Þjóðviljinn - 13.03.1985, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 13.03.1985, Qupperneq 10
LEIKHUS JÍiISÍi WÓDLEIKHÚSIÐ Sími: 11?00 Rashomon 7. sýning í kvöld kl. 20. Grá a&gangskort gilda. 8. sýning laugardag kl. 20. Kardemommubærinn fimmtudag kl. 17, uppselt, laugardagkl. 14, sunnudagkl. 14. Gæjar og píur föstudag kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 20. Lltla svlöið Gertrude Stein Gertrude Stein Gertrude Stein fimmtudagkl. 20.30. Miöasalakl. 13.15-20. LEIKFELAG REYKIAVIKLJR Sími: 16620 <BlO Dagbók ÖnnuFrank íkvöldkl. 20.30, laugard.kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Draumurá Jónsmessunótt 9. sýning fimmtud., uppselt. Brúnkortgilda. 10. sýning þriðjud. kl. 20.30. Bleik kortgilda. Agnes-barnGuðs föstud. kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Gísl sunnud. kl. 20.30. örfáarsýningareftir. Sími: 11475. Hádegistónleikar þriöjudaginn 19. marskl. 12.15. Halldór Vilhelmsson baritón og Jónas Ingimundarson pfanóleikarl. Miöasala við innganginn. Alþýittleikhusii Klassapíur ÍNýlistasafninu. 9. sýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt. 10. sýning fimmtudag kl. 20.30. 11. sýning laugardag kl. 17.00. Ath.: sýnt í Nýlistasafninu við Vatns- stíg. Miðapantanir allan sólarhring- inn ísíma 14350. Miðasalamillikl. 17og19. H/TT Ldkhúsið í GAMLA BÍÓ Litla Hryllingsbúðin 36. sýning fimmtud. 14/3 kl. 20.30. 37. sýning föstud. 15/3 kl. 20.30. 38. sýninglaugard. 16/3 kl. 20.30. Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðenum „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Að ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballið er allt annað, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til að reyna að freista þín með heljar mikilli veislu, lausa- konum af léttustu gerð og glaumi og gleði. Bachelor Party („Steggja-Party") er mynd sem slær hressilega í gegnlll Grínararnir Tom Hanks, Adrlan Zmed, William Tapper, Tawny Kit- aen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörið. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FRUMSÝNIR: Hótel New Hampshire Bráðskemmtileg ný bandarísk gam- anmynd, byggð á metsölubók eftir John Irving. Frábært handrit mynd- arinnar, hlaðið vel heppnuðum bröndurum og óvæntum uppákom- um, gera hana aö einni hárbeittustu gamanmynd seinni ára. - Að kynnast hinni furðulegu Berry-fjölskyldu, er upplifun sem þú gleymir ekki. - Nastassia Kinski, Judie Foster, Beau Bridges, Rob Lowe. Leikstjóri: Tony Richardson. Islenskur texti - Bönnuö innan 16 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN All ofme Sprenghlægileg ný bandrísk gam- anmynd. Hvernig væri að fá inn í líkama þinn sál konu sem stjórnar svo helmingnum af skrokknum? Þar að auki konu sem þú þolir ekki. Þetta verður Roger Cobb að hafa, og líkar illa. Mest sótta myndin í Bandaríkj- unum í haust. Aðalhlutv.: Steve Martln, Llly Tomlln, Victoria Tenn- ant. Leikstjóri: Carl Reiner. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vistaskipti Úrvals grínmynd, sem enginn má missaaf, með Eddie Murphy-Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3, 5.05 og 7.10. (fíNNONBfíU. Nú veröa allir að spenna beltin, því að Cannonball-gengið er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálaður bíla- akstur, með Burt Reynolds - Shirl- ey MacLaine - Dom De Luise - Dean Martin - Sammy Davis Jr. o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. (slenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hækkað verð. Paris - Texas Heimsfræg verðlaunamynd. Sýnd kl. 9.15. Soiaris Snilldarverk Tarkovskys um ferða- lag út í óravegu himingeimsins og undirvitundarinnar. Byggð á vís- indaskáldsögu Pólverjans Stanisl- avs Lem. Sýnd kl. 3, 6 og 9. / KVIKMYNDAHÚS Sími: 11384 Salur 1 Frumsýning: Þjóðsagan um apabróður Stórkostlega vel gerð og mjög spennandi, ný, ensk-bandarísk stór- mynd í litum og CinemaScope. ' Myndin er byggð á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Burroughs. - Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við óhemju aðsókn og hlotið einróma lof, enda er öll gerð mynd- arinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aðalhlutverk: Christopher Lamb- ert, Ralph Richardson, Andie MacDowell. Isl. texti. DOLBY STEREO Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5 og 9 TÓNABXÓ Sími: 31182 FRUMSÝNIR Ás ásanna (L'AS de AS) Æsispennandi og sprenghlægileg ný mynd í litum, gerð í samvinnu af Frökkum og Þjóðverjum. Islenskur texti. Jean-Paul Belmondo, Marie-France Pisier. Leikstjóri: Gerard Oury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Simtvari B 32075 |PGjiS3>; DCSTWJYER ^ Salur A The Natural Ný bandarísk stórmynd með Robert Redford og Robert Duvall i aðalhlut- verkum. Robert Redford sneri aftur til starfa eftir þriggja ára fjarveru til að leika aðalhlutverk í þessari mynd. The Natural var ein vinsælasta mynd vestanhafs á síðasta ári. Hún er spennandi, rómantísk og í alla staði frábær. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma hvar sem hún hef- ur verið sýnd. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Robert Redford, Ro- bert Duvall, Glenn Close, Kim Ba- singer, Richard Famsworth. Handrit: Roger Towne og Phil Dus- enberry. Gert eftir samnefndri verðlauna- skáldsögu Bernards Malamuds. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Dolby stereo. Ghostbusters Sýnd kl. 3. Salur B R^WHASKOLABIO Ij liMjtfgga SJMI22140 Gorky Park Sýnd kl. 5 og 7.05 Tarkovsky hátíðin: Spegillinn Einhver Ijóðrænasta kvikmynd Tarkovskys, byggð á hugrenningum og minningum bernsku hans. Sýnd kl. 9.20. Sími: 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Hækkao vero. Salur 2 Forhertir stríðskappar (Inglorious Bastards) Æsispennandi stríðsmynd í litum. Aðalhlutverk: Bo Svenson, Fred Williamson. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Aðalhlutverkið leikur óg syngur vinsælasti poppari Banda- rikjanna í dag: PRINCE ásamt Appollonlu Kotero. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ný uninn Conan og ævintýri hans i að hinu dularfulla horni Dagoths. Aðalhlutverkið leikur vaxtarræktart- röllið Arnold Schwarzenegger ásamt söngkonunni Grace Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára, hækkað verö. Vinsamlega afsakið aðkomuna að bióinu, en við erum að byggja. The Karate Kid Em vinsælasta myndin vestanhafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð mikl- um vinsældum. Má þar nefna lagið „Moment of T ruth“, sungið af „Survi- vors", og „Youre the Best“, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Elisabeth Shue. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Reuben Reuben biil nm uiMin /r imrls lnlis m kar wiiíi inm. (}< niiU' il iiliil imis (iiMiiii. mr líiiiill) lumiil fiiilniv iiilnniiiiil limn! % 2 Academy Award Nominalions BcslActor Best Scrtenpljy Gott fólk. Við viljum kynna fyrir ykkur hirðskáldið GOWAN. Hann drekkur og lýgur eins og sannur alki, og sefur hjá giftum konum. Hann hefur ekki skrifað stakt orð í mörg ár og er sem sagt allgjör „bömmer". Þrátt fyrir allt þetta liggja allar konur flatar fyrir honum. Hvað veldur? Tom Conti fer aldeilis á kostum. Myndin var út- nefnd fyrir tvenn óskarsver&laun 1984. Aðalhlutverk: Tom Conti, Kelly McGilins, Chyntia Harris, Roberts Blossom. Lelkstjóri: Robert Ellls Miller. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TJALDK) Spegillinn Þrátt fyrir sovéska óvild halda reykvískir kvikmyndaáhugamenn áfram að horfa á Tarkofskí, - í dag Speglllnn frá 1974, kl. 9.20 í Há- skólabíó. Leikstjórinn um hugmynd sfna að myndinni: „Fallegastar allra minninga eru bernskuminningarnar. Að visu þarf að vinna úr þeim og skýra þær áður en þær eru nýtilegar sem undirstaða listrænnar sköpun- ar hins liðna. Ég er viss um að hægt er að búa til sérstaka aðferð í með- ferð minningana." Spegillinn kom næstur á eftir Solaris en hafi menn búist við frek- ara SF-flippi kom Spegillinn á óvart. Röklega skynsemistaugin á einsog áður að fá aö slappa af.... I Regnboganum er í dag sýnd Sol- arls fyrir þá sem misstu af henni i gær. Nýja bló Steggjaparti ★ Regnboginn Ég allur ★ Hótel N.H. ★★ Vistaskipti ★★ Cannonball Run II ★ París, Texas ★★★★ Austurbæjabió Tarsan ★★★ Purple Rain Btóhöllin ★★ Heimkoma njósnarans Tónabíó ★★★ irk ísræningjarnir irk Laugarásbíó Þú liíir aðeins tvisvar Conan ★★ krk Stjörnubió í fullu fjöri Kappinn eðlilegl ★ ★★ Sagan endalausa Karatkrakkinn irk ★★ Nikkelfjallið Háskólabió ★ Gorkí-garðurinn í fullu fjöri ★★★ ★ 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. mars 1985 Salur 2 Frumsýnir stórmyndina Heimkoma njósnarans (The Jigsaw Man) Hann hafði þjónað landi sínu dyggi- lega og verið í bresku leyniþjónust- unni. 1974 flúði hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri að notfæra sér hann. Þeir höfðu handa honum mikilvægtverk- efni að glíma við. Ný og jafnframt frábær njósnamynd með úrvalsleikurum Aðalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George, Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 ísræningjarnir Ný og bráðsmellin grínmynd frá MGM/UA um kolbrjálaða ræningja sem láta ekkert stöðva sig ef þá langar í drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa að fá, eða hvað.... Aðalhlutverk: Robert Krich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Carradine. Framleiðandi: John Fore- man. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur 4 Aðalhlutverk: Sean Connery, Ak- iko Wakabayashi, Donald Pleas- once, Tetsuro Tamba. Sýnd kj. 2.50, 5, 7.05 og 9.10. í fullu fjöri Sýnd kl. 11.15 Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14 ára.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.