Þjóðviljinn - 05.05.1985, Blaðsíða 19
Vilja deyja fyrir gullið
Lyftingamenn hafa verið einna skæðastir í lyfjamisnotkun.
Þótt sérfræðingar telji sig vita
marga tugi dæma um að lyfja-
notkun hafi dregið afreksmenn í
íþróttum til dauða og þótt aðferð-
ir til að koma upp um notkun
ólögmætra lyfja verði æ
fullkomnari, þá er ekkert lát á
slíkri misnotkun efnafræðanna
hjá íþróttamönnum. Margir
halda því fram, að afreksíþróttir
geti ekki framar þrifist án þess að
íþróttamenn noti ýmisleg örvandi
og vöðvauppbyggjandi lyf - ekki
síst lyftingamenn, kastarar, hjól-
reiðamenn og hlauparar.
Og íþróttamennirnir sjálfir
virðast skella skollaeyrum við
því, að yfir þeim vofa allskonar
sjúkdómar, náttúruleysi, 'ófrjó-
semi, hjartakvillar og í ýmsum til-
fellum krabbamein.
Bandarískur íþróttalæknir hef-
ur til dæmis lagt þá spurningu
fyrir hundrað hlaupara, hvort
þeir væru tilbúnir til að gangast
undir lyfjakúr sem tryggði þeim
gullmedalíu á ólympíuleikjun-
um, eins þótt þeir vissu fyrir víst
að lyf þessi mundu draga þá til
dauða innan viss árafjölda.
Helmingur þeirra sem spurðir
voru reyndust reiðubúnir til að
fórna lífsvoninni fyrir gullmedal-
íuna!
Það er því ekki nema von að
áfram haldi endalaust kápphlaup
milli þeirra sem finna upp aðferð-
ir til að leita uppi hormónalyf og
annað og þeirra sem leita að að-
ferðum til að fela ummerki um
vafasöm aðskotaefni í líkaman-
Samkoma - tónleikar
I tilefni þess að 40 ár eru liðin frá því sigur vannst í
síðari heimsstyrjöldinni á herjum nasista í Evrópu,
efnir félagið MÍR, Menningartengsl íslands og Ráð-
stjórnarríkjanna, til samkomu og tónleika í Gamla bíói
sunnudaginn 5. maí kl. 15.
Ávörp flytja: EVGENÍ A. KOSARÉV, sendiherra so-
vétríkjanna á (slandi, og MARGRÉT GUÐNADÓTTIR
prófessor, en að þeim loknum hefjast tónleikar LJÚD-
MILU ZYKINU, þjóðlistamanns Sovétríkjanna, og
þjóðlagasveitarinnar „ROSSÍA“ undir stjórn Viktors
Gridin.
Kynnir verður JÓN MÚLI ÁRNASON.
^/SRWfýÍMMM snujHnn
SÚpUr 5 tegundir: Blómkálssúpa Lauksúpa Spergilssúpa Sveppasúpa Tómatsúpa
w Makkarónur 250 gr Spaghetti 250 gr Spaghetti 500 gr
[paHy} Vanillukex Súkkulaðikex
Dole Ananassneiðar 567 gr Ananasmauk 567 gr
(r' <0> T5D RÚSSNESK Jarðarberja Sulta 450 gr Cranberry SUlta 450 gr
...vöruverð í lágmarki
Allt um
manninn
Japanir gera mikið af því að
færa tæknina sér í nyt. Það nýj-
asta á almenningsmarkaði eru
hálsbönd með smásegulbandi,
þar sem almennar upplýsingar
um viðkomandi er að finna, svo-
sem þyngd, hæð og fullkomin
skýrsla um alla sjúkdóma sem
viðkomandi hefur fengið.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
MÍR.
Bfllinn í lagi
— beltin spennt
bömin í aftursæti.
GÓÐAFERÐ!
IUMFEROAR
RÁÐ
MODELHJARTA er íslensk gæöavara, hönnuö í
gömlum bændastíl, aðeins í nýrri og betri útfærslu.
Suðurlandsbraut 30
furuhúsgagna í
hæsta gæðaflokki
MODEL ,,HJARTA
í borðstofuna eða
eldhúskrókinn.
Framleitt úr
valinni, massívri furu.
Fæst í Ijósum viðarlit, lútað eða
brúnbæsað og lakkað með
sýruhertu lakki.
Framleiðandi
MODELHJARTA hentar
vel hvort sem er í borðstofuna, eld-
húskrókinn, í sumarbústaðinn eða
veiðihúsið og jafnt í nýjum húsum
sem gömlum.