Þjóðviljinn - 09.06.1985, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 09.06.1985, Qupperneq 21
TJALDSÝNING verður haldin f Seglagerðinni Ægi helgina 7.— 9m m 0 . juni. Hústjöld, Ægistjöld, göngutjöld. Viðleguútbúnaður og garðhúsgögn í miklu úrvali. Hagstætt verð. e^agerory Eyjaslóð 7, Reykjavík - Pósthólf 659 Símar 14093 ■ 13320 Nafnnr. 9879 -1698 Húsin næst okkur á myndinni tilheyra lóðinni Vesturgötu 3. Konur Kaupa þrjú hús við Vesturgötu Stofna hlutafélag um kaupin á sunnudag Þetta verður kvennahús í víð- asta skilningi þess orðs, sagði Guðný Gerður Gunnarsdóttir, ein þeirra 26 kvenna sem hafa fest kauþ á Vesturgötu 3 til þess að starfrækja þar miðstöð kvenna. Hér er um að ræða gamalt hús, reist 1985 en því tilheyra tvö litlu yngri pakkhús, þannig að það eru í raun þrjú hús sem konurnar hafa keypt. Kaupverð er 9,5 milj- ónir króna og húsin munu vera í sæmilegu standi. Þar búa nú leigjendur, en konurnar munu taka þau í notkun fljótlega eftir aö þeir fara. Aðspurð um fjárhagsdæmið sagði Guðný að þær væru 26 sem hefðu boðað til stofnfundar um málið næstkomandi sunnudag í Naustinu klukkan 16.00. Þar verður stofnað hlutafélag sem verður opið öllum konum og mun hvert hlutabréf verða selt á 1.000 krónur. Hún áréttaði að þær væru ekki í neinum tengslum við pólitísk samtök. „Þetta eru konur úr öllum áttum sem vilja stofna einhvers konar félagsheimili kvenna. Við hugsum okkur að þarna geti orðið miðstöð kvenna í listum, menningarmálum og í alls kyns fræðslu. Húsið býður upp á möguleika til að starfrækja sýn- ingarsali, fundarsali og jafnvel leiksal" sagði Guðný og sagðist vona að konur tækju vel við sér í þessu máli.“ Við höfum fengið jákvæðar undirtektir. Konum finnst ástæða til þess að eitthvað standi eftir nú í lok kvennaára- tugarins.“ -pv Forsala aðgöngumiða stendur yfir í bifreið á Lækj- artorgi, í versluninni Óðni á Akranesi, Spor- vík Keflavík og á Akureyri hjá Ferðaskrif- stofu Akureyrar. INGÓLFSSTRÆTl 8 S. 12024 LAUGAVEGI49 S. 23610 & ]jrd A LAUGARDALSVELLI 12. JÚNÍ KL 20 HREYFILL 68 55 22 PlZZA HOSIÐ 38833 - 39933 ■ Grensásvegi 7 #HÖTEL# FLUGLEIDA /V HÓTEL Sími 82200 FERDASKRIFSTOFAN ÖRVAUW 2 69 00 Samvinnuferóir - Landsýn simar 27077 & 28899

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.