Þjóðviljinn - 08.05.1985, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.05.1985, Blaðsíða 6
ÞJÓÐMÁL PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Símaskráin 1985 Afhending símaskrárinnar 1985 til símnotenda hefst miövikudaginn 8. maí. í Reykjavík veröur símaskráin afgreidd í Hafnarhvoli Tryggvagötu (áöur Bögglapóststofan), og póstútibú- unum Kleppsvegi 152, Laugavegi 120, Neshaga 16, Ármúla 25, Arnarbakka 2, Hraunbæ 102 og Lóuhólum 2-6. Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9-17. í Hafnarfirði veröur símaskráin afhent á Póst- og sím- stöðinni, Strandgötu 24. í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst- og sím- stöðinni, Digranesvegi 9. í Mosfellssveit verður símaskráin afhent á Póst- og símstöðinni að Varmá. Þeir notendur, sem eiga rétt á 10 símaskrám eða fleiri, fá skrárnar sendar heim. Símaskráin verður aðeins afhent gegn afhendingar- seðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. Athygli er vakin á því að þær símanúmerabreytingar sem tengdar eru útgáfu símaskrárinnar nú verða gerðar laugardaginn 11. maí nk. Póst- og símamálastofnunin. 1X2 1X2 1X2 35. leikvika - leikir 4. maí 1985 Vinningsröð: 2X-122-212-11X 1. vinningur: 11 réttir, kr. 120.825.- 5625 38684(4/10) 42669(4/10) + 2. vinningur: 10 réttir, kr. 757,- 1815+ 14678 46878 60127 89268 10992(2/10)+61431(2/10) + 3072 15677 47658 61619+ 89451 17750(2/10) 62188(4/10) 3915 16271+ 49004 61647 89690 35319(4/10) 85770(2/10) 6139 16275+ 49660 63750 90139 36191(2/10) 85893(3/10) + 6163 18439+ 49918 85048 90204 36926(2/10) + 85977(2/10) 6146+ 38384 50630+ 85223 90331 41740(2/10) 86335(3/10) 6430 38426 51866 85409 90891+45143(2/10) 86808(6/10) 6453 38436 53491 85489 90902+46764(2/10) 87790(2/10) 6951 38447 54077 85490 90906+49906(2/10) 89902(3/10) 7343 40121 54286+ 85491 90908+ 50908(2/10)+91518(2/10) 7851 41062 54383+ 86764 90910+ 51922(2/10) 94359(2/10) 8914 41147 55044 86950+91514 53262(2/10) 94989(3/10) + 9068 41606 55528 87017+ 91516 53275(2/10) 95119(3/10) + 9070 41835 56306+ 87151 91922 53447(4/10)+95142(3/10) + 9141 42089+ 57927 87594 92124 53467(2/10) 95258(3/10) + 9803 42671+ 57936+ 87789 92917 54036(2/10)+95660(3/10) + 10736 45156 58134+ 88126 93165 54414(2/10) Úr 34. viku: 12345 46147 58598 88415 93338 56269(2/10)+ 9351(2/10)+ 14094 46336 59089 88439 93831 58685(2/10) 9483+ 14329+ 46826 59156 88640 94639+ 58894(2/10)+ 10410+ 61315(2/10)+ 55392 Kærufrestur er til 28. maí 1985 kl. 12,00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK „LOKADAGUR" GETRAUNA AÐ ÞESSU SINNI LAUGARDAGINN 11. MAÍ Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Stöður yfirfélagsráðgjafa og deildarfélagsráðgjafa við geðdeild og aðrar deildir Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eru lausar til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 96- 22100. Umsóknum sé skilað fyrir 31. maí 1985. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Lausar stöður Tvær stöður fulltrúa í fjármálaráðuneytinu eru lausar til umsóknar. Lögfræði- eða hagfræðimenntun áskilin. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 31. maí 1985. Fjármálaráðuneytið, 3. maí 1985. 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. maí 1985 Leiðrétting . . . Framhald af bls. 5 andstöðu Alþýðubandalagsins og verkalýðshreyfingarinnar. Grundvöllur lánskjaravísitölunn- ar er sem kunnugt er vísitala framfærslukostnaðar að 2/3 hlut- um og vísitala byggingar- kostnaðar að 1/3 hluta. Þessi grundvöllur reyndist viðunandi allt frá setningu laganna þar til núverandi ríkisstjórn kom til valda og fór að gera sínar efna- hagsráðstafanir. Með stórfelldum verðhækkun- um á innfluttum neysluvörum al- mennings og lækkun á niður- greiðslum á landbúnaðarvörur, var framfærsluvísitalan hækkuð mjög verulega og þar með var grundvelli lánskjaravísitölunnar raskað án þess að hugað væri að þeim afleiðingum sem það hlaut að hafa fyrir alla þá sem væru með verðtryggð lán. Þó að með lögum væri bannað að hækka laun manna til sam- ræmis við þessar breytingar, þá voru engar hömlur settar á hóf- lausa hækkun allra verðtryggðra Iána. Nú liggja afleiðingar þessa stjórnleysis fyrir og birtast í því neyðarástandi sem ríkir hjá hús- næðisþrælunum. Ef til vill eru þessar aðgerðir hluti af þeirri köldu markaðs- hyggju sem nú er að skipta þjóð- inni í ríka og fátæka. Breyttur grundvöllur Til þess að skýra nokkuð af- leiðingar þeirra fráleitu aðgerða ríkisstjórnarinnar að breyta grundvelli lánskj aravísitölunnar skal hér tekið dæmi af fjölskyldu sem keypti íbúð í maí 1983. Dæmið er dálítið einfaldað til þess að gera það ekki of flókið, en það raskar ekki kjarna þessa máls. íbúðin er lítil þriggja her- bergja íbúð í sambýlishúsi. Kaupverðið er 1 miljón króna í maí 1983, og átti kaupandinn 300.000 krónur eigið fé til þess að leggja í íbúðina en 700.000 fékk hann að láni, allt verðtryggt með vísitölu lánskjara. Nú er söluverð íbúðarinnar samkvæmt mati fasteignasala MUNIÐ SKYNDI- HJÁLPAR- TÖSKURNAR í BILINN RAUÐI KROSS ÍSLANDS áætlað kr. 1600.000. Ef kaup- verðið í maí 1983 er framreiknað með vísitölu byggingar- kostnaðar, þá er það nú kr. 1670.000, en framreiknað með vísitölu lánskjara kr. 1846.000. Fjölskyldunni hefur tekist að standa skil á öllum greiðslum vegna lánanna en ekki tekist að lækka skuldina, heldur hafa ný lán verið tekin sem nemur af- borgunum af eldri lánum. Skuldir fjölskyldunnar sem voru í maí 1983 kr. 700.000 eru nú sam- kvæmt lánskjaravísitölu kr. 1292.000. Ef skuldirnar væru fram- reiknaðar með vísitölu bygging- arkostnaðar, væru þær nú kr. 1167.000. Mismunurinn á vísi- tölunum kostar því fjölskylduna kr. 125.000 á þessum 2 árum. Samkvæmt þessum tölum hef- ur eignarhlutdeild fjölskyldunnar minnkað úr 30% af söluverði íbúðarinnar í aðeins 19,3% ef hún væri seld á núverandi mark- aðsverði. Ef þessi fjölskylda hefði verið búsett úti á landi, þá væri hún ekki aðeins búin að tapa þriðjung eingarhluta síns í íbúðinni, held- ur allri eign sinni og gæti væntan- }ega ekki selt íbúðina fyrir áhvíl- andi skuldum. Lánsfé er sam- kvæmt þessu dæmi ótvírætt yfir- verðtryggt samkvæmt gildandi lánskjaravísitölu. Okurvextir Raunvextir á verðtryggðum lánum eru því ekki 5% eins og skráð er samkvæmt heimild „Það sem af er árinu hafa farið fram fleiri nauðungaruppboð á íbúðarhúsnæði en nokkru sinni fyrr. Frá áramótum hafa m.a.s. íbúðir í Verkamannabústöðum verið boðnar upp, sem er algert einsdæmi“, sagði Svavar Gests- son á alþingi í gær. Svavar mælti þar fyrir frum- varpi Alþýðubandalagsins um lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða og ítrekaði hversu brýnt það væri að málið fengi þinglega meðferð með dæminu hér að ofan. Þá upplýsti Seðlabankans, heldur ekki lægri en 14% þegar tillit er tekið til yfirverðtryggingar lánskjaravísi- tölunnar. Slíka okurvexti þola ekki íbúð- areigendur eða venjulegur atvinnurekstur og ekki einusinni heiðarlega rekinn verslunar- rekstur. Engar líkur eru á því miðað við núverandi stjórnar- stefnu að neysluskattar verði lækkaðir og lánskjaravísitalan leiðrétt með þeim hætti til sam- ræmis við verðlag fasteigna. Þörf markaðarins fyrir íbúðarhúsnæði er nú að verða fullnægt miðað við núverandi efnahagsástand. Horf- ur eru því á að verðlag fasteigna á næstu misserum ráðist af bygg- ingarkostnaði á hverjum tíma. Samstilla baráttuna Ef verðtryggingu húsnæðislána verður haldið áfram, verða því allir sem gæta vilja hagsmuna húsbyggjenda og íbúðareigenda að setja fram kröfur um að grunnur lánskjaravísitölunnar verði leiðréttur til samræmis við byggingarkostnað og verðlag fasteigna og raunvextir lána lækkaðir verulega. Hagsmunir fjármagnseigenda eru áfram tryggðir með því að viðhalda fullri verðtryggingu og hóflegum raunvöxtum. Með kröfunni um leiðréttingu lánskjaravísitölu- nnar er síst verið að draga úr þeirri baráttu sem beinist gegn láglaunastefnu núverandi stjórnvalda, heldur ber nauðsyn til að samstilla hagsmunabarátt- una. Ólafur Jónsson. hann þingheim um okurlána- markaðinn og sagði frá manni, sem fékk nýlega 100 þúsund króna lán hjá tilteknum manni hér í bæ. Fyrir það greiddi hann með þremur 42ja þúsund króna víxlum, sem jafngildir 104% ár- svöxtum! „Það er þessi mynd nauðung- aruppboða og okurlána sem blas- ir við hundruðum heimila ef ekk- ert verður gert“, sagði Svavar. „Við munum ekki líða þinglok án þess að tekið verði af alvöru á þessum málum!“ -ÁI Húsnœðismálin Aldrei fleiri nauðungaruppboð Svavar Gestsson: Uppboð eða afarkostir okrara blasa við hundruðum heimila. 7 íbúðir boðnar upp í Verkamannabústöðum frá áramótum. Okrarar taka 104% ársvexti! Verkalýðsmálaráð AB Áríðandi fundur! Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins boðar tilfund- ar að Hverfisgötu 105 nk. laugardag og hefst hann kl. 10.00. Umræðuefnið verður: Baráttan framundan og mun formaður ráðsins Bjarnfríður Leósdóttir hafa framsögu. Störf stjórnar og staða kjaramála verður á dagskrá. Þrjú framsöguerindi verða flutt um viðhorf ASÍ, BSRB og BHM til stöðunnar og baráttunnar framundan. Stuttar fyrir- spurnir milli erinda. Eftir hádegi verða almennar umræður um efnið: Kröfur og leiðir verkalýðshreyfingarinnar í baráttunni framundan. Stjórn Verkalýðsmálaráðs AB Bjarnfríður Leósdóttir hefur fram- sögu um baráttuna framundan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.