Þjóðviljinn - 21.06.1985, Side 11
Útivist
Föstudagur 21. júní kl. 20:
Sólstöðuferð í Viðey. Kynnist
Viðey undir leiðsögn Lýðs
Björnssonar sagnfræðings. Verð
150 kr., frítt fyrir börn með full-
orðnum. Brottför frá Sundahöfn.
Sunnudagur 23. júní:
Kl. 10.30. Náttúruskoðun við
Þjórsárósa. Farið verður um
svæðið milli Ölfusár- og Þjórsár-
ósa undir leiðsögn fræðimanna í
náttúrufræði. (Nánar auglýst í
símsvara: 14606). Ferð fyrir alla
fjölskylduna. Verð 400 kr.
Kl. 13.00: Hverakjálki- Reykja-
dalur. Fjölbreytt gönguland og
mikið hverasvæði. Létt ganga.
Verð kr. 400.
Kl. 20.00: Ellefta Jónsmessu-
næturganga Útivistar. Ekið
verður nýja Bláfjallaveginn í
Dauðadali og gengið þaðan í
Grindaskörð. Einn besti staður i
nágrenni Reykjavíkurtil að skoða
miðnætursólarlagið.
Náttúruverndar-
félag
Suðvesturlands
Náttúruvemdarfélag Suðvest-
urlands, NVSV fer náttúruskoð-
unar- og söguferð laugardaginn
22. júní um Kjalarneshrepp. Far-
ið verður frá Norræna húsinu kl.
13.30, frá Náttúrugripasafninu
Hverfisgötu 116 (v/Hlemm) kl.
13.45 og Klébergsskóla á Kjal-
arnesi kl. 14.15. Ferðinni lýkur
við Klébergsskóla kl. 18.30 og
við Norræna húsið kl. 19. Far-
gjald verður 300 kr. frá Reykjavík
og 200 kr. frá Klébergsskóla. Frítt
fyrir börn í fylgd fullorðinna. Allir
velkomnir. Leiðsögumenn verða
Páll Imslands jarðfræðingur sem
fræðir okkur um jarðsögu svæð-
isins, Hrefna Sigurjónsdóttir líf-
fræðingur sem sýnir okkur helstu
lífverur fjörunnar og sögu- og
örnefnafróðir menn.
I DAG
ÓTVARP - SJÓNVARP*
Nokkrir nytsamir sakleysingjar.
Nytsamir sakleysingjar
Það er ódýrt að gera náttúrulífsmyndir vegna þess að dýrin fá ekki
greitt kaup fyrir, segir einn af mörgum náttúrulífsmyndatökumönnum
sem fram koma í kanadískri heimildamynd sem sjónvarpið sýnir í
kvöld. í myndinni er dregið fram í dagsljósið hvernig ýmsir kvik-
myndagerðarmenn fyrr og síðar hafa farið illa með dýr og beitt blekk-
ingum til að ná tilsettum árangri, bæði í leiknum bíómyndum og
náttúrulífsmyndum. Sjónvarp kl. 21.15.
Hinn langi
armur
iaganna
Föstudagsmyndin heitir á ís-
lensku Armur laganna og er sögð
gott sýnishorn sígildra enskra
spennumynda. Söguþráðurinn er
í stuttu máli á þá leið að lögreglu-
foringi hjá Scotland Yard fær ör-
ðugt mál til rannsóknar. Bíræfinn
innbrotsþjófur tæmir hvern pen-
ingaskápinn á fætur öðrum fyrir
framan nefið á löggunni. Myndin
er frá 1956 í svarthvítu en með
aðalhlutverk fara Jack Hawkins,
Dorothy Alison, John Stratton
og Michael Brooke. Sjónvarp kl.
22.15.
Happaregn
17. júní var dregið um aðal-
vinninga í Happaregni - Happ-
drætti Slysavarnafélags íslands
og komu upp eftirtalin númer:
2 bifreiðir Opel Kadett GSI:
27112 og 114266.
9 bifreiðir Opel Kadett GL:
744 - 26237 - 31760 - 46489 - 59093
- 74095 - 114751 - 149528 og
162630.
Barnaútvarp
í barnaútvarpinu í dag verður
tónlistin alls ráðandi. Eins og
nafnið bendir til fer allt þar fram
samkvæmt kröfum barnaútvarps-
ins og auðvitað óskum hlustenda
um lagaval. Hlustið nú vel á Rás
1 kl. 17.05.
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn Morgunútvarp-
iö. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Daglegtmál.
Endurt. þáttur Sigurðar
G.Tómassonar frá
kvöldinuáður.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar. Dagskrá.8.15
Veðurfregnir. Morgun-
orð- Anna María Og-
mundsdóttir, Flateyri,
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Litli bróðlr
og Kalli á þakinu" eftir
Astrid Lindgren. Sigurð-
ur Benedikt Bjömsson
lesþýðinguSigurðar
Gunnarssonar (4).
9.20 Lelkfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
RÁS 2
10:00-12:00 Morgun-
þátturStjórnendur:
Vignir Sveinsson og
SigurðurSverrisson.
14:00-16:00 Pósthólflð
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Lóttir
sprettir Stjórnandi Ein-
ar Gunnar Einarsson.
Þriggjamfnútnafréttir
sagðar klukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
Hlé
20:00-23:00 Kvöldútvarp
23:00-03:00 Næturvaktin
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
i Rásirnar samtengdar að
lokinni dagskrá rásar 1.
ugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
10.45 „Þaðersvomargt.
aðminnastáuTorfi
Jónsson sér um þáttinn.
11.00 Útvarpfráþing-
lausnum.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
14.00 „Hákarlarniru eftir
Jens Björnebo Dagný
Kristjánsdóttirþýddi.
Kristján Jóhann Jóns-
sonles(14).
14.30 Miðdegistónlelkar
a. Píanókonsertnr. 4I
B-dúr op. 53 eftir Sergej
Prokofjeff. Vladimir As-
hkenazy leikur með Sin-
fóniuhljómsveit
Lundúna; Andró Previn
stj. b. Konsertfyrirpíanó
og blásaraseit eftir Igor
Stravinsky. Michel Be-
roff leikur með Parísar-
hljómsveitinni; Seji Os-
awastjómar.
15.15 Léttlög
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Ásautjándu
stundu
17.00 Fráttlráensku
17.05 Bamaútvarpið
Stjórnandi: Ragnheiður
GyðaJónsdóttir.
17.35 FráAtil BLétt
spjall um umferðarmál.
Umsjón: Björn M. Björg-
vinsson og T ryggvi Jak-
obsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr. 19.40
Tilkynningar. Daglegt
mál. ValdimarGunn-
arsson flytur þáttinn.
20.00 Lögungafólks-
Ins. Þóra BjörkThor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka
21.30 Frátónskáldum
Atli HeimirSveinsson
kynnir „Rotundum" fyrir
klarinettu eftir Snorra
Sigfús Birgisson.
22.00 Hestar Þáttur um
hestamennsku í umsjá
ErnuArnardóttur.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöld-
sins
22.35 Úrblöndukútnum
- Sverrir Páll Erlends-
son. RÚVAK.
23.15 Kvöldtónlelkarfrá
kanadíska útvarplnu
Hljómsveit Þjóðlistas-
afnsins í T oronto leikur.
Hornkonsert nr. 4 í Es-
dúr K495 eftir Mozart. c.
„PelleasogMelis-
ande", svíta eftir Fauré.
d. Hljómsveitarsvíta nr.
4ÍD-dúreftirBach.
00.10 lok. Fréttir. Dagskrár-
m
SJÓNVARPIÐ
19.15 ÁdöfinniUmsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son. KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnirf hverf-
Inu Kanadískur mynda-
flokkurum hversdags-
legatvikllffinokkurra
borgarbarna. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli
20.00 Fréttlrogveður
20.30 Auglýslngarog
dagskrá
20.45 Skonrokk Umsjón-
armenn Haraldur Þor-
steinsson og Tómas
Bjarnason
21.15 Nytsamlrsak-
leysingjar Kanadisk
heimildamynd. I mynd-
innier dregið framf
dagsins Ijós hvernig
ýmsir kvikmyndagerð-
armennfyrrogsíðar
hafa farið illa með dýr og
beitt blekkingum til aö
ná tilsettum árangri,
bæði í leiknum bió-
myndum og náttúrulífs-
myndum. Þýðandi Ósk-
arlngimarsson.
22.15 Armurlaganna
(The Long Arm) Bresk
sakamálamynd frá
1956.s/hLeikstjóri
Charies Frend. Aðai-
hlutverk: Jack Hawkins,
Dorothy Alison, John
StrattonogMichael
Brooke. Lögregluforingi
hjá Scotland Vard fær
örðugt mál til rannsókn-
ar. Bíræfinn innbrots-
þjófur leikur á lögreg-
luna og tæmir hven pen-
ingaskápinnáfætur
öðrum. Þýðandi Krist-
rún Þórðardóttir.
23.50 Fráttir (dagskrár-
lok
APÓTEK
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað i hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-
19og laúgardaga 11-14. Sími
651321.
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 21 .-27. júní er i Apóteki
Austurbæjarog Lyfjabúð
Breiðholts.
Fyrmefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opiö
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frákl.
9-19 og til skiptis annan
hvem laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið
frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
umlimumer lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
♦ •
Apótek Keflavfkur: Opið
virkadaga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
fridagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspftalinn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvem sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnarísimsvaraHafnar-
fjarðar Apótekssími
'51600.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30.-Einnigeftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garöaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
laaknieftirki. 17ogumhelgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavik:
Dagvakt. Ef ekki næst i hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er i sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í sima
1966.
LÆKNAR
Borgarspftallnn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftallnn:
Göngudeild Landspitalans
opinmillikl.14og16.
Slysadelld: Opin allan sólar-
hringinn, simi 8 1200.
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......simí 4 12 00
Seltj.nes......sími 1 84 55
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabær.......sfmi 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllln eropin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla,- Uppl. í sima
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug f Mosfellssvelt
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karia mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudagakl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögumkl.8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
Frá
Reykjavík
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerf i
vatns- og hitaveitu, simi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Ferðir Akraborgar:
Frá
Akranesi
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík simi
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
eropin mánudagatil föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardagafrákl. 7.10til
17.30 og sunnudagafrákl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
Sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eða oröið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathyarf er að
Hallveigarsrtöðum, slmi
23720, optðfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavfk.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum etn-
um. Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir i
Síðumúla 3-5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin:Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið:KI. 19.45-20.30 dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardagaog sunnudaga.
USA og Kanada: Mánudaga -
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma. Sent á 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.
Föstudagur 21. júní 19851 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19