Þjóðviljinn - 09.06.1985, Page 3

Þjóðviljinn - 09.06.1985, Page 3
Hjördís Hjartar: Ekki nóg að rera sæt og góð” Á sundbol í borgarstiórn „Við Kvennaframboðskonur erum að sýna Davíð hvað við get- um verið fallegar ef við höfum okkur til, svo að hann þurfi .ekki að bjóða sig fram í næstu kosn- ingum,” sagði Hjördís Hjartar Kvennaframboðskona. Hún ásamt fleiri stöllum sínum mætti á palla borgarstjórnarskrif- stofunnar í sínu fínasta pússi. „Við erum að mótmæla um- mælum Davíðs, þegar hann krýndi tegurðardrottninguna og því gildismati á kvenfólki sem er ríkjandi meðal karlrembna og völdum þennan vettvang af því þetta er fyrsti borgarstjórnar- fundurinn eftir ummælin. Það er rangur staðall að meta kvenfólk að verðleikum eftir út- liti, það er ekki nóg að vera sæt og góð.” -sp Kennarar Viö Grundarskóla, Akranesi, vantar eftirfarandi kenn- ara: Tónmenntakennara og raungreinakennara (m.a. til þess að byggja upp nýja raungreinastofu). Tvo sérkennara - stuöningskennara. Upplýsingar veita: Skólastjóri, GuöbjarturHannesson (vinnusími 93-2811 heimasími 93-2723), yfirkennari Guörún Bentsdóttir (vinnusími 93-2811, heimasími 93-2938), formaður skólanefndar, Ragnheiöur Þor- grímsdóttir, sími 93-2547. Skrifstofa Grundarskóla er opin kl. 9-11.30. Skólastjóri. FCGRUt BÆTID OG SPARH) MCÐ THORO er samheltl margs konar efna til fegrunar, vlðhalds og endurnýjunar stelnhúsa og annarra mannvirkla, allt frá forvlnnu, sprunguvlðgerðum og vatnsþéttingu, til endanlegrar yfirborðs- meðhöndlunar. THORO-efnin eru úr fínmöluðum kvarts- steinum, sementl og akrýlefnum, sem fýlla f holur og sprungur, þekla mann- virkin og verja gegn veðrun. Helstu kostlr THORO-efnanna eru: • Þau vatns- og rakaverja, án þess að hlndra útöndun veggjarins. • Þau vatnsþétta steypu og annan stein og verja gegn frostskemmdum. • Hægt er að velja mismunandl áferð flatarlns. • 8 litir fáanleglr. • Allt að 40% sparnaður, mlðað við hefðbundna notkun múrhúðunar og málnlngar. Fjölmörg glæslleg hús, ný og gömul, í elnkaelgn og opinberrl elgu, bera THORO- efnunum fagurt vitni. Fagmenn relðubúnir tll þjónustu. ■■ steinprýði hf. Stórhöfða 16,110 Reykjavík. Síml 83340 og 84780. Sunnuaagur 9. jum i9Ub ÞJOÐVILJINN - SlÐA 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.