Þjóðviljinn - 03.04.1985, Síða 3
FRETTIR
Leigubílastríð
Leikurinn
æsist
Ólafur Erlendsson hjá Hreyfli:
Sannfœrður um að sterkir aðilar
standa á bak við lögbrjótana á
Steindórsplani
Ólafur Erlendsson ielgubifreiðastjóri hjá Hreyfli við bifreið sína: Jakkinn minn er
sundurslitinn og ég verð að ganga með kraga næstu dagana því hálsliður
brákaðist þegar ég var gripinn hálstaki inni í bílnum. Ljósm.: E.ÓI.
Það er auðvitað afskapiega
slæmt þegar deilumál komast
á það stig að menn láta hendur
skipta og það er fjöldi vitna að því
að Guðmundur Ásmundsson
framkvæmdastjóri Sendibíla hf.
réðst á mig, ekki bara einu sinni
heldur tvisvar sl. föstudag. I
síðara skiptið stjakaði hann við
mér inni á lögreglustöðinni við
Hlemm og nærstaddir lögreglu-
AIDS
Ekkert fé til prófana
Island eitt þriggja landa þarsem sjúkdómurinn hefur
ekkifundist. Nauðsynlegarprófanir kosta 2-3 miljónir
Enn hefur enginn hér á landi
fengið AIDS sjúkdóminn og
mun ísland vera eitt þriggja landa
í Evrópu þar sem sjúkdómurinn
hefur enn ekki skotið upp kolli,
svo vitað sé. Hin löndin eru Pól-
land og Tékkóslóvakía. Þetta kom
fram í spjalli við Harald Briem
lækni á Borgarspítaianum.
Mótefni gegn AIDS veirunni
Úrsögn
Feilskot Alþydubladsins
r
Eg skil nú satt að segja ekkert í þessari frétt Alþýðublaðsins, - það
var einhvern tíma í fyrra að ég bað flokksskrifstofu Alþýðubanda-
lagsins að strika nafnið mitt út, sagði Ævar Kjartansson varadagskrár-
stjóri um þá frétt Alþýðublaðsins, að hann hefði sagt sig úr Alþýðu-
bandalaginu eins og Björn Arnórsson hagfræðingur BSRB.
- Þetta er nánast ekki annað en framkvæmdaatriði. Ég hef aldrei
verið dyggur flokksmaður og hef hvorki haft tíma né getu til að fara á
fundi, greiða árgjöld og þess háttar. Þess vegna vildi ég líka hafa þetta
á hreinu og bað um að nafnið mitt yrði strikað út. Alþýðublaðið fer því
villur vegar þegar það „dramatíserar“ þetta mál.
- Mér virtist nú í verkfallinu í haust að ég ætti ekki mikla samleið
með hagfræðingum innan BSR%og það hefur heldur ekkert breyst.
Hins vegar er það einkamál hvort og þá hvaða flokk rnaður styður.
Partur af mannréttindum. Ég vil hins vegar upplýsa vini mína og
kunningja að lífsviðhorf mín hafa að engu breyst, ef einhver vildi fá að
vita það, sagði Ævar Kjartansson. - óg.
hefur þó fundist í blóði eins ís-
lendings, það þýðir hinsvegar
ekki að viðkomandi sé haldinn
ónæmisbæklun (AIDS).
Ólafur Jensson yfirlæknir
Blóðbankans sagði að erlendis
væri farið að gera sérstaka könn-
un á öllum þeim sem gefa blóð í
blóðbanka, til að ganga úr skugga
um hvort þeir hafa mótefni gegn
AIDS veirunni. Þetta er leitunar-
aðgerð sem er örugg uppá 90% til
95%. Þessi rannsókn myndi
kosta hér á landi 200 til 300 kr. á
mann, fyrir utan aukarannsókn-
ir. Þetta myndi þýða kostnað
uppá 2-3 milljónir króna á ári,
sem er um 10% af rekstrarkost-
naði Blóðbankans. Og á meðan
menn hugsa sig um tvisvar hvort
veita á 100 til 200 þúsund krónum
til nauðsynlegustu hluta við
bankann, þá er varla von til þess
að fá þessa upphæð, sagði Ólafur
Jensson.
S.dór/ös
menn þar veittu honum stranga
áminningu fyrir, sagði Ólafur Er-
lendsson leigubifreiðastjóri á
Hreyfli sem lenti í átökum við
framkvæmdastjóra Sendibíla hf.
fyrir helgina.
í gærmorgun gengu forsvars-
menn leigubifreiðastjóra á fund
dómsmálaráðherra Jóns Helga-
sonar og óskuðu eftir því að hann
beitti sér fyrir lausn deilna á milli
Sendibíla hf. á Steindórsplani og
leigubifreiðastjóra. Mun ráð-
herra hafa tekið erindi bflstjór-
anna ljúfmannlega.
„Þetta er í fyrsta skipti síðan
þessar deilur hófust sem ofbeldi
er beitt. Við höfum fylgst með
þessum litlu sendibflum, sem við
raunar köllum bitabox, og rætt
við bflstjórana en alltaf komið
fram við þá með friði og spekt.
Hins vegar er að færast meiri
harka í þetta núna og það vekur
furðu okkar leigubílstjóra hversu
lögreglan er aðgerðarlaus. Mað-
ur sér þessar litlu dósir aka á
glannahraða með farþega innan-
borðs og ég er ekki í vafa um að
hægt væri að fá farþega til að
vitna um óþægilega lífsreynslu á
slíkum ferðum,“ sagði Ólafur
ennfremur.
„Ég er sannfærður um að veru-
lega sterkir aðilar á bak við tjöld-
in styðja lögbrjótana á
Steindórsplani í þessari deilu.
Það er hægt að nefna mörg dæmi
en ég læt nægja að minnast á það
þegar ráðherra greip fram fyrir
hendur á Hæstarétti og gaf þeim
sem þá óku hjá Steindóri langan
aðlögunartíma og núna vekur at-
hygli hve lögreglan er svifasein í
þessu máli. Einnig veit ég ekki
betur en nú sé farið að afgreiða
eldsneyti á bflana á Steindórs-
plani og er mér ekki kunnugt um
að það sé í samræmi við lög og
reglur," sagði Ólafur Erlendsson
bflstjóri á Hreyfli að síðustu— v.
Miövikudagur 3. apríl 1985 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 3
KEA
Innrás
Flokks
mannsins
„Flokkur mannsins er upphafs-
maður að mótframboði til kosn-
inga fulltrúa Akureyrardeilar á
aðalfund KEA. Deildarstjórnin
lagði fram lista með 117 fulltrú-
um og voru 105 kosnir, en á lista
mótframboðsins voru 12 fulltrúar
sem allir hlutu kosningu,“ sagði
Júlíus Valdimarsson hjá Flokki
mannsins Þjóðviljanum.
„Hornsteinninn í stefnuskrá
okkar er raunveruleg samvinna
og því mikill áhugi á þeim mála-
flokki innan flokksins. Samvinn-
ufélögin eru opin og lýðræðisleg
og því sjálfsagt að fólk sýni virkni
sína á þennan hátt. Fulltrúarnir
12 sem hlutu kosningu eru gamlir
og nýir félagar í KEA en ég veit
ekki með vissu hvort þeir eru allir
líka í Flokki mannsins," sagði Jú-
líus.
- aró.
Sigmundur Guðbjarnason.
Rektorskjör
Sigmundur
kjörinn
Hlaut 54% atkvœða.
Páll Skúlason fékk
tœp 40%
Sigmundur Guðbjarnason pró-
fessor í verkfræði- og raunvís-
indadeild var í gær kjörinn rektor
Háskóla íslands. Hann hlaut sam-
tals 53,8% atkvæða en næstur
honum varð Páll Skúlason pró-
fessor f heimspekideild með
39,6% atkvæða.
Sigmundur hlaut 181 atkv.
starfsmanna og 615 stúdentaat-
kvæði eða samtals 53,8%. Páll
Skúlason hlaut 108 starfsmann-
aatkvæði og 729 stúdentaatkvæði
eða samtals 39,6% atkvæða. Jón-
atan Þórmundsson prófessor í
lagadeild hlaut 5 atkvæði starfs-
manna og 77 stúdenta eða sam-
tals 2,8% atkvæða og Júlíus Sól-
nes prófessor í verkfræði- og
raunvísindadeild hlaut 8 atkvæði
starfsmanna og 27 stúdentaat-
kvæði eða 2,4% heildaratkvæða.
Aðrir hlutu færri atkvæði.
Á kjörskrá í rektorskjöri voru
4694, þar af 332 starfsmenn og
4362 stúdentar. 302 starfsmenn
greiddu atkvæði eða 91% og 1482
stúdentar eða 34%.
-•g-