Þjóðviljinn - 08.05.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.05.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝDUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur ABR Aðalfundur ABR verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Nánar auglýst síðar. Stjórn ABR. Langholts- og Laugarnesdeild ABR Aðaifundur Stjórn 3. deildar ABR boðar til aðalfundar fimmtudaginn 9. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Félagar fjölmennið. - Stjórn 3. deildar ABR. 4. deild ABR Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 21.00 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Félagar fjölmennið! Stjórn 4. deildar ABR Vorhappdrætti ABR 1985 Alþýðubandalagið í Reykjavík hvetur þá sem fengið hafa heimsenda miða í vorhappdrætti félagsins að gera skil núna um mánaöarmótin. Athygli þeirra sem ekki hafa fengið senda miöa er vakin á því að panta má miða í síma 17500. 2. 3. 4. Vinningan" l-ccít lii uvmrpaf.iJivjimnjr Kh.xlo» n-cc' Snmmwlck)iiM- tjindni: ............ 2»!tal i uclvtiiiv f Kcnitx'rvcmN.'A f :i v.'Eu::i Sjmvinnuicrðj - íjmktn . 15.««» 5. IJviH í vum.'iitxi'i i K.u :.MuiKÍe olx Ciiltckjc (l>icmnúfk«< 4 v<pm: S:«mvm:ni?i'i'Vi f jmhvn 15/»» . rKv.l i «jmjilni«i í kxrklimdc ciV.i OíUcíck i O.tuifH'rku ■< vcpvm Sjinvnimifcré.i lxr*hýn I5.ue Ver JHjöldi 1AJþýðubtt ncialftgið i Reykjavík; Alþýðubandalagið minnir á að þeim krónum sem varið ertil baráttu gegn stjórninni er vel varið. Þær munu ávaxta sig betur fyrir launa- fólk en nokkur banki býður. Gíróseðilinn má greiða í næsta banka/þósthúsi eða á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. DREGIÐ VERÐUR í HAPPDRÆTTINU 10. MAÍ. Alþýðubandalagið í Reykjavík. Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími [ sumar fram til 15. september verður skrifstofa Alþýðubandalags- ins opin til kl. 16 daglega. Starfsfólk ÆSKULÝÐSFYlKiNGIN Æskulýðsfylkingin Rauðhetta Skilafrestur efnis í næstu Rauðhettu rennur út sunnudaginn 12. maí nk. Hámarkslengd greina 600 orð. - Framkvæmdaráð. Skemmtiferð, skemmtiferð. Hvítasunnuhelginni komandi munu ÆFR félagar eyða saman í sveitinni. Dvalið í Skátaskála í 2-3 dægur. Verði stillt í hóf. Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar. ÆF Skólastjóri - yfirkennari Stöður skólastjóra og yfirkennara við Hafnarskóla Höfn Hornafirði eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Upplýsingar í símum 97-8142 og 97-8148. Blikkiðjan Iðnbuö 3, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboö SÍMI 46711 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. maí 1985 SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA í BUDU OG STRÍDU KROSSGÁTA NR. 28 Lárétt: 1 ill 4 ánægður 6 kyn 7 spil 9 vota 12 hirsla 14 sáld 15 grænmeti 15 skýjaþykkni 19 endanlega 20 fyrr 21 umli Lóðrétt: 2 þreyta 3 merki 4 pípu 5 dæld 7 eymd 8 rangt 10 skóf 11 veiðin 13 sjávargróður 17 reykja 18 athygli Lausn á slðustu krossgátu A Lárétt: 1 gróm 4 bjór 6 áll 7 elds 9 ómak 12 virti 14 frí 15 kös 16 nældi 19 traf 20 úlfa 21 riðil I Lóðrétt: 2 ról 3 mási 4 blót 5 óma 7 erfitt 8 dvínar 10 mikill 11 kastar 13 ræl 17 æfi 18 dúi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.