Þjóðviljinn - 09.05.1985, Síða 14

Þjóðviljinn - 09.05.1985, Síða 14
GARÐAR OG GRÓÐUR GARÐEIGENDUR NÝTT FRÁ SÁNINGU HF. Dreifum lífrænni, fljót- andi áburðarblöndu á grasflatir og trjágróður. Inniheldur þangmjöl, köfnunarefni, fosfór og kalí auk kalks og snefil- efna. VIRKAR FLJÓTT OG VEL SÁNING HF. Hafnarfirði - 54031 sími SKÓGfíÆKTARFÉLAG REYKJAVIKUR FOSSVOGSBLETT/ 1S/M/40313 býður ykkur mikið úrval af fallegum og góðum trjáplöntum í garða og sumarbústaðalönd. Skógræktarfélagið veitir ókeypis aðstoð við trjápiöntuval í garða og sumarbústaðalönd. Garðeigendur, sumarbústaðaeigendur Skógrækt ríkisins selur plöntur á eftirtöldum stööum: HVAMMI í SKORRADAL Sími 93-7061 opið virka daga, og um helgar eftir samkomulagi. NORÐTUNGU í ÞVERÁRHLÍÐ Sími um Síðumúla opið virka daga, nema föstudagskvöld LAUGABREKKU VIÐ VARMAHLÍÐ, SKAGAFIRÐI Sími 95-6165 opið virka daga, og um helgar eftir samkomulagi. VÖGLUMí FNJÓSKADAL Sími 96-23100 opið virka daga, og um helgar frá kl. 14-16. HALLORMSSTAÐ Á FLJÓTSDALSHÉRAÐI Sími um Hallormsstað opið virka daga, og um helgar eftir samkomulagi. TUMASTÖÐUM í FLJÓTSHLÍÐ Sími 99-8341 opið mánudaga-laugardaga kl. 8-18.30. Mismunandi er, hvaða plöntur eru til á hverjum stað. Hafið samband við gróðrarstöðvarnar, þær veita upplýsingar um það og benda yður á hvað er til annars staðar, ef þær hafa ekki til þær plöntur, sem yður henta. Við bjóðum einungis plöntur, sem ræktaðar eru í gróðrarstöðvum okkar, en engar innfluttar plöntur. Við bjóðum aðeins tegundir og kvæmi, sem reynsla er komin á hérlendis. VERÐIÐ HVERGI LÆGRA o Í66Í KÓCiRA KI ÍÍKISHNS Enginn kant- skurður Sumir eyða hálfu sumrinu í að skera graskantana svo beðin verði bein og falleg og grasið nái ekki að leggja þau undir sig. Ágætt ráð til að spara vinnu við þetta er að grafa svolitla geil eða rennu milli grasflatarinnar og blómabeðsins. Rennan er gerð með garðhrífunni um leið og beð- ið er snyrt í byrjun sumars. Eftir það þarf ekki að hugsa um kant- skurð. Grasræturnar ná ekki að teygja sig inní beðið og smárusl, sölnuð lauf o.þ.h. fýkur gjarnan ofaní rennuna, þar sem auðvelt er að ná til þess og hreinsa það burt. 4-5 sm djúpur skurður eða renna milli blómabeðs og grasflatar sparar mikla vinnu við hirðingu. Ljósm. Valdís. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Dráttarbílar Broydgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróðurmold og sand. túnþökur og fleira. Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Osaltur sandur á grasbletti, til mosaeyðingar, dælt og dreift ef óskað er. Sandur hf. Dugguvogi 6 Sími 30120 Frá Garðyrkjustöðinni á Grísará (áður Garðyrkjustöðin Laugarbrekka) Eins og undanfarín ár verðum við með sumarblóm og matjurtaplöntm i fjölbreyttu úrvali á hæfílegum útplöntunartíma Einnig mold og einærar pottaplöntur Garðyrkjustöðin á Grísará Eyjafirði - sími 96-31129 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. maí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.