Þjóðviljinn - 19.04.1985, Qupperneq 10
WÓDLEIKHÚSIÐ
Sími: 11?00
Gæjar og píur
í kvöld kl. 20, uppselt
sunnudag kl. 20
miövikudag kl. 20
(siðasti vetrardagur
Fáar sýningar eftlr.
Kardemommubærinn
laugardag kl. 14
sunnudag kl. 14.
Dafnis og Klói
laugardag kl. 20.
íslandsklukkan
eftir Halldór Laxness
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Tónlist: Jón Nordal
Leikarar: Andrés Sigurvinsson,
Anna Guömundsdóttir, Arnar Jóns-
son, Baldvin Halldórsson, Bessi
Bjarnason, Flosi Ólafsson, Geirlaug
Þorvaldsdóttir, Gísli Alfreðsson,
Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Guörún
Þ. Stephensen, Hákon Waage, Har-
ald G. Haralds, Helgi Skúlason, Her-
dís Þorvaldsdóttir, Hjalti Rögnvalds-
son, Jón Gunnarsson, Kristbjörg
Kjeld, Pétur Einarsson, Randver
Þorláksson, Róbert Arnfinnsson,
Rúrik Haraldsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Sigurður Sigurjónsson,
Sólveig Pálsdóttir, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Valdemar Helgason,
Valur Gíslason, Þorsteinn Gunnars-
son, Þórunn M. Magnúsdóttir og fl.
Afm
lissýning i tilefni af 35 ára
afmæli leikhússins
Frumsýning sumardaginn fyrsta
kl. 20.
2. sýning laugardaginn 27. apríl
kl. 20.
Litla sviðið:
Valborg og bekkurinn
sunnudag kl. 20.30.
Vekjum athygli á kvöldverði f
tengslum við sýninguna á Val-
borgu og bekknum. Kvöldverður
er frá kl. 19 sýningarkvöld.
Miöasala 13.15-20.
Sími 11200.
eftir Joh. Strauss
Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir
Leikmynd og búningar: Una Collins
Lýsing: Asmundur Karlsson
Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns-
dóttir
I hlutverkum eru: Sigurður Björns-
son, Ólöf K. Harðardóttir. Guð-
mundur Jónsson, Halldór Vilhelms-
son, Sigríður Gröndal, Ásrún Da-
viðsdóttir, John Speight, Hrönn
Hafliðadóttir, Elisabet Waage, Júl-
íus V. Ingvarsson, Guðmundur Ól-
afsson og Eggert Þorleifsson.
Frumsýning laugardag 27. apríl kl.
20.00
2. sýning sunnudag 28. apríl kl.
20.00
. 3. sýning þriðjudag 30. apríl kl.
20.00
Eigendur áskriftarkorta eru vinsam-
lega beðnir að vitja miða sinna sem
fyrst, eða hafa samband.
Miðasalan er opin frá kl. 14.00-
19.00, nema sýningardaga til kl.
20.00, sími 11475.
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
Simi: 16620 f
Draumur á
Jónsmessunótt
í kvöld kl. 20.30.
Agnes barn Guðs
laugardag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Sfðasta sinn.
Gísl
sunnudag kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
Sfðasta sinn.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30,
sími 16620.
H/TT Ldkhúsið
Litla hryllingsbúðin
61. sýning mánudag 29. aprfl kl
20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala f Gamla Bíói eropin frá 14
til 19, nema sýningardaga kl. 20.30.
Sfmi 91-11475. Miðapantanir lengra
fram f tfmann f sfma 91 -82199 frá 10
til 16 alla virka daga.
FRUMSÝNIR
PÁSKAMYNDINA 1985
Skammdegi, spennandi og
mögnuð ný íslensk kvikmynd frá
Nýtt Lff s/f, kvikmyndafélaginu sem
gerði hinar vinsælu gamanmyndir
„Nýtt líf“ og „Dalalff".
Skammdegi fjallar um dularfulla at-
burði á afskekktum sveitabæ þegar
myrk öfl leysast úr læðingi.
Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnar-
dóttir, María Sigurðardóttir, Egg-
ert Þorleifsson, Hallmar Sigurðs-
son, Tómas Zöega og Valur Gísla-
son.
Tónlist: Lárus Grfmsson.
Kvikmyndun: Ari Kristinsson.
Framleiðandi: Jón Hermannsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd f 4ra rása Dolby stereo.
kl. 5, 7, 9 og 11.
Huldumaðurinn
Sænskur vfsindamaður finnur upp
nýtt, fullkomið kafbátaleitartæki.
Þetta er eitthvað fyrir stórveldi að
gramsa í. Hörkuspennandi refskák
stórnjósnara í hinni hlutlausu Sví-
þjóö, með Dennis Hopper, Hardy
Kruger, Cory Molder.Gösta Ek-
man
(slenskur texti. - Bönnuð innan 16
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Óskarsverðlaunamyndin
Leiðin
til Indlands
Stórbrotin, spennandi og frábær að
efni, leik og stjórn, um ævintýralegt
ferðalag til Indlands, lands kyngi-
magnaðrar dulúðar. Byggð á mets-
ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af
David Lean, snillingnum sem geröi
„Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai-
fljótið", „Lawrence of Arabia" o.fl.
Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr
„Dýrasta djásnið"), Judy Davis,
Alec Guinness, James Fox, Victor
Benerjee. Leikstjóri: David Lean.
(slenskur texti.
Myndin er gerð í DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
The Sender
Spennandi og dularfull ný bandarísk
litmynd, um ungan mann með mjög
sérstæða og hættulega hæfileika.
Kathryn Harrold, Zeijko Ivanek.
Leikstjóri: Roger Christian.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Lili Marlene
Frábær þýsk kvikmynd gerð af snill-
ingnum Rainer Werner Fassbind-
er. Myndin var sýnd hér fyrir nokkr-
um árum við miklar vinsældir og
mjög góða dóma. Hanna Schyg-
ulla, Mel Ferrer, Giancarlo Glann-
ini.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Hvítir mávar
Flunkuný íslensk skemmtimynd
með tónlistarfvafi. Skemmtun fyrir
alla fjölskylduna, með Agli Ól-
afssyni, Ragnhildi Gfsladóttur -
Tinnu Gunnlaugsdóttur.
Leikstjóri: Jakob F. Magnússon.
S'ýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Mþýiuleildiúsii
Klassapíur
ATH: Sýnt [ Nýlistasafninu við
Vatnsstfg.
4 sýningar eftir:
22. sýning fimmtud. kl. 20.30.
23. sýning laugard. kl. 20.30.
Miðapantanir í sfma 14350 allan sól-
arhringinn.
Miðasala mllli kl. 17 og 19.
KVIKMYNDAHUS
AlliiTURBtJAf 'Rlll
Simi: 11384
Salur 1
Páskamyndin 1985
Frumsýning á bestu
gamanmynd seinni ára:
Lögregluskólinn
(Police Academy)
POUCSÍiMEM _j
Tvímælalaust skemmtilegasta og
frægasta gamanmynd, sem gerð
hefur verið. Mynd sem slegið hefur
öll gamanmyndaaðsóknarmet, þar
sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlut-
verk: Steve Guttenberg, Kim Catt-
ral.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
þjóðsagan um
' TARZAN
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verð.
Salur 3
Æðisleg nótt
með Jackie
Gamanmyndin vinsæla, sem sló öll
aðsóknarmet fyrir nokkrum árum.
Aðalhlutverk: Jane Birkin, Pierre
Richard.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11
TÓNABÍÓ
Simi: 31182
Sér grefur gröf
Hörkuspennandi og snilldarvel
gerð, ný, amerísk sakamálamynd í
litum. Myndin hefur aðeins verið
frumsýnd i New York - London og
Los Angeles. Hún hefur hlotið frá-
bæra dóma gagnrýnenda, sem hafa
lýst henni sem einni bestu saka-
málamynd síðari tíma. Mynd í al-
gjörum sérflokki.
Islenskur texti.
John Getz, Frances McDormand.
Leikstjóri: Joel Coen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁS
B I O
Simsvari
32075
SALUR A
Dune
Ný mjög spennandi og vel gerð
mynd, gerð eftir bók Frank Herbert,
en hún hefur selst í 10 milljónum
eintaka. Talið er að George Lucas
hafi tekið margar hugmyndir ófrjálsri
hendi úr þeirri bók, við gerð Star
Wars-mynda sinna. Hefur mynd
þessi verið kölluð heimsspekirit vís-
indakvikmynda.
Aðalhlutverk: Max von Sydow,
Jose Ferrer, Fran Cesca Annls og
poppstjarnan Sting.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
SALUR B
The Dark Crystal
Frábær brúðumynd eftir prúðuleik-
arasnillingana: Jim Henson og
Frank Oz.
Endursýnd kl. 5 og 7 i nokkra daga.
Scarface
Endursýnum þessa frábæru mynd í
nokkra daga.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SALUR C
Doctor Detroit
Ný bandarisk gamanmynd meö
háðfuglinum Dan Aykroyd i. Það
má muna eftir honum úr fjölda
mynda eins og t.d. The Blues brot-
hers, Trading Places og síðast úr
Ghostbusters. En þessi mynd er
um mann með 5 þersónuleika sem
hníga allir f sama farið.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TJALDIÐ
18936
PÁSKAMYND 1985
í fylgsnum hjartans
Ný bandarísk stórmynd sem hefur
hlotið frábærar viðtökur um heim all-
an, og var m.a. útnefnd til 7 óskars-
verðlauna. Sally Field sem leikur að-
alhlutverkið hlaut óskarsverðlaunin
fyrir leik sinn í þessari mynd.
Myndin hefst i Texas árið 1935. Við
fráfall eiginmanns Ednu stendur hún
ein uþpi með 2 ung börn og peninga-
laus. Myndin lýsir baráttu hennar
fyrir lífinu á tímum kreppu og svert-
ingjahaturs.
Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay
Crouse og Ed Harris.
Leikstjóri: Robert Benton (Kramer
vs. Kramer).
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
Hækkað verð.
Kappinn eðlilegi
Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar
Karatekrakkinn
Sýnd kl. 4.50. Siðustu sýningar.
CHEECH and CHONG
take a cross country trip..
and wind up in some
very funny joints.
Nú harðnar í ári
(Things are Tough All over)
Cheech og Chong, snargeggjaðir að
vanda og i algjöru banastuði. Þeir
félagar hafa aldrei verið hressari en
nú. Þetta er mynd, sem kemur öllum
I gott skap.
Endursýnd kl. 9.20 og 11.00.
Nýja bió
Skammdegi
★★
Aðskijanlegar náttúrur í Arnarfirði.
Eldfimur efniviður, en tundrið hefur
farið á tjá, spennumynd á að vera
spennandi. Leikarar moða vel úr
sínu og tekst stundum í samvinnu
við vestfirskt skammdegi að leggja
drög að vænni kvikmynd.
Regnboginn
Ferðin tii Indlands
★★★
Mikið í þetta lagt en heildin soldið
gruggug. Góður leikur og flottar
myndir.
Sendandinn
★★
Þokkaleg afþreying. Snertir aldrei
hina dýpri strengina en heldurmann
vel vakandi i sætinu.
Hvítir mávar
(sjá Bíóhöll)
Austurbæjarbió
Lögregluskólinn
★★
Ágæt klisjugamanmynd. Aöallega
fimmaurar en fínni húmor inná milli.
Tarsan
★★★
Vel gerður alvörutarsan. Frum-
skógarkaflinn erperla og myndin öll
hin ágætasta skemmtan.
Tónabió
Sér grefur gröf
★★★
Stranglega ráðlögð sönnum unn-
endum hrolls og spennu. Grafararnir
fá makleg málagjöld og allt loft
blandað mögnuðu lævi. Hafið ein-
hvern með til að halda i höndina á.
Prýðileg taka og handritið taktfast.
Leikurheldur brokkgengur enþaðer
ekki hægt að krefjast alls i einu.
Laugarásbló
Dune
★
Heldur óvandað og alltof langt rugl
um miðaldaofurmenni i nítjándu
aldar búningum árið tiu þúsund og
eitthvað. Góðu mennirnir voða góð-
ir, vondu mennimir voða vondir og
Ijótir. Tæknitrix neðanvið meðallag.
Heimspekirit visindamynda? Leyfið
mér að hlæja.
Stjörnubió
í fylgsnum hjartans
★★
Sally leikur vel, víða fallegt um að
litast, óaðfinnanleg tækni. En við
höfum séð þetta nokkrum sinnum
áður.
Kappinn eðlilegi
★★
Redford hinn fagri i hornaboltameló-
drama. Handrit rýrt! roðinu.
Karatkrakkinn
★★
Karlsson fær kóngsríkið og prins-
essuna. Myndin fékk víst táninga-
óskarsverðlaun i Ameríku en okkur
fannst hún i væmnara lagi.
Háskólabió
Vígvellir
★★★
Stríð á að banna. Kvikmyndatöku-
maðurinn, klipparinn og mannkyns-
sagan eru hetjur þessarar myndar.
Persónur og leikendur eru hinsveg-
ar full litlaust fólk til að komast I úr-
valsdeildina og þessvegna dofnar
yfir þegar hægir á atburðarás. At-
hugið: góð filmutónlist eftir Mike Old-
field.
Bíóhöllin
2010
★★★
Petta er ekki 2001 eftir Kubrick og
þeir sem halda það verða fyrir von-
brigðum. Til þess er þó engin
ástæða, 2010 er fín SF-mynd,
tæknibrellur smella saman utanum
handrit í ágætu meðallagi og leik
ofanvið rauða strikið.
Dauðasyndin
★
Hrollvekja þar sem blandað er sam-
an öllum hugsanlegum trixum. Hittít-
ar eiga sér ægilegt leyndarmál sem
myndin fjallar um, en þvi miður er
leyndarmálið svo mikið leyndarmál
að ekki einu sinni leikstjóri kvik-
myndarinnar komst að þvi.
Þrælfyndið fólk
★★
Hulduvélin suðar á dagleg viðbrögð:
barasta gaman.
Sagan endalausa
★★
Ævintýramynd fyrir tíu ára á öllum
aldri.
Hvítir mávar
★★
Sumir éta magurt, aðrir éta feitt:
sumir drekka of mikið, aðrir ekki
neitt. Allt er best i hófi...
10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. apríl 1985
R^^haskolabio
Vígvellir
Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd.
Myndin hlaut í síðustu viku 3 óskars-
verðlaun.
Aðalhlutverk: Sam Waterson, Ha-
ing S. Ngor.
Leikstjóri: Roland Jofle.
Tónlist: Mike Oldtield.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
| 11 DOLBY STEREO [
Umsagnir blaða:
„Vigvellir er mynd um vináttu, aö-
skilnað og endurfundi manna.” „er
án vafa með sterkari stríðs- og
ádeilumyndum sem gerðar hafa
verið á seinni árum." „Ein besta
myndin i bænum.’’
BllPll
HOIIII
Simi: 78900
_________Salur 1___________
Frumsýnir nýjustu mynd
Francis Ford Coppola
Næturklúbburinn
(The Cotton Club)
Splunkuný og frábærlega vel gerð
og leikin stórmynd sem skeður á
bannárunum i Bandarikjunum. The
Cotton Club er ein dýrasta mynd
sem gerð hefur verið enda var ekk-
ert til sparað við gerð hennar. Þeim
félögum Coppola og Evans hefur
svo sannarlega tekist vel upp aftur,
en þeir gerðu myndina The Godfat-
her. Myndin verður frumsýnd í
London 2. maí n.k.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Greg-
ory Hines, Diane Lane, Bob Hosk-
ins.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Framleiðandi: Robert Evans.
Handrit eftir: Mario Puzo, William
Kennedy, Francis Coppola.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Myndin er í Dolby Sterio og sýnd í
Starscope.
Salur 2
2010
Splunkuný og stórkostleg ævintýra-
mynd full af tæknibrellum og
spennu. Myndin hefur slegið ræki-
lega í gegn bæði i Bandarikjunum og
Englandi, enda engin furða þar sem
valinn maður er í hverju rúmi. Mynd-
invarfrumsýnd iLondonS. marss.l.,
og er (sland með fyrstu löndum til að
frumsýna.
Sannkölluð páskamynd fyrlr alla
fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Roy Scheider, John
Lithgow, Helen Mireen, Keir Du-
ella.
Tæknibrellur: Richard Edlund
(Ghostbusters, Star Wars).
Byggð á sögu eftir: Arthur C.
Clarke.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Dolby stereo og sýnd í 4ra rása
starscooe.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 3
Dauðasyndin
Hörkuspennandi „þriller" gerð af
snillingnum Wes Craven. Kjörin
mynd fyrir þá sem unna góðum og
vel gerðum sþennumyndum.
Aöalhlutverk: Maren Jensen, Sus-
an Buckner, Ernest Borgnine,
Sharon Stone.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur 4
Þrælfyndið fólk
(Funny People I)
Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5 og 7
Hvítir mávar
Bráðskemmtileg skemmtikvikmynd
um skemmtilega einstaklinga við
skemmtilegar kringumstæður
handa skemmtilegu fólki af báðum
kynjum og hvaðanæva af landinu og
þó víðar væri leitað. Tekin í DOLBY
STEREO.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Eglll Ólafsson,
Ragnhildur Gísladóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir.
Leikstjóri: Jakob F. Magnússon.
(slensk stórmynd f sérflokki.
Sýnd kl. 9 og 11.
Hækkað miðaverð.