Þjóðviljinn - 12.05.1985, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.05.1985, Blaðsíða 5
Rímorð hestamannsins Stefán Jónsson fyrrverandi alþingismaður og hagyrðing- ur stakk vísu að okkur hér á blaðinu en tók það fram að hún væri ekki eftir sig. Þetta er hestavísa, sagði Stefán, ort í orðastað Austfirðings og hljóðar svona. Svo þér líði sjálfum vel og sért ei kvíða þrunginn, þú skalt ríða þangað tel þig fer að svíða í eljarnar. En svo bætti hann við: Þetta síðasta er dálítið skrýtið rímorð en breyttu því bara ef þú finnur annað betra.B Ingvar í sendiherrann Ingvar Gíslason hefur oft ver- ið nefndur sem hugsanlegur pólitískur ritstjóri á NT. Ekki virðist það dæmi ætla að ganga upp þótt Ingvar hafi áhuga á embættinu því þing- flokksbræður vilja annan í starfið. En Ingvar þarf ekki að örvænta því öll flokksmaskín- an með forsætisráðherra í far- arbroddi er að leita að emb- ætti handa Ingvari og talið lík- legast að hann verði dubbað- ur upp sem sendiherra innan tíðar. Og hvers vegna að koma Ingvari af þingi gæti ein- hver spurt? Jú, það þarf að leysa vandamál heima í kjör- dæmi. Framsóknarmenn fengu stðast 3 kjörna í Norður- landi eystra, Ingvar, Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason. Þeir eiga í besta lagi von í tveimur næstu kosn- ingum vegna kjördæma- breytingar og Ingvar verður að víkja.Æ MAZDA E 2000 og 2200 eru ný gelð kg. lega rúmgóðir og 9 smnnaRdi útgáfum: burðarþoli. sendibílar með gluggum og Lokaðir sendibúar, s sflutningabílar með sætum fyrú | pailbílar með sætum %%£££ tvöföldu hösi n,eö s»tum SS emTÍegii meö 2000 cc bensinvél eöa bílaborg hf. Smiðshöfða 23, sími 812 99 Útboð Uppsteypt hús. Tilboð óskast í 1. áfanga stjórnsýsluhúss á ísafirði. Steypa skal húsið upp og ganga frá kjallara að utan, húsið er kjallari og 4 hæðir auk 1. hæðar viðbyggingar. Samtals 160 m3 að stærð og skal uppsteypu vera lokið 1. ágúst 1986. Útboðsgögn verða afhent á Verk- fræðistofu SigurðarThoroddsen hf. Ármúla 4 Reykja- vík og Aðalstræti 24 (safirði frá og með þriðjudeginum 14. maí 1985 gegn 5000 kr. skilatiyggingu. Tilboðum skal skila til bæjarsjóðs ísafjarðar, Austur- vegi 2 ísafirði eigi síðar en mánudaginn 3. júní 1985 kl. 11.00 þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. 'X.ÆMSW' VERKFRÆÐISTOFA tkBÆw SIGURÐAR THORODDSEN HF. Aöalstræti 24, 400 ísafirði. Útboð Óskað er tilboða í að fullgera lóð fyrir Öryrkjabandalag Islands að Hátúni 10 Reykjavík. Um er að ræða jöfnun lóðar, fyllingar undir stíga, lagningu sjóbræðslukerfis og jarðvagnslagna, hellu- lögn, malbikun, gras, gróðursvæði o.fl. Útboðsgögn fást afhent á teiknistofu Reynis Vil- hjálmssonar að Þingholtsstræti 27, Reykjavík þriðju- daginn 14. maí gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað í síðasta lagi mið- vikudaginn 22. maí kl. 11, en þá verða tilboðin opnuð. Auglýsið í Pjóðviljanum Arbæjarútibú tilkynnir nýtt símanúmer 671400 $ D i Inntökupróf í Myndlista- og handíðaskóla íslands fyrir skólaárið 1985-1986 verður haldið dagana 3. - 6. júní nk. Um- sækjendur láti skrá sig á skrifstofu skólans fyrir 17. maí. Skólastjóri. LANDSBANEINN Árbæjarútibú, Rofabæ 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.