Þjóðviljinn - 16.08.1985, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.08.1985, Blaðsíða 6
Lausar stöður Nokkrar stööur lögreglumanna og ein staöa tollvaröar á Keflavíkurflugvelli eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. október n.k. Umsóknir um stöðurnar skulu hafa borist mér fyrir 12. september n.k. Umsóknareyöublöð fást á skrifstofu minni. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 13. ágúst 1985 Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Blönduóss. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla, forskóla- kennsla, heimilisfræði og sérkennsla. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-4229 og 95-4114. Skólanefnd Bræðratunga, þjálfunar- og þjónustumiðstöð fatlaðra á Vest- fjörðum Þroskaþjálfar Óskum eftir aö ráö þroskaþjálfa til starfa strax eöa eftir samkomulagi. Um er að ræöa bæði störf á þjónustu- miðstöðinni sjálfri svo og á sambýlið sem rekið verður í tengslum við hana. Upplýsingar um starfið, launakjör og húsnæði veitir forstöðumaður í síma 94-3290 Krakkarnir í Kulusuk Ari Ijósmyndari tók þessar fallegu myndir af grænlenskum börnum í Kulusuk á Grænlandi, þegar hann skrapp þangað á dögunum. Krakkarnir voru að reyna að selja ferðamönnum grænlenska handavinnu og fannst gaman að láta taka myndir af sér. En myndirnar tala sínu máli... 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. ágúst 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.