Þjóðviljinn - 16.02.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.02.1985, Blaðsíða 15
Nikkelfjallið í Bíóhöllinni Íslensk-bandarísk kvikmynd frumsýnd. Framleiðandi er Jakob Magnússon Nú eru hafnar sýningar á íslensk-bandarísku kvik- myndinni Nikkelfjalliö, en myndin er gerö eftir sam- nefndri skáldsögu John Gard- ner. Kvikmynd þessi er af- rakstur samstarfs nokkurra (slendingaog Bandaríkja- manna, en það mun vera í fyrsta skipti sem slíkt samstarf á sér stað við gerð leikinnar kvikmyndar í fullri lengd. Það var Bandaríkjamaðurinn David Shanks sem fór þess á leit við Jakob Magnússon að hann sæi um framkvæmd og fram- leiðslu á umræddu verki en þá lá fyrir handrit eftir Drew Den: baum leikstjóra. Jakob fékk til liðs við sig allmarga íslendinga auk Bretans David Bridges sem sá um kvikmyndun en hann hefur kvikmyndað nokkrar af myndum Ágústs Guðmundssonar, m.a. „Með allt á hreinu“. Kvikmyndatakan fór fram í Mið-Kaliforníu með um 25 manna tökuliði og fjölda leikara. Auk íslendinganna og Bretans voru í hópnum Japani, blökku- maður, Persi og allmargir gyðing- ar af rússneskum og þýskum upp- runa. Myndin fjallar um átök fólks í litlu samfélagi á Nikkel- fjalli þar sem hagur fólks er mis- jafn en þó vænni eftir því sem ofar dregur á fjallið. SÉRSIÖKLÁIM VEGNA GREIÐSLUERFfÐLEIKA Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að settur verði á stofn nýr lánaflokkur með það markmið, að veita húsbyggjendum og íbúðarkaupendum lán vegna greiðsluerfiðleika. I framhaldi afþvf er Húsnæðisstofnun ríkisins að iáta útbúa sérstök umsóknareyðublöð, sem verða til afhendingar frá og með 19. febrúar 1985 í stofnuninni og í Byggingarþjónustunni, Hallveigarstíg 1. Verða þau þá jafnframt póstlögð til iánastofnana og sveitarstjórnarskrifstofa til afhendingar þar. Umsóknir sku/u hafa boríst fyrir J.júní 1985. Þeir einir eru lánshæfir sem fengið hafa lán úr Byggingarsjóði ríkisins á tfmabiiinu frá i.janúar J 980 tii31. desember 1984 tii að byggja eða kaupa fbúð í fyrsta sinn. Tfmamörkskulu miðuð við lánveitingu en ekki hvenær lán er hafið. RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Jafnhliða stofnun þessa lánaflokks hefur verið ákveðið, að setja á fót ráðgjafaþjónustu við þá húsbyggjendur og fbúðarkaupendur, sem eiga í greiðsluerfiðleikum, og mun hún hefja störf 19. febrúar næstkomandi. ' Sfmaþjónusta þessarar ráðgjafaþjónustu verður í sfma 28500 á milli kl. 8.00 og 10.00 f.h. alla virka daga. Að öðru leyti vfsast til fréttatilkynningar Húsnæðis- stofnunarinnar, sem send hefur verið fjölmiðlum. 1 lúsnæðisstofnun ríkisins Athugið að panta hin vinsælu og vönduðu DATO húsgögn tímanlega fyrir fermingarnar. Sendum bæklinga ef óskað er. DATO húsgögnin hafa verið valin til sýningar hjá íslenskum húsbúnaði, Langholtsvegi 111. TOPPHÚSGÖGN Smíðastofa EyjólfsEðvaldssonar Bíldshöfða 14 Reykjavík, sími 687173 Opið í dag til ki. 4 í öllum deildum Jón Loftsson hf. ________________ Hringbraut 121 Simi 10600 /A A A A A A *■ e. o LZ a jTZJ EJUQ3 c. u c: ;z cr uQa QaJjjTP u ^ „ u. u UMÍ IUUUMUUI llln,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.