aðrir leikendur úr Nemenda- leikhúsinu eru Alda Arnardóttir, Barði Guðmundsson og Einar Jón Briem. Ungu elskendurnir Lísander og Hermía (Þröstur Leó Gunnarsson og Kolbrún Erna Pétursdóttir) Eldhús- innréttingar vinnuleikhúsanna og skólans. Leikritið er með vinsælustu verkum höfundar. Það gerist að mestu á Jónsmessunótt og segir frá ungum elskendum sem er meinað að eigast. Þau flýja út í skóg, þar sem álfar og ýmsar furðuverur eru á kreiki. Efni leiksins er ástin í öllum sínum margbreytileika; fyrir galdra, til- viljun og misskilning breytist ást- in í andstæðu sína, hatur og til- finningar persónanna taka að beinast í óvæntar áttir. Hópur handverksmanna er á ferli í skóg- inum að æfa leikrit og flækir það söguþráðinn frekar. Eins og vera ber í gamanleikjum fellur þó allt í ljúfa löð að lokum. Helgi Hálfdanarson þýddi leikinn, leikmynd og búninga gerir Grétar Reynisson, tónlist er eftir Jóhann G. Jóhannsson, söngtextar eftir Shakespeare og Karl Ágúst Úlfsson, en leikstjóri er Stefán Baldursson. Sem fyrr sagði eru leikendur 20 talsins auk Jóhanns G. Jóhanns- sonar tónlistarmanns. Margir traustustu og vinsælustu leikarar félagsins taka þátt í sýningunni: í stærstu hlutverkum eru af Leikfélagsfólki: Gísli Halldórs- son, Bríet Héðinsdóttir, Þor- Húsgögn og innréttingar! Ferskar dögum saman -enda í loftskiptum Baðherbergis- innréttingar Fataskápar umbúðum. Mjólkursamsalan Húsgögn og innréttingar Austurveg 2 Selfossi — sími 99 - 1680 Suðurlandsbraut 18 Reykjavík - sími 686900

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.