Þjóðviljinn - 22.03.1985, Page 9
GLCTAN
Mjólk í hvert mál
Ráðlagður dagskammtur (RDS) af kalki og mjólk Dagsþörfaf kalki í mg Samsvarandi kalkmagn f mjólk,2,5dlglös
Bðm 1-10 óra 800 3
Ungllngar ll-18ára 1200 4
Ungtfólk og fullorðið 800 2-3
Konur eftir tfðahvörf 1200-1500 4-5
Ófrfskarkonurog brjóstmœður 1500 5
ÞJÓÐVILJINN - S®A 9
Hér er f jörið
Föstudagur 22. mars:
Dansiball og diskótek í Árseli
frá kl. 8 til 11.30. Bústöðum frá
kl. 8 til 12, Fellahelli frá kl. 8 tU
12, Tónabæ frá kl. 8 til 11 og
Þróttheimum frá kl. 8 til 12.
Á laugardagskvöldið er dansi-
ball í Agnarögn frá kl. 9 tU 1. í
Traffic er diskótek bæði kvöldin
frá kl. 10 til 2.
Herranótt MR sýnir Náðar-
skotið í Broddvei og leiklistarfé-
lag Kópavogs frumsýnir leikritið
Hlaupvídd 6 í Hjáleigu, fé-
lagsheimili Kópavogs á laugar-
dagskvöldið kl. 20.30.
Á laugardag heldur Stýri-
mannaskólinn í Reykjavík kynn-
ingardag og verður skólinn opinn
gestum frá kl. 13.15 til 17.00.
Kennarar og nemendur sýna
notkun siglinga- og fiskileitar-
tækja og veita upplýsingar um
námið og inntökuskilyrði.
Stærðf ræði keppni
Laugardaginn 16. mars var
keppt til úrslita í stærðfræði-
keppni framhaldsskólanema.
Markmið keppninnar er að efla
áhuga nemenda í framhalds-
skólum á stærðfræði og beitingu
hennar, efla tengsl milli nemenda
og kennara hinna ýmsu fram-
haldsskóla og kynna almenningi
stærðfræðileg verkefni með að-
stoð fjölmiðla. Að keppninni
standa Félag raungreinakennara
og íslenska stærðfræðafélagið, en
hún er að fullu kostuð af IBM á
íslandi.
Dómnefnd fór yfir úrlausnir
samdægurs og dæmdi lausn Há-
konar Guðbjartssonar MR besta.
Glætan bað Hákon að segja frá
tilhögun keppninnar og varð
hann fúslega við þeirri bón.
- Keppninni var þannig háttað
að stærðfræðidæmi voru send í
alla framhaldsskólana og þeir
sem vildu sendu inn lausnir. Þeir
7 sem bestum árangri náðu í for-
keppninni tóku svo þátt í úrslita-
keppninni. Hún var fólgin í því að
leysa 6 dæmi á 4 tímum. Þetta var
erfið keppni þó voru dæmin í
forkepninni erfiðari. Dæmin
voru úr almennri stærðfræði
þ.a.e.s. rúmfræði og 2 jöfnur.
Verðlaunin voru 10 þúsund, og 5
þúsund fengu þeir hvor um sig
Ágúst Sverrir Egilsson MR og
Bjami Gunnarsson MR sem voru
jafnirí2. til 3. sæti. Við emm allir
3 í eðlisfræðideild MR, 5. og 6.
bekk.
Þetta er í 1. skipti sem svona
keppni er haldin, en það hefur
verið talað um að halda hana aft-
ur, þótti takast svo vel. Það eru
hka uppi hugmyndir um að senda
sveit á Ólympíuleikana í stærð-
fræði sem verða haldnir í Hels-
inki í júlí, en ekki víst að úr verði.
Það vantar peninga, sagði Hákon
og hélt áfram að reikna.
Auk þeirra þriggja komast í úr-
slit Agnar R. Agnarsson MS,
Rögnvaldur Möller MH, Sigurð-
ur Á. Grétarsson MR og Vil-
mundur Pálmason MK. Aðeins 1
stúlka sendi inn lausnir í for-
keppnina!
Unglingar verða að fá uppbyggilegt fœði vegna
þess hve vóxfur þeirra er hraður á tiltölulega fáum
árum. Þar gegnir mjólkurneysla mikilvœgu hlufverki
því án mjólkur, og kalksins sem í henni er, ná
unglingarnir síður fullri hœð og styrk.
Komið hefur í Ijós að neysluvenjur unglinga
fullnœgja sjaldnast lágmarks kalkþörf og er þeim
því einkar hœtt við hinum alvarlegu afieiðingum
kalkskorts síðar á œvinni. Sérstaklega eru stúlkur í
hœttu því þeim er hœttara við beinþynningu og
hörgulsjúkdómum í kjölfar barneigna. Kalksnauðir
megrunarkúrar og lélegt matarœði virðist einnig
einkenna neysluvenjur stúlkna fremur en drengja.
Fjögur mjólkurglös á dag innihalda lágmarkskalk-
skammt fyrir unglinga og neysla undir því marki
býður hœttunni heim. Það er staðreynd sem
unglingar og foreldrar þeirra œttu að festa í minni
því þegar vöxturinn er hraður er hver dagur
dýrmœtur.
Mjólk innlheldur meira af kalki en aðrar fœðutegundir og auk
þess A, Bog D vítamín, kalíum, magnfum, zlnk og flelri efni. Um
99% af kalkinu notar líkaminn til vaxtar og viðhalds beina og
tanna. Tœplega 1 % er uppleyst f líkamsvökvum, holdvetjum og
frumuhimnum og er það nauðsynlegt m.a, fyrir blóðstdrknun,
vððvasamdrátt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið
hluti af ýmsum efnaskiptahvötum.
Til þess að Ifkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D vítamfn, en það
ereinmitt f hœfilegu magni f mjólkinni. Neysla annarra kalkríkra
fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300 mg
af kalki á dag en það er langt undir lágmarks þðrf. Úr mjólk
fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr um það bil þremur glösum
og er auk þess auðnýttara en f flestum öðrum fœðutegundum.
0
i
IM
MJÓLKURDAGSNEFND
Vinsældalistar Þjóðviljans
Fellahellir ( 2) 1. Kao Bang - Indochina ( -) 2. Nlghtshift - Commadores ( 6) 3. Forever young - Alphaville ( 7) 4. Invisible - Alison Moyet ( 5) 5.1 know him so well Elaine Paige, Barbara Dickson ( -) 6. You spin me around like a record - Dead or Alive (10) 7. Sugar don’t bite - Sam Harrís ( -) 8. Don’t look any further - Dennis Edwards ( 3) 9. This is not Amercia - David Bowie og Pat Methany Group ( 4) 10. Hearts on fire - Sam Harrís Rás 2 (1) 1. Save a prayer - Duran Duran (2) 2. Love and pride - King (6) 3. You spin me around - Dead or alive (3) 4. Solid - Ashford and Simpson (4) 5. This is not America - David Bowie (5) 6. Kao-bann - Indochine (9) 7. Things can only get better - Howard Jones (13) 8. Some like it hot - Power Station (7) 9. The moment of truth - Survivor (16) 10. Material girl - Madonna Grammló ( 8) 1. Stella -, Yellow ( 2) 2. Hateful of hollow - The Smiths ( 7) 3. Who’s afraid of - Art of Noise (10) 4. Hringurinn - Lárus Halldór Grímsson ( 3) 5. Treasure - Cocteau Twins ( 4) 6. It will end in tears - This Mortal Coil ( -) 7. Dreamtime - Cult ( 5) 8. Tones on Tail - Tones on Tail ( -} 9. Scatology - Coil ( -) 10. Base lines - Laswell