Þjóðviljinn - 09.06.1985, Page 23

Þjóðviljinn - 09.06.1985, Page 23
200 ára afmœli borgarinnar nœsta sumar Afmœlismerkið valið og undirbúningur langt kominn Eins og flestum mun kunn- ugt verður Reykjavíkurborg 200 ára 18. ágúst að ári. Verður afmælisins minnst veglega á ýmsan hátt og hef- ur undirbúningur staðið yfir frá því í mars 1984. Yfirstjórn afmælishaldsins er skipuð eftirfarandi: Davíð Odds- son, borgarstjóri, formaður, Markús Örn Antonsson, Ingi- björg Rafnar, Jóhanna María Lárusdóttir, Gísli B. Björnsson, Gerður Steinþórsdóttir og Sig- urður E. Guðmundsson. Fram- kvæmdastjóri er Stefán Krist- jánsson. Nýlega var valið afmælismerki fyrir afmælið og varð tillaga Tryggva T. Tryggvasonar auglýs- ingateiknara fyrir valinu. Meðal þess sem ákveðið er í sambandi við afmælishaldið má nefna hátíðadagskrá á Arnarhóli. Væntanlega verður unnt að nota á afmælinu sviðið sem hin nýja tillaga að Arnarhóli gerir ráð fyrir að reist verði neðst á hóln- um. Fegrunarátak verður skipu- lagt í borginni, en formaður nefndar sem hefur með höndum undirbúning er Gerður Stein- þórsdóttir. Þá verður veisluborð í miðbænum, fjölskylduhátíð í Hljómskálagarði, sýning í Árbæ- jarsafni og mörg fleiri atriði eru í undirbúningi. Stórar sýningar verða að Kjarvalsstöðum og í anddyri nýja Borgarleikhússins, sem væntanlega verður tilbúið á afmælinu. Þá verður efnt til sam- keppni um Reykjavíkurlag og undirbýr Svavar Gests keppnina. Reykjavíkurmynd Hrafns Gunn- laugssonar verður frumsýnd, en Listahátíð, sem haldin er í maí að ári verður að hluta helguð afmæl- inu. Þá verður gefið út frímerki, skákmót, skátamót og íþrótta- mót fara fram í tenglsum við af- mælið. Merki 200 ára afmælis borgarinnar minnir á Tjörnina og fuglalífið, en syndandi svanur sýnir töluna 200. Höf: Tryggvi T. Tryggvason. Þetta eru pallarnir sembyggðirverða á Arnarhólnum of- an við leiksviðið, sem væntanlega verður tekið í notk- un á 200 ára af- mælinu. Afmælis- dagskráin um kvöldið verður í umsjá þeirra Hrafns Gunn- laugssonar og Kjartans Ragnars- sonar. STJORNMAL OG KVENN ABARÁTT A OPNIR FUNDIR Konur í Alþýðubandalaginu gangast fyrir opnum fundum um stjórnmál og kvennabaráttu. Málin verða reifuð og rædd af mál- svörum Alþýðubandalagskvenna og öðrum fundargestum. SIGLUFIRÐI Laugardaginn 8. júní kl. 15.00, í Vökusal Suðurgötu 10. Á fundinn koma: Álfheiður Ingadóttir, Reykjavík Bjarnfríður Leósdóttir, Akranesi Gerður Óskarsdóttir, Reykjavík Hallveig Thorlacius, Varmahlíð Jóhanna Karlsdóttir, Sauöárkróki Signý Jóhannsdóttir, Siglufirði Sigurbjörg Sveinsdóttir, Hafnarfirði SELFOSSI Sunnudaginn 9. júní kl. 20.30, í Árvirkjahúsinu, Eyravegi 29. Á fundinn koma: Adda Bára Sigfúsdóttir, Reykjavík Auður Guðbrandsdóttir, Hveragerði, Eltn Oddgeirsdóttir, Gnúpverjahreppi Guðrún Agústsdóttir, Reykjavík Hansína Stefánsdóttir, Selfossi Helga Sigurjónsdóttir, Reykjavík Margrét Frímannsdóttir, Stokkseyri BLÖNDUÓSI Sunnudaginn 9. júní kl. 15, í Hótel Blönduósi. Gerður Oskarsdóttir, Reykjavík Haliveig Thorlacius, Varmahlíð Kristín Mogensen, Blönduósi Sigurbjörg Sveinsdóttir, Hafnarfirði akranesi Sunnudaginn 9. júní kl. 15.00 í Rein. Á fundinum verða auk heimakvenna: Elna Jónsdóttir, Egilsstöðum Elsa Kristjánsdóttir, Sandgerði Guðrún Helgadóttir, Reykjavík Margrét Pála Ólafsdóttir, Reykjavík SAUÐÁRKRÓKI Sunnudaginn 9. júní kl. 15.00, í Safnahúsinu: Álfheiður Ingadóttir, Reykjavík Anna Kristín Gunnarsdóttir, Sauðárkróki Bjarnfríður Leósdóttir, Akranesi ÍSAFIRÐI Sunnudaginn 9. júní kl. 16.00 á Hótel ísafirði: Hanna Lára Gunnarsdóttir, ísafirði Kristín Á. Ólafsdóttir, Reykjavík Svanfríður Jónasdóttir, Dalvík Þuríður Pétursdóttir, ísafirði Fundirnir eru öllum opnir meðan húsrúm leyfir Konur í Alþýðubandalaginu. SAMA VERÐ UM LAND ALLT! Ef þú býrð utan Reykjavíkur og pantar í póstkröfu einhvern af eftirtöldum vara- hlutum, greiðum við pökkunarkostnað, akstur í Reykjavík og póstburðargjald hvert á land sem er. Þannig færð þú varahlutina á sama verði og viðskiptavinir í varahlutaverslun okkar í Reykjavík. Hringdu og pantaðu og við sendum varahlutina samdægurs. • Varahlutir án f lutningskostnaðar • Kerti • Bremsuklossar • Platínur • Bremsuborðar • Kveikjulok • Bremsuslöngur Þurrkublöð Viftureimar Tímareimar • Loftsíur • Olíusíur • Bensínsíur Stýrisendar Spindilkúlur Stýrishöggdeyfar Kúplingsdiskar Kúplingslegur Kúplingspressur Aurhlífar Höggdeyf ar - aftan Höggdeyf ar - f raman Flautur Bensíndælur Vatnsdælur Pö friuSZ dzgiiz VIÐURKENND VARA MED ÁBYRGD öö ™ m % RANGE RQVER m HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Sunnudagur 9. júní 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.