Þjóðviljinn - 19.04.1985, Blaðsíða 14
UM HELGINA
UM HELGINA
Hafnarfjöröur
Tónlistarskóli Hafnarfjarö-
ar ef nir til burtfarartónleika
T rausta Thorberg Óskars-
sonar og T rausta Krist-
jánssonar gítarleikara í sal
skólans Strandgötu 32,
sunnudag kl. 14.
Stykkishólmur
Lúörasveit Stykkishólms
heldur tónleika í félags-
heimilinu sunnudag kl. 15.
Alþýðuleikhúsið
Klassapíur sýndar í Nýlist-
asafninu viö Vatnsstíg
laugardag kl. 20.30. Miö-
apantanir í síma 14350.
Leikfélag Akureyrar
Piaf sýnd föstudag, laugar-
dag og sunnudag kl. 20.30.
Þjóðleikhúsið
Gæjar og píur föstudag og
sunnudag kl. 20. Kardim-
ommubærinn laugardag
og sunnudag kl. 14. Dafnis
og Klói laugardag kl. 20.
Valborg og bekkurinn á
Litla sviðinu sunnudag kl.
20.30.
Stúdentaleikhúsið
Litli prinsinn og Píslarsaga
síra Jóns Magnússonar
sýnd föstudag og sunnu-
dag kl. 20.30 í Féiagsstofn-
unstúdentaviÖHring-
braut. Miöapantanir í síma
17017.
Iðnó
Draumur á Jónsmessunótt
föstudag, Agnes, barn
Guðs laugardag, Gísl
sunnudag, næstsíðasta
sýning. Sýningar hefjast kl.
20.30.
TÓNLIST
Slunkaríki, ísafirði
Guöbjörg Lind Jónsdóttir
opnar sýningu á olíumál-
verkum laugardag kl. 15.
Stendurtil6.maí.
Kjarvalsstaðir
Tvær sýningar I gangi. I
austursal er vorsýning
F(M, 25 félagar sýna, þar
af 5 í kjarna. I vestursal og
á lóðinni sýna 20 félagar úr
Myndhöggvarafélaginu í
Reykjavíkskúlptúra. Opiö
alla daga kl. 14-22 fram til
5. maí.
Norrænahúsið
Björg Þorsteinsdóttir sýnir
„collage" myndiríkjallara.
Opið daglega frá kl. 14-22
fram til 28. apríl. Torfi Jóns-
son sýnir vatnslitamyndir í
anddyrinu. Opið á sama
tímaog húsiö.
Listmunahúsið
Sæmundur Valdimarsson
sýnir 16 höggmyndir úr
rekaviö. Opiö virkadaga
nemamánudagakl. 10-18,
umhelgarkl. 14-18framtil
28. apríl.
Langholtskirkja
Bel Canto úr Garöabæ
ásamt Skólakór Garða-
bæjar halda tónleika sunn-
udagkl. 16.
Bæjarbíó, Hafnarfirði
Lúörasveit Hafnarfjarðar
heldur afmælistónleika
laugardagkl. 14.
Austurbæjarbíó
Viktoria Mullovafiöluleikari
og Charles Abramovic pí-
anóleikari halda tónleika á
vegum Tónlistarfélagsins í
Reykjavík laugardag kl.
14.
Norrænahúsiö
Sænski óbóleikarinn Hel-
en Jahren heldurtónleika
ásamt píanóleikaranum
Láru Rafnsdóttursunnu-
dagkl. 20.30.
Norrænahúsið
Kór T ónlistarskólans í
Reykjavík flytur verk eftir
Brahms og Mozart laugar-
dagkl. 17.
Bústaðakirkja
Hljómsveit Tónlistarskól-
ans í Reykjavík flytur verk
eftir Sjostakovitsj, Bozza
og Haydn sunnudag kl. 18.
Háskólabió
Vortónleikar Lúðrasveitar-
innar Svans laugardag kl.
14.
Hafnarborg,
Strandgötu 34
ÁsaÓlafsdóttirsýnir
myndvefnaö. Opiö dag-
lega kl. 14-19 fram til 28.
apríl.
Listasafn islands
Yfirlitssýning á verkum Jó-
hannesarJóhannessonar
listmálara föstudag kl.
17.30. Opiö daglega f rá kl.
13.30-22 fyrstumsinn.
Myndlistaskólinn,
Tryggvagötu15
Kynning á starfsemi nem-
enda, í barnadeildum
skólans laugardag og
sunnudagkl. 14-18.
Galleri Langbrók
Kristin Þorkelsdóttir opnar
sýningu á vatnslitamynd-
um laugardag. Opiövirka
dagakl. 12-18, umhelgar
kl. 14-18framtil5.mai.
Café Gestur
og Alþýðubankkinn
Þorlákur Kristinsson sýnir
málverk beggja megin
Laugavegarins.
Háhoit,
Dalshrauni9b
GunnarÁ. Hjaltason opnar
málverkasýningu laugar-
dagkl. 15.0pindaglegakl.
14-22 fram til5. maí.
Listasafn ASI
Verölaunamyndasýningin
World Press Photo opnuö í
kvöld, föstudag. Bestu
fréttamyndir ársins 1984 í
heiminum. Opiö virka daga
kl.14-20 ogkl.14-22 um
helgarframtil l.maí.
Ásmundarsalur
Hanna Gunnarsdóttir sýnir
40 vatnslitamyndir. Opiö
virkadagafrákl. 16-22 og
14-22umhelgarfram til
21. apríl.
ÝMISLEGT
Kvennakaffi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
fjallar um efnið Hvernig
miöbær? i kvennakaffi
laugardagkl. 13.
MÍR-salurinn,
Vatnsstíg 10
Kvikmyndasýningar laug-
ardag og sunnudag kl. 16,
heimildarmyndirfrá striö-
inu í Sovét og fyrstu árun-
um eftir striö. Á mánudag
kl. 20.30 veröur 115 ára af-
mælis Leníns minnst meö
sýningu á mynd Mikhails
Romm, Lenín íoktóber.
Húnvetningafélagið
Sumarfagnaöur Húnvetn-
ingafélagsins í Reykjavík
haldinn laugardaginn í
Domus Medica og hefst kl.
21. Karlakórinn Lóuþrælar
syngurog Upplyfting leikur
fyrirdansi.
Norrænahúsið
Kvikmyndaklúbburinn
Norðurljós sýnir dönsku
gamanmyndina Martha
eftir Erik Balling sunnudag
kl. 16.
Útivistarferðir
Sunnudagur
21.apríl kl. 13.
Snókafell-Lambafell. Létt
ganga um leyndardóms-
fulla staði á Reykjanes-
skaga. Lambafeilsgjáin
skoðuöofl. Ath. breytt
áætlun. Verð 350 kr. frítt f.
börn m. fullorðnum. Brott-
förfrá BSl, bensínsölu, (I
Hafnarf. v. kirkjugarðinn).
Aðalfundur Útivistar
verður haldinn mánudag-
inn 22. april kl. 20.30, að
Hótel Sögu, hliðarsal.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudag
21. april
1. kl. 10.30 Skíðaganga úr
Bláfjöllum í Grindaskörö.
Gengið í um 5 klst. Verð kr.
350.00.
2. kl. 13. Gengið frá Þrí-
hnjúkum í Kristjánsdali.
Létt gönguleið í Reykja-
nesfólkvangi, komiö niöur
á nýja Bláfjallaveginn i
Kristjánsdölum. Verö kr.
350.00.
Brottförfrá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin.
Farmiðarviöbíl. Fríttfyrir
börn i fylgd fulloröinna.
Nú er hver að verða síðastur að sjá leikritið Agnes, barn Guðs eftir John Pielmeier sem sýnt hefur verið í
Iðnó að undanförnu. Sýningum verður hætt í næstu viku af þeirri ástæðu að aðalleikarinn, Guðrún
Gísladóttir, er að fara af landi brott til að leika í kvikmynd hjá sovéska kvikmyndaleikaranum Tarkofskí. Þrjár
sýningar eru eftir, annað kvöld, laugardag, fimmtudaginn 25. apríl og laugardaginn 27. apríl. Á myndinni
sést Guðrún í hlutverki Agnesar ásamt Guðrúnu Ásmundsdóttur sem leikur abbadísina.
Afmœlistónleikar
Á morgun, laugardag, kl. 14
efnir Lúðrasveit Hafnarfjarðar
til tónleika í tilefni af 35 ára
afmæli sveitarinnar. Verða
þeir haldnir í Bæjarbíói.
Sveitin hyggst halda upp á af-
mælið með tónleikaferðalagi til
Nú í apríl og maí efnirTón-
listarskóli Hafnarfjarðartil
fjögurra vortónleika og verða
þeir fyrstu á sunnudaginn
kemur kl. 14 í sal skólans að
Strandgötu 32 í Hafnrafirði.
Á þessum tónleikum koma
þeir fram nafnarnir Trausti Krist-
jánsson og Trausti Thorberg
Óskarsson, en þeir eru báðir að
ljúka fullnaðarprófi í gítarleik
undir handleiðslu Eyþórs Þor-
Dönsk
gamanmynd
í Norrœna
húsinu
Á vegum kvikmyndaklúbbsins
Norðurljós verður danska gam-
anmyndin Martha sýnd í Nor-
ræna húsinu kl. 16 á sunnudag-
inn. Þessi mynd fjallar um gaml-
an ryðkláf sem ber nafnið Martha
og er í leigusiglingum í gríska
eyjahafinu. Skipið er allt að því
gleymt þar til eigandinn þarf
skyndilega á því að halda...
Leikstjóri myndarinnar er Erik
Balling en með aðalhlutverk fara
Poul Reichardt, Ove Sprogöe,
Morten Grúnwald ofl. - ÞH
Gunnar Á.
Hjaltason
sýnir í
Háholti
Gunnar Á. Hjaltason listmál-
ari opnar á morgun, laugardag,
kl. 15 sýningu á málverkum sín-
um í Galleri Háholti í Dalshrauni
9b í Hafnarfirði. Sýningin verður
opin alla daga frá kl. 14-22 fram á
sunnudagskvöld 5. maí.
- ÞH
Þýskalands og Austurríkis í ár.
Væntanlega gefur að heyra sýnis-
horn af efnisskrá þeirrar ferðar á
tónleikunum á morgun en þar
verða bæði innlend og erlend
verk. Stjórnandi Lúðrasveitar
Hafnarfjarðar er Hans Ploder
Fransson. - ÞH
lákssonar gítarleikara.
Seinni tónleikarnir verða
haldnir 5., 11. og 25. maí nk. og
verður nánar sagt frá þeim þegar
þar að kemur.
- ÞH
Á morgun, laugardag, kl. 15
opnar Guðbjörg Lind Jóns-
dóttir sýningu á olíumálverk-
um í Gallerí Slunkaríki á ísa-
firði. Guðbjörg Lind lýkurnámi
nú í vor frá málunardeild
Myndlista- og handíða-
skólans og er þetta fyrsta
einkasýning hennar. Sýningin
verður opin til 6. maí.
Lúðraþytur í
Stykkishólmi
Á sunnudaginn kl. 15 heldur
Lúðrasveit Stykkishólms tón-
leika í félagsheimili bæjarins.
Efnisskráin er fjölbreytt og inni-
heldur bæði innlend og erlend
lög. Lúðrasveitin er nú að undir-
búa tónleikaferð um Vestfirði
sem farin verður um jónsmessu-
leytið. Stjórnandi hennar er Daði
Þór Einarsson. Á tónleikunum á
sunnudaginn mun yngri deild
lúðrasveitarinnar leika nokkur
lög undir stjórn Hafsteins Si-
gurðssonar. - ÞH
Tvennir
tónleikar
Tónlistarskólans
Tónlistarskólinn í Reykjavík
efnir til tvennra tónleika núna
umhelgina. Þeirfyrri verðaí
Norræna húsinu á morgun,
laugardag, kl. 17 og þeir
seinni í Bústaðakirkju á sunn-
udagkl. 18.
Á tónleikunum í Norræna hús-
inu flytur Kór Tónlistarskólans
verk eftir Brahms og Mozart
undir stjórn Marteins H.
Friðrikssonar dómorganista.
Einnig mun Skólakór Kársness
syngja undir stjórn nemenda úr
tónmenntadeild TR.
Á seinni tónleikunum leikur
hljómsveit skólans undir stjórn
Guðmundar Emilssonar verk
eftir Sjostakovitsj, Bozza og Ha-
ydn. _ ÞH
Vortónleikar
hjá Svaninum
Á morgun, laugardag, kl. 14
heldur Lúðrasveitin Svanur
árlega vortónleika sína í
Háskólabíói. Á efnisskránni
verða m.a. verk eftir Mendels-
sohn, Kees Vlak, Katsjatúrían
ofl.
Sveitin er fullskipuð tæplega 50
manns en einnig kemur fram big-
band skipuð félögum Svansins og
lúðrasveit Tónmenntaskóla
Reykjavíkur. Einleikari á óbó
verður Kristján Þ. Stephensen.
Stjórnandi Svansins er Kjartan
Ólafsson en Sæbjörn Jónsson
stjórnar big-bandinu og lúðra-
sveit Tónmenntaskólans. - ÞH
Fjölskyldukór
úr Garðabœ
Ásunnudaginn kl. 16heldur
Bel Canto kórinn úrGarðabæ
tónleika í Langholtskirkju í
Reykjavík. Einnig kemur
Skólakór Garðabæjar fram á
tónleikunum.
Það má eiginlega kalla Bel
Canto kórinn fjölskyldufyrirtæki
því í honum eru unglingar sem
áður sungu í Skólakór Garðabæj-
ar ásamt með foreldrum sínum.
Alls telur kórinn 35 félaga.
Stjórnandi hans er Guðfinna
Dóra Einarsdóttir.
Á tónleikunum á sunnudaginn
verður eingöngu sungin kirkjuleg
tónlist frá því um 1500 fram til
vorra daga. Organleikari verður
Gústaf Jóhannesson og flautu-
leikari Kolbeinn Bjarnason. _ ÞH
Gítartónleikar
í Hafnarfirði
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN