Þjóðviljinn - 21.06.1985, Síða 10

Þjóðviljinn - 21.06.1985, Síða 10
LEIKHUS síÍS>í ÞJODLEIKHCSIÐ - Sími: 11200 Chicago ikvöld kl. 20, laugard. kl. 20, sunnud. kl. 20. Slðustu sýningar. íslandsklukkan föstud. kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviðið: Valborg og bekkurinn íkvöld kl. 20.30. Sfðasta sinn. Miðasala kl. 13.15-20. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR Sírr.i: 16620 <BJ<B Draumur á Jónsmessunótt Aukasýningar vegna óstöðvandi aðsóknar: ikvöldkl. 20.30, laugard. kl. 20.30. Allra siðustu sýningar. Miðasala (Iðnó kl. 14-19. Sími 16620. Simi: 11544 Romancing the Stone ÍBMIIMS II SfONE' Ný bandarfsk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd í Cinemasc- ope og Dolby Stereo. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um heim allan. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalleikarar: Michael Douglas („Star Chamber"), Katheleen Turner („Body Heat“), Danny De- Vlto („Terms of Endearment"). Islenskur texti. Sýndkl. 5, 7 9 og 11. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Lokað vegna breytinga Ert þú undir áhrífum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viðbragðsflýti eru merkt með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR- ÞRÍHYRNINGI Frumsýnlr: Villigæsirnar II bá eru þeir aftur á ferð, málaliðarnir frægu, „Villigæsirnar", en nú með enn hættulegra og erfiðara verkefni en áður. Spennuþrungin og mögnuð alveg ný ensk-bandarísk litmynd. Scott Glenn - Edward Fox - Laurence Olivier - Barbara Carr- era Leikstjóri: Peter Hunt Islenskur texti - Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.15. Hækkað verð. Ur valíumvímunni > Frábær ný bandarisk litmynd, um baráttu konu við að losna úr viðjum lyfjanotkunar, með Jill Clayburgh, Nlcol Williamson. fsl. texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Löggan í Beverly Hills Eddy Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum, en nú i Regnboganum. Frábær sepnnu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtun í bænum og þótt víðar væri leitað. Á.Þ. Mbl. 9.5.. Aðalhlutverk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leíkstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. \ Up the Creek Þá er hún komin - grín- og spennu- mynd vorsins, - snargeggjuð og æsispennandi keppni á ógnandi fljótinu. - Allt á floti, og stundum ekki, - betra að hafa björgunarvesti. Góða skemmtun. Tlm Matheson - Jennifer Runyon fslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Vígvellir Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Myndin hlaut 3 óskarsverðlaun. Sýnd kl. 9.10. Starfsbræður Bráðskemmtileg bandarísk gaman- mynd, spennandi og fyndin, um tvo lögreglumenn sem verða að taka að sér verk sem þeim líkar illa; með Ryan O'Neal, John Hurt. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,5 og 7. KVIKMYNDAHUS 7 LAUGARÁS B I O Símsvari 32075 SALUR A RHINESTONE Getur grófum leigubilstjóra frá New York verið breytt i kántrý-stjörnu á einni nóttu af sveitastelpu frá Tenn- essee? Hún hefur veðjað öllu, og við meinum öllu, að hún geti það. Stór- skemmtileg ný mynd í Dolby stereo og Cinemascope með Dolly Parton Sylvester Stallone og Ron Liebman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SALUR B UPPREISNIN ÁBOUNTY Ný amerísk stórmynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsliði leikara: Mel Gibson (Mad Max-Gallipolli), Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjálfur Laurence Olivier. Leikstjóri: Roger Donaldson. Helgarpósturlnn ★★★ Þjóðvlljinn SALUR C The trouble with Harry Endursýnum þessa frábæru mynd gerða af snillingnum Alfred Hitch- cock. Aðalhlutverk: Shirley McLaln, Gwen og John Forsythe. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABÍO SÍMI2214C Tortímandinn SCHWARZENEGGER Sýnd kl. 5 og 7. ★★★ Þjóðviljinn. Undarleg paradís THE f TERMINATDR Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum i heljargreipum frá upphafi til enda. „The Terminator hefurfengið ófáa til að missa einn og einn takt úr hjart- slættinum að undanförnu." Mynd- mál. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Michael Biehn, Llnda Ham- ilton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími: 18936 Mynd sem sýnir ameríska drauminn frá „Hinni hliðinni”. Sýnd kl. 9 og 11. ★ ★★ Þjóðviljinn. Mbl.: „Besta myndin í bænum.“ Sýnd kl. 9 og 11. Runaway Splunkuný, hörkuspennandi sak- amálamynd með Tom Selleck (Magnum), Gene Simmons (úr hljómsveitinni KISS), Cynthiu Rho- de (Flashdance, Staying Alive) og G.W. Bailey (Police Academy) i að- alhlutverkum. Tónlist: Gerry Goldsmith. Klipping Glenn Farr. Kvikmyndun: John A Alonzo, A.S.C. Framkvæmdastjóri Kurt Villadsen. Framleiöandi: Mic hael Rachmil. Handrit og leikstjórn Mlchael Crichton. DOLBY STEREO. Sýnd í A sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Staögengillinn Sýnd kl. 5, 9 og 11.05 í B sal. Saga hermanns Sýnd f B sal kl. 7. Nýja bíó ----------------- Skáldasteinn irk B-útgáfa aflndiana Jones. Bjargasl á sæmilegri gamansemi. Regnboginn ---------------- TJALDID Undarleg paradís Villigæsirnar II Væniega fléttaður spennuþráður, ágætur leikur I helstu aukahlut- verkum: stórbreski séntilmorðinginn Edward Fox fremstur í þeim flokki. Aðalpar myndarinnar er hinsvegar ósköp daufingjalegt og fullmikið færibandabragð af manndrápunum. Sæmileg hasarmynd. Vígvellir Stríó á að banna. Kvikmyndatöku- maðurinn, klipparinn og mannkyns- sagan eru hetjur þessarar myndar. Persónur og leikendur eru hinsveg- ar full litlaust fólk til að komast í úr- valsdeildina og þessvegna dofnar yfir þegar hægir á atburðarás. Laugarásbfó —--------------- Uppreisnin á Bounty Hið ömurlega með lunkinni gaman- semi og ýmsum kvikmynda- brögðum. Óamer/skt amerískt. Háskólabíó Tortímandinn ★★ Þéttur á velli og þéttur i lund er Jón Páll þeirra vestra. Eiga ekki sýslu- menn að vera svona? Þetta er auðvitað ekkert mjög flókið i laginu og framrás sögunnar kemur mis- mikið á óvart, en þessi nýja Schwarzeneggerfilma er hvalreki á hasarfjörur. Stjörnubíó ----------------- Gamla Bounty-sagan sögð i þriðja skipti á hvita tjaldinu. Tökin öllu raunsærri en fyrr, góðurleikur, falleg Suðurhöf, miklar senur á sjónum. Anthony Hopkins í aðalhlutverki skipstjórans á bestu sprettina, enda eru áherslur kringum hann lengst frá hefðinni. Viðleitni tit endurtúlkunar vekur jákvæða athygli, en ristir ekki nógudjúpt: í heildverðurrómantíkin llfsháskartum yfirsterkari. Harry-klandrið Hlaupingjar ★★ Vondi kallinn býr til drápstól úr heimilistækjum framtiðarinnar: lögguparið gerir gott úr öllu. Köflótt að gæðum. Eftirminnilegir loftfim- leikar í lokin. Staðgengillinn ★★★ Brjánn frá Pálmholti er prýðiiegur kvikmundur og við látum óátalið þótt hann gangi nokkuð grimmilega í sjóði lærimeistara síns, Hitchcocks. Reyndar hefur De Palma gert betri myndir en þessa en handbragðið er óaðfinnaniegt og innviðirnir traust- legir: hugstríð, erótik, spenna, glans. Hryllingsþátturinn kringum innilokunarmál einna þróttminnstur. Stjörnubíó Saga hermanns Gamall Hitchcock með bros á. vör. Shirley McLaine I fyrstu rullunni. Dágóð mynd að leik og allri gerð. Klassisk morðgáta í óvenjulegu um- flllSrURBÆJARHHI Sími: 11384 FRUMSÝNING. Týndir í orrustu Hörkuspennandi og mjög viðburða- rík, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris en þetta er hans langbesta mynd til þessa. Spenna frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Lögregluskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 FRUMSÝNING Á bláþræði (Tightrope) curjr EASTWOOD Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Clint Eastwood. Þessi er talin ein sú besta sem komið hefur frá Clint. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hækkað verð. When the Raven flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7. hverfi. Ýmislegt sagt um svart og hvítt. Austurbæjarbíó ----------- Týndir í orrustu ☆ Þorpið My Lai er ekki einn af sögu- stöðum i þessari Víetnam-mynd. Heimamenn eru afar ógeðfelldar persónur allir með tölu enda felldir einsog hræviði af fulltrúa frelsisins. Það versta er samt að spennuatriðin í þessari spennumynd eru ekki nógu spennandi, og það hefur ekki tekist að kenna burðarásnum Chuck Norr- is nema eitt svipbrigði. Víða viðvan- ingsháttur i efnismeðferð, tökum og brellum. Núll. Á bláþræði ★★ Clint Eastwood, ennþá lögga en far- innúr Dirty Harry-dressinu ogorðinn einstæður faðir í sálarháska. Merki- leg tilraun og vel þess virði. Lögregluskólinn ★★ Ágæt klisjugamanmynd. Aðallega fimmaurar, en finni húmor inná milli. Bióhöllin —--------------:— Næturklúbburinn ★★ Guðföðureftirlíking. Ekki alveg nógu skemmtileg miðað við alla aðstand- endur. Fínt handbragð. 2010 Þetta er ekki 2001 eftir Kubrick og þeir sem halda það verða fyrir von- brigðum. Til þess er þó engin ástæða, 2010 er fín SF-mynd, tæknibrellur smella saman utanum handrit i ágætu meðallagi og 'leik oafnvið rauða strikið. Sími: 78900 Salur 1 WSffi 1 Gulag Stórkostleg og þrælmögnuð mynd um afdrif fréttamanns sem lendir í hinum illræmdu fangabúðum Sovét- manna í Síberiu og ævintýralegum flótta hans þaðan. Gulag er meiriháttar spennumynd, með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Davld Keith, Malcolm McDowell, Warren Clarke, Nancy Paul. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 2 « wrr-.is.,-.. KSI I The Flamingo Kid Splunkuný og frábær grínmynd sem frumsýnd var í Bandaríkjunum fyrir nokkrum mánuðum og hefur verið ein vinsælasta myndin þar á þessu ári. Enn ein Evrópufrumsýningin í Bfóhöllinnl. Flamingo Kid hittlr beint f mark. Erlendir blaðadómar: „Matt Dillon hefur aldrei verið betri“. USA TODAY Aðalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo, Jessica Walther. Leikstjóri: Garry Marshall (Young Doctors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds) Einhver sprenghlægilegasta gam- anmynd síðari ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _________Salur 4_________ Dásamlegir kroppar (Heavenly Bodies) Þrælfjörug dans- og skemmtimynd. Tltillag myndar- innar: The beast in me. Hækkað verð. Dolby Stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Frábærlega gerð og vel leikin stór- mynd, sem skeður á bannárunum í Bandankjunum. Aðalhlutverk: Richard Gere, Greg- ory Hines, Diane Lane, Bob Hotk- ins. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7.30 og 10. Salur 5 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. júní 1985 I kröppum leik Frábær úrvalsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, Elliot Gould. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.