Þjóðviljinn - 13.03.1985, Síða 11
Minningarkort
Minningarkort velunnara Borgar-
spítalans fást í upplýsingadeild í
anddyri spítalans en einnig eru
þau afgreidd í síma 81200.
Reykbindindi
Krabbameinssambandið efnir
til námskeiðs í apríl fyrir þá sem
vilja hætta að reykja. H-dagurinn
(þ.e. sá dagur sem þátttakendur
hætta) verður 2. apríl. Tveir
undirbúningsfundir verða í mars,
sá fyrri fimmtudaginn 14 og sá
síðari mánudaginn 20. mars.
Aðalleiðbeinandi er Ásgeir R.
Helgason.
Foreldrar með
kennurum
Foreldraráð Laugarnesskóla
hefur lýst yfir stuðningi við kjara-
baráttu kennara og harmað það
skilningsleysi yfirvalda sem kom-
ið hefur í Ijós gagnvart kjörum og
aðbúnaði kennara.
Segir í ályktun ráðsins að verði
ekkert að gert sjái foreldrar fram
á að börn þeirra njóti ekki
kennslu hjá kennurum með rétt-
indi.
Ný mýfluga
sem þolirfrost
Nýlega fundu japanskir vís-
indamenn nýja tegund af mýi sem
lifir í 5500 metra hæð í Himal-
ayafjöllunum og getur þolað allt
að 16 stiga frost.
í tímaritinu Nature kemur
fram, að ekkert annað skordýr
getur þolað svo mikinn kulda.
Mýið lifir á bakteríum og blá-
grænþörungum sem það tínir úr
leysingarvatni undir ísnum. Teg-
undin fannst á Yala jöklinum sem
er á milli fjallanna Annapúrna og
Mount Everest. Vængir þess eru
mjög litlir og vísindamennirnir
japönsku telja að það geti ekki
flogið.
I DAG
Atli Heimir
Leifur
Páll
Islensk tónlist
Tónlistarunnendum til yndis og ánægju verður á dagskrá útvarps í
dag 50 mínútna þáttur með íslenskri tónlist. Manuela Wiesler leikur
„Tuttugu og eina músíkmínútu“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Kirkjukór
Akraness ásamt Ágústu Ágústsdóttur og Pétri Erni Jónssyni syngur
„Rís upp, ó, Guð“ eftir Leif Þórarinsson og að lokum leikur Haukur
Guðlaugsson tvö orgelverk, „Máríuvers" og „Ostinato et fughetta"
eftir Pál ísólfsson. Rás 1 kl. 16.20.
A köldum klaka
David Attenborough leiðir áhorfendur í allan sannleik um lífið á
köldum klaka í kvöld. Snæviþaktir tindar Andesfjalla og heimskauta-
svæðin og þær lífverur sem þar lifa verða viðfangsefni kappans Atten-
boroughs í þessum þætti Lifandi heims. Sjónvarp kl. 20.40.
Aftanstund
í kvöld kynnumst við kanínunni með köflóttu eyrun. Hún á heima
ofan í kofforti uppi á lofti í fjölbýlishúsi. í kíki sínum sér hún þá sem
þurfa á hjálp hennar að halda. Ekki ósjaldan eru það vinir hennar 4,
Chris, Tuffy, Martin eða Engine sem hafa lent í útistöðum sín á milli
eða við hinn lymskufulla heim. En kanínan með köflóttu eyrun lætur
sér fátt fyrir brjósti brenna. Við úrlausn mála nýtur hún aðstoðar vina
sinna sem á hana treysta í blíðu og stríðu. Sjónvarp kl. 19.25.
IJTVARP - SJONVARP
f
RÁS I
7.00 Veðurtregnir. Frótt-
ir. Bœn. A virkum degi.
7.25 Leikfimi. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur
SigurðarG.Tómas-
sonarfrákvöldinu áður.
8.00. Fréttir. Dagskrá.
8.f5 Veðurfregnir.
Morgunorð- Níels Árni
Lund talar.
9.00 Fréttir.
9.20 Morgunstund
barnanna: „Agnar-
ögn“ eftlr Pál H. Jóns-
son Flytjendur: Páll H.
Pálsson, Heimir Páls-
son og Hildur Hemis-
dóttir (6).
9.20 Lelkfimi.9.30Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (útdr.).
10.45 fslenskireln-
söngvararog kórar
syngja
11.15 Ur œvi og starfI ís-
lenskra kvenna Um-
sjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 fslensktmál
Endurtekinn þáttur Jóns
Aöalsteins Jónssonar
frálaugardegi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fróttlr. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.20 BamagamanUm-
sjón: Guðlaug María
Bjarnadóttir. (RÚVAK).
13.30 „Brœðingur"
Spyro Gyra, Mezzoforte
og fleiri syngja og leika.
14.00 „Btessuð
skepnan" eftlr James
Herriot Bryndís Víg-
lundsdóttir les þýðingu
sína (25).
14.30 Mlðdegistónleikar
14.45 Popphólfið-
Bryndís Jónsdóttir.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 fslensktónlista.
„T uttugu og ein músík-
minúta" eftir Atla Heimi
Sveinsson.
17.10 Sfðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
,19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynnigar.
19.45 Málræktarþáttur
Baldur Jónsson formað-
ur Islenskrar málefndar
flytur.
19.50 Horft I strauminn
með Úlfi Ragnarssyni.
20.00 Útvarpssaga
barnanna: „Grant
skipstjóri og böm
hans“eftir Jules
Verne Ragnheiður Arn-
ardóttir les þýðingu Inga
Sigurðssonar(9).
20.20 Máltilumræðu
Matthías Matthíasson
og Þóroddur Bjarnason
stjórna umraeðuþætti
fyrirungtfólk.
21.00 Fráalþjóðlegu
orgelvikunni f Niim-
berg sl. sumar. Hans
Haselböck ieikur orgel-
verk eftir Paul Hofhaim-
er, Johann Josef Fux,
Johann Kaspar Kerll og
Georg Muffat.
21.30 Aðtafli Jón Þ. Þór
flyturskákþátt.
22.00 Lestur Passfu-
sálma (33).
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
Ins.
22.35 TfmamótÞátturí
taliogtónum. Umsjón:
ÁrniGunnarsson.
23.15 Nútfmatónllst
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.45 Fróttir. Dagskrárlok.
RÁS 2
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur Stjórnandi: Kristján
Sigurjónsson.
14:00-15:00 Eftlrtvö
Stjórnandi: Jón Axel Ól-
afsson.
15:00-16:00 Nú er lag
Gömul og ný úrvalslög
aðhættihússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
16:00-17:00 Vetrarbraut-
in Þáttur um tómstundir
ogútivist. Stjórnandi:
JúlíusEinarsson.
17:00-18:00 Tapaðfund-
ið Sögukorn um soul-
tónlist.
SJÓNVARPIÐ
19.25 Aftanstund.
Barnaþáttur með
innlendu og erlendu
efni:Söguhornið-
Áslaug í hörpunni (Úr
Ragnars sögu
loðbrókar). Sögumaður
EiríkurStefánsson.
Myndirgerði Rósa
Ingólfsdóttir. Kanfnan
með köflóttu eyrun,
ungverskur
teiknimyndaflokkur.
19.50 Fróttaágrip á
táknmáli
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýslngarog
dagskrá
20.40 Lifandi heimur. 2.
Klakaveröld. Breskur
heimildamyndaflokkur í
tólf þáttum.
Umsjónarmaður David
Attenborough. I þessum
þætti kannar
Attenborough
snæviþakta tinda
Andesfjallaog
heimskautasvæði á
suður- og norðurhveli
jarðar og virðir fyrir sór
lífið sem þrífst við þessi
köldu kjör. Þýðandi og
þuluróskar
Ingimarsson.
21.45 Herstjórinn.
Fimmtri þáttur.
Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur
í tólf þáttum, gerður eftir
metsölubókinni
„Shogun" eftir James
Clavell. Blackthorneer
kominn i þjónustu
höfðingjans Toranaga
sem keppir um æðstu
völd við annan
höfðingja að nafni
Ishido.
22.35 Þriðji maðurinn.
Breskfréttamynd. Nú
eru uppi hugmyndirum
að taka upp farþegaflug
yfir Atlantshaf með
tveggja hreyfla þotum
og aðeins tveimur
mönnum í stjórnklefa.
Þettateljaýmsir
flugmenn að tefli öryggi
farþegaitvísýnu.
Þýðandi Rafn Jónsson.
23.00 Fréttir f
dagskrárlok.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað i hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudagakl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 1 .-7. mars er í Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapó-
teki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alladaga frákl.22-9 (kl. 10
frídaga). Sfðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek em
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyrl: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek em opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort, að sinna kvöld-
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19,Áhelgidögumeropið
frákl. 11-12og 20-21. Áöðr-
um tlmum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingarem
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
frídagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspftalinn:
Heimsóknarlími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 o<i
19.30-
Heimsóknartimi laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspftalinn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar em
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin em opin til
skiptis annan hvem sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar f símsvara Hafnar-
fjarðar Apótekssími
51600.
Fæðingardelld
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartfmifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-
19.00, laugardagaogsunnu-
dagakl. 14-19.30.
Hellsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
GJörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftallnn:
Alladaga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladaga kl. 15.30-16og19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna em í
slökkvistöðinni f síma 511 oo.
Garðabser: Heilsugæslan
Garðaftöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vaklhafandi
tekni eför kl. 17og um helgarf
síma51100.
Akureyrl:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í sima 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst i hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæSlustöðinni f sfma
3360. Símsvari er i sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÆKNAR
Borgarspftalínn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og 16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....simi 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sfmi 5 11 66
Slökvillð og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SUNPSTAÐIR
Sundhöllln er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á
sunnudögumeropið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Brelðholti
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
dagakl. 8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa i afgr.
Sfmi 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.20
til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
13.30. Gufubaðið f Vestur-
bæjarlauginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karía. -
Uppl. fsíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Kópavogs eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug f Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
Frá
Reykjavík
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
símiáhelgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðlrAkraborgar:
Frá
Akranesi
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavik simi
16050.
Skrlfstofa Samtaka
kvenna á vinnumarkað-
inum i Kvennahúsinu er
opin frá kl. 18-20 eftirtalda
dagaffebrúarogmars:6.,
20. og 27. febrúar og 13.
og 27. mars.
Samtök um kvennaathvarf,
sfml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigarstöðum, sfmi
23720, oplöfrékl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavfk.
Girónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Muniðfótsnyrtingunaí
Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingarhjáSvövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp i viðlögum 81515
(simsvari). Kynningarfundir í
Sfðumúla3 -5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin: Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið: Kl. 19.45 - 20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardagaog sunnudaga.
USA og Kanada: Mánudaga -
föstudagakl. 22.30-23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaöervið
GMT-tíma. Sentá 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.