Þjóðviljinn - 09.05.1985, Side 15
GARÐAR OG GROÐUR
Vaxtarsprotinn á þessari furu er aðeins orðinn einn sentimetri eða svo, enda
myndin tekin í maíbyrjun. Eftir 3-4 vikur má trúlega klípa helminginn af honum.
Ljósm.: Valdís.
Fjallafura
Fjallafuran er orðin mjög al-
geng í görðum hérlendis enda
falleg og ekki svo vandmeðfarin.
Eins og önnur barrtré er hún þó
viðkvæm fyrir vetrarþurrki og
fyrstu veturna er ráðlegt að skýla
henni með litlu indjánatjaldi úr
striga.
Fjallafuran verður 1,5-2 metr-
ar á hæð og fallegust verður hún
ef hún er þétt og marggreind.
Þessu nær maður með því að
stytta vaxtarsprotana um ca.
helming þegar þeir eru orðnir 3-4
sm á lengd.
Almenna auglysmgastolan ht
Iláifuwéla
markaðurínn
Smiðjuvegur 30 E-gata,
Kópavogur Sími 77066
Síattuvelar
fyrír allar stærðir garða
0 Landsins mesta úrval viöurkenndra sláttuvéla.
0 Liprir sölumenn véita faglegar ráöleggingar.
0 Árs ábyrgö fylgir öllum vélum.
0 Öruggarleiöbeiningarum geymslu ogmeöferösem tryggir langa endingu.
0 Góö varahluta- og viögeröarþjónusta.
Yfir Z0 tegundir sláttuvéla
Fisléttir Flymosvifnökkvar, sem hægt er aö legqja saman og hengja upp á
vegg eftir notkun 0 Rafsvifnökkvar 0 Bensinsvifnökkvar fyrir litla og
meöalstóra grasfleti 0 Atvinnusláttuvélar fyrir fína grasfleti jafnt sem
sumarbústaöalóöir 0 Snotra meö aflmiklum 3,5 hestafla mótor 0
Hjólabúnaöur stillanlegur meö einu handtaki 0 Meö eöa án grassafnara.
Westwood garðtraktorar
Liprir, sterkir og fjölhæfir. 7.5—16 hestafla mótor. Margvíslegir fylgihlutir
fáanlegir. Henta vel fyrir sveitarfélög og stofnanir.
Críttall gróðurhús
Margar stæröir. Einnig vermireitir.
Verslið þar sem úrvalið er mest og þjónustan er best.
g»7fFlymo//jSTHU i
Westwood
Lit á
sköftin!
Litlu garðáhöldin, skóflan,
klóran og stingurinn vilja gjarnan
týnast ef maður leggur þau frá sér
og snýr sér að einhverju öðru.
Venjulega koma þau svo ekki í
leitirnar fyrr en seint um haustið,
þá orðin kolryðguð og nærri
ónothæf. Áhöld af þessu tagi fást
með eldrauðum eða eiturgulum
sköftum, sem sjást langar leiðir í
beðunum, og í málningarverslun-
um má fá gott lakk til sömu nota á
gömlu áhöldin.
s/s
Garðeigendur
athugið
Vetrarúðun er góð leið til að verja
trjágróður fyrir skordýrum.
Látið því okkur vetrarúða garðinn
með hættulausu lyfi.
öll skrúðgarðaþjónusta.
Ennfremur höfum við trjáplöntur
og sumarblóm í garðinn og
blómakerin. Einnig tómatplöntur i
garðhúsið.
Kynnið ykkur verð og gæði.
Skrúðgarðastöðin Akur hf.
Suðurlandsbraut 48.
Sími 686444
EÐALRÓSIR:
Alexander ....................... orangerauö angandi blóm, langir stilkar, sniörós
Dame de Coeur ................... dumbrauð
Hanne ........................... dökkrauð angandi blóm, sendist vel
Kings Ransom .................... gul gullgul angandi blóm
Manou Meilland .................. kirsuberjarauð
Peace ........................... gul/rósa friðarósin tvilit blóm
Peer Gynt ....................... gul stór gullgul blóm
White Queen Elisabeth ........... hvít hvitt afbr. af Q. Elisabeth
SKÚFRÓSIR:
Allgold ......................... gul harðger blómin fölna ekki
Allotria ........................ orangerauð skærorangerauð
Erna Grootendorst ............... dökkrauð afar harðger
Heidekind ............... ....... rós-bleik mjög góð gróðurskálarós
Irene af Danmark ................ hvit dauf angan afar blómsæl
Joseph Guy ...................... kirsuberjarauð mjög harðger líflega hlýrauð blóm
La Sevilliana ................... rauð
Nina Weibull .................... rauð mjög frostþolin ónæm fyrir regni
Orange Triumph .................. orangerauð afar harðger þakin blómum
Schneewitchen ................... hvit stórvaxin harðger
TomTom .......................... rós-bleik angandi stór endingagóð blóm
SKRIÐRÓSIR:
he Fairy ........................ rós-bleik góð gróðurskálarós
RedYesterday .................... rauð langur blómgunartimi 100 blóm i skúf
Swany ........................... hvit blómgast mjög mikið árvöxturinn
KUFURRÓSIR:
Chinatown ....................... gul blómgast á sumarvöxtin hæð 1-1,5 mtr.
Feufwerk ........................ orangerauð glóðarrauð 1,5 mtr.
Flammentanz ..................... rauð sú alharðasta
Golden Showers .................. gul eðalrósalik 2-3 mtr.
New Dawn ........................ rósrauð góð gróðurskálarós 2 mtr.
Polstjarna ...................... hvít gömul afar harðger sort
Westerland ...................... orangegul hálffyllt angandi blóm 1,5 mtr.
RUNNARÓSIR:
Heiöaros -- Dornröschen - ..... rósrauö
gullrós - Persian Vellow - ..... gul
Skáldarós - Splendens - ...... rauö
Kinarós — orosa Hugonis - .... gul
Meyjarós - Rosa Moyesi - ........ rauð
Fjallarós - Rosa Pendulina - ... rauö
Pyrnirós — Maigold - .......... gul
ígulrós - F.J. Grootendorsl - ... rauð
(gulrós - Hansa - ............... rauð (fjólublá)
ígulrós - Moje Hammerberg - .. fjólurauð
Igulrós - Pink Grotndorst - .... rósrauö
árviss blómgun, eðalrósablóm.
hreingul velfyllt blóm
mjög spengileg og blómsæl
uiökvæm, fínlegt laufskrúö.
dansandi vaxtarlag, harðger
blómviljugasta villirósin
skærgul fyllt angandi blóm
viökvæm en blómgast á ársvöxtinn
örugg, þolir særok vel, angandi blóm
eins og HANSA en lægri, stór blóm
blelk F.J. GR00TEND0RST
Auk ofantalinna rósa höfum við svo á boðstólum rósir
sem einkum eru ætlaðar til ræktunar í stofum og litlum
gróðurskálum.
Þessar rósir eru úr flokki dvergrósa en eru samt dálítið
viðkvæmari en þær dvergrósir sem taldar voi u upp
í listanum hérað ofan:
POTTARÚSIR:
Morsdag fagurrauð litil eðalrósablóm.
Orange Morsdag með laxórange blómlit.
Snövit skjannhvít smá fyllt blóm.
Orange Meillandiana með glóðarrauð lítil fyllt blóm.
Sendum gjarnan um allt land.
Flmmtudagur 9. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15