Þjóðviljinn - 15.05.1985, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.05.1985, Blaðsíða 6
36. leikvika - leikir 11. mai 1985 Vir 46 39 (2/ 1 1 )* 35780(4/11) 36277(4/11) 3734 1 (4/ 1 1 ) 40856(4/ 11) ♦ iningsröð: 1 1 1 1. VINNINGUR: 12 - 2 2 X réttir, -111 kr . 24. - 2 2 1 250,- 45362(4/11) 58615(4/11) 8912 47463(4/11) 62787(4/11)» 8927 51233(4/11) 65516(4/11)» 9016 51366(4/11)» 88836(6/11) 9084 58582(4/11) 2. VINNINGUR: 11 réttir. kr. 549 5(6/11) 9351 3(6/11) 9432 3(6/11) 94981 7(6/11)» 9521' 406 38391 51232 62788» 86611 92146 96738 1426 38590 51365» 62789» 86854 92149 6495(2/11) 1657 38831» 52031 62811» 87106 92151 1038(2/11)♦ 1775 39009 52039 63152» 87411 92158 35785(2/11) 2800 39065 52149» 63620 87550 92306 36221(2/ 11) ♦ 3047 39155 52210 63698 87656 92492» 36227(2/11)♦ 3048 39341» 52615 64050» 87816 92620» 38921(2/11) 3201 40001 53929» 64085 #79 41 92633 40623(2/11) 4 746 4021 7 54061» 64107» 87973» 92948 41931(2/11) ♦ 4833 40615 54138» 64183 87982» 93129 44426(2/11) 4876 40857» 55770 64546 88359 93252 44603(2/11) 6440 40890 55922» 64580 88387 93282» 44763(2/11) 6583 41131 56013 64741 88540 93513 45036(2/11) 6668 41247 56100 65413» 88725» 93632 46457(2/11) 7265 41373 56704 65448» 88727» 93745 47382(2/11) 11326 41375 57062 65517» 88808 93809 50104(2/11) 15724 41463 57860'» 65518» 88826 94241 51604(2/11) 15953 42222» 57862» 65520» 88870 94320» 58823(2/11)» 16609 42249» 57928 65529» 88991 94630 62307(2/11) 18258 42313» 58458 85026 89025 94661 62528(2/11) 35310 42486 58545 85047 89121 94711 63443(2/11) 35521 43392» 58800» 85065 89328 94993 64079(2/11) 35769 44544 58841 85108 89516» 94995 64454(2/11)» 35778 44616 59353 85451 89581 95071 65648(2/11) 35988 44669 59354 85469» 90034 95211» 85939(2/11)» 36009 . 44776 59629 85527» 90156 95212» 89800(2/11)» 36174 45037 60276 ' 85556 90160 95216» 89825(2/11)♦ 36201 45275 60530 85558 90162 95218» 90092(2/11) 36203 45393 60810 85581 90164 95221» 93508(2/11) 36204 -»C 9 C 4 61443 85582 90388 95322» 94316(2/11)♦ 36232» 46981 61270» 85773» 90463» 95398 94588(2/11)» 36273 474 12 61274 8 5 R 5 2 90811» 95*96» 95453(2/11) 36275 47621 61394 86052 90834» 95566» 96826(2/11) 36278 48373» 61691 86054 90837» 95745 ' 96855(2/11) 36284 48828» 61766» 86057 90845» 95750» úr 18. viku: 36899 50101 61802» 86118 90846» 95759» 51902(2/11)» 37041» 50110 61968 86156 90850» 95800» úr 35. viku: 37234 50142 62008 86196» 90861» 95827» 54152» 37355» 50971 62143 86477 91991» 95872» 85633* 37804» 51231 62138 86516 92118» 96729 91759» Kærufrestur er til 3. júni 1985 kl. 12,00 á hádegi. K*r 1(6/11) < skulu vera skriflegar. Kærueydublöó fást hjá umbodsmönnum og á skrifstof- unni i Reykjavik. Vinningsupphæóir geta lækkað, ef katrur veróa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seóla (♦) veróa aó framvísa stofni eóa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - Iþróttamióstöóinni REYKJAVlK Útvarpslögin Oskapnaður? Ovœntar uppákomur í atkvœðagreiðslum í neðri deild breyttuflestum áherslum Breiðholtssókn Aðalfundur Breiðholtssafnaðar verður haldinn sunnu- daginn 19. maí og hefst með guðsþjónustu kl. 14 í Breiðholtsskóla. Sóknarnefndin. Sem kunnugt er riðluðust allar flokkablokkir á þinginu s.l. mán- udag þegar útvarpslagafrum- varpið var afgreitt til efri deildar. Fyrir lágu 38 breytingatillögur við frumvarpið og voru nokkrar þeirra samþykktar, m.a. sú um- deildasta um auglýsingarnar. Þar myndaðist ný blokk og þó gömul: Jón Baldvin tók höndum saman við íhaldið og BJ, þrátt fyrir dig- urbarkaleg ummæli um að hann væri andvígur auglýsingunum og myndi aðeins samþykkja þær að tveimur skilyrðum uppfylltum. Ihaldið gekk aðeins að öðru skil- yrðinu og því sat Jón og hans lið þjá þegar frumvarpið var borið upp í heild. En hvernig lítur svo frumvarp- ið út núna? Bastarður og óskapn- aður, voru orð sem heyrðust þeg- ar atkvæðagreiðslunni var lokið á mánudag og ýmsir fullyrða að enginn sé ánægður með afrakst- urinn. Spurningin er hvert fram- haldið verður í efri deild, þar sem Framsóknarmenn munu reyna að fá því breytt aftur til upprunalegs horfs hvað varðar auglýsingarnar og kratar munu reyna að fá skil- yrði nr. 2 uppfyllt. Hrossakaup Jóns Jón Baldvin setti tvö skilyrði fyrir stuðningi krata við auglýs- ingarnar. Hið fyrra var að auglýs- ingarnar væru undir verðlagseft- irliti. Það kom til atkvæða á undan auglýsingunum og hlaut 16 atkvæði krata og allra íhalds- mannanna nema Sverris Her- mannssonar og Ellerts Schram. Ellert var á móti ásamt Fram- sóknarmönnum og Bandalagi jafnaðarmanna samtals 13 at- kvæði, en Sverrir sat hjá með Al- þýðubandalagi og Samtökum um kvennalista. Þegar seinna skilyrðið, - að sveitarfélögin ættu kapalkerfin kom til atkvæða var löngu búið að samþykkja auglýsingarnar fyrir atbeina krata. Kapaltillaga Jóns var felld með 19 atkvæðum gegn 10 atkvæðum krata og Al- þýðubandalags. Már Guðmundsson Pótur Reimarson Vilborg Harðardóttir Finnbogi Jónsson Miðstjórnarfundur á laugardaginn Fundurinn hefst kl. 10.00 að Hverfisgötu 105 og verður fjallað um atvinnumál. Dagskrá: Ávarp formanns Alþýðubandalagsins. Sjö 15 mínútnaframsöguerindi: RagnarÁrnason, Yngvi Örn Kristins- son, Már Guðmundsson,, Finnbogi Jónsson, Vilborg Harðardótt- ir, Jóhann Antonsson og Pétur Reimarsson. Á fundinum munu liggja frammi álitsgerðir frá kjördæmisráðunum í Norðurlandi vestra og Suðurnesjum og frá fleirum. Þá mun Kvennabréfið frá Kvennastefnu einnig liggja frammi. Kl. 20.00 á laugardagskvöldið verður borinn fram kvöldverður fyrir miðstjórnarmenn og gesti þeirra. Alþýðubandalagið. Yngvi örn Kristinsson Með sigurbros á vör. Friðrik Sótusson hlær við Jóni Baldvin eftir að sá síðar- netndi hafði veitt auglýsingunum brautargengi. Ljósm. - eól. dóri þá á að þarna þyrfti ekki að muna nema einni sekúndu þ.e. Ellert gegn Menningarsjóðnum Ellert B. Schram greiddi einn atkvæði gegn ákvæðunum um Menningarsjóð ríkisútvarpsins, nema hvað ákvæðið um stjórn sjóðsins fékk 4 mótatkvæði. Hana eiga að skipa 3 menn, einn frá útvarpsráði, einn frá öðrum útvarpsstöðvum og loks formað- ur nefndarinnar sem mennta- málaráðherra skipar. Menning- arsjóðurinn á að fá 10% af öllum auglýsingatekjum útvarpsstöðva og er hlutverk hans að veita fram- Iög til eflingar innlendri dag- skrárgerð til menningarauka og fræðslu. Auglýsingar skulu það vera Auglýsingaákvæðið umdeilda hljóðar nú svona: „Útvarps- stöðvum er heimilt að afla tekna með auglýsingum, afnotagjaldi eða sérstöku gjaldi vegna útsend- ingar fræðslu- og skýringarefnis. Auglýsingar skulu vera skýrt af- markaðar frá öðrum dagskrárlið- um. Gjaldskrár fyrir auglýsingar eru háðar samþykki útvarpsrétt- arnefndar". Þetta var samþykkt með 20 at- kvæðum gegn 19. Sjálfstæðis- flokkur, BJ og kratar gegn Fram- sókn, Alþýðubandalagi og Kvennalista. Síðan var einnig samþykkt með sömu 20 atkvæð- unum að fella niður úr frumvarp- inu bann við því að kapalsjón- varpsstöðvar mættu fjármagna sig með auglýsingum. 17 þing- menn vildu halda banninu inni en 2 fulltrúar Kvennalistans sátu hjá. Auglýsingar verða því einnig heimilaðar í kapalkerfum. Hefnd Framsoknarmanna Framsóknarmenn hefndu sín aðeins á íhaldinu með því að ganga til liðs við stjórnarandstöð- una og fresta gildistöku nýrra út- varpslaga fram til næstu áramóta. Sú tillaga Hjörleifs Guttorms- sonar o.fl. hlaut 22 atkvæði Al- þýðubandalags, Framsóknar, BJ og krata, en Kvennalistinn gekk til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og mótatkvæðin urðu 16. Stefán Valgeirsson (F) sat hjá. Halldór Blöndal (S), formaður mennta- málanefndar brást ókvæða við og sagði að menn væru nú farnir að leika sér fremur óvarlega með dagsetningar. Útvarpsréttarn- efndina ætti samkvæmt samþykkt deildarinnar að skipa fyrir ára- mót, en lögin ættu hins vegar ekki að taka gildi fyrr en eftir áramót! Ólafur Þ. Þórðarson (F), varafor- maður nefndarinnar benti Hall- frá 31.12 1985 til 1.1. 1986! Barnaefnið inni Tillaga Hjörleifs Guttorms- sonar o.fl. um starfssvið Ríkisút- varpsins, þar sem m.a. er lögð áhersla á skyldu þess að hafa á boðstólum fjölbreytt efni við hæfi barna jafnt í hljóðvarpi og sjón- varpi varsamþykkt. Húnhlaut 16 atkvæði, 10 voru á móti. Kanaútvarpið líka Nafnakall var viðhaft um til- lögu um að kanaútvarpið héldi áfram starfsemi sinni suður á Velli. Það var samþykkt með 29 atkvæðum. Nei sögðu þingmenn Alþýðubandalags og Guðrún Agnarsdóttir, þingmaður Kvennalista. Kristín Halldórs- dóttir, Kvennalista og Stefán Valgeirsson, Framsókn, sátu hjá. Afnotagjaldið blífur Tillaga meirihluta mennta- málanefndar um afnotagjald út- varps var samþykkt mótatkvæða- laust. Ákvæðið gerir ráð fyrir að afnotagjald verði greitt af hverju tæki, þó þannig að aðeins verði greitt eitt gjald á hverju heimili. Veittur verður afsláttur vegna svart/hvíts sjónvarps og til þeirra sem eru eingöngu með hljóð- varp. Kratar voru með tillögu um nefskatt á 20 til 70 ára með ákveðnum undanþágum m.a. til blindra, en sú tillaga fékk a𻫠' 5 atkvæði. Þar hélt stjórnin! En þó stjórnarliðar hafi geitt atkvæði sitt á hvað eins og að framan er rakið, hélt stjórnar- samstarfið þegar greidd voru at- kvæði um tillögur frá Hjörleifi Guttormssyni og Jóni Baldvin Hannibalssyni um að takmarka ráðningu útvarpsstjóra og fram- kvæmdastjóra við 5 ár í senn. Þá komu á loft allar íhalds- og Fram- sóknarhendur í salnum. Þær til- lögur voru því felldar gegn at- kvæðum stjórnarandstöðunnar. Stjórnarliðar felldu einnig til- lögu krata um að einstaklingum sem eiga fjölmiðlafyrirtæki, eða fjölmiðlafyrirtækjunum sjálfum væri óheimilt að eiga hlutdeild að útvarpsrekstri. Ef þetta ákvæði hefði verið samþykkt, hefði ís- film - draumur Mogga, DV, SÍS, Davíðs og AB orðið að engu. 23 hendur stjórnarliða komu í veg fyrir það! Og svo er bara að sjá hvað skeður í efri deild! _ Xl 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. maí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.