Þjóðviljinn - 16.08.1985, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 16.08.1985, Qupperneq 14
UM HELGINA Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress.' Haföu þá samband við afgreiðslu Þjoðviljaiis, sími 81333 Laus hverfi: Seltjarnarnes Betrablað • Blikkiðjan Iðnbúð 3, Garöabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 46711 FERÐAVASABÓK FJÖLVÍS 1985 Viö hófum meira en 30 ara reynslu i utgáfu vasaboka, og su reynsla kemur viðskiptavinum okkar aö sjalfsogðu til góða. Og okkur hefur tekist einkar vel með nýju Ferðavasabókina okkar og erum stoltir af henni. Þar er að finna ótrútega fjölbreyttar upplysingar, sem koma ferðafólki að ometanlegu gagni jafnt heima sem erlendis. Meðal efnis t.d.: 40 islandskort - Kort af öllum hringveginum - Heimshluta- kort - Sendíráð og ræðismannaskrif- stofur um allan heim - Ferðadagbók - Ferðabókhald - Öryggiskort - Gjald- eyristöflur - Kaupstaðakort - Evrópu- veglrnir - Neyðar- og viðgerðaþjon- usta - Vegalengdatöflur - Bandariska f hraðbrautakerfið - o.m.fl. sem of langt J T ér upp að telja. Jasselskandi hljóðfæraleikarar, fr. v. Gunnlaugur Briem, Friðrik Karlsson, Sigurður Flosason, Eyþór Gunnarsson og Tómas Einarsson.. Norrœna húsið Jasstónleikar Mánudagskvöldið 19. ágúst kl. 20.30 hefjast í Norræna húsinu hljómleikar fimm jazzelskandi hljóðfæraleikara. Leiðtogi þessa kvintetts og aðalhvatamaður að tónleikunum er altósaxófónleik- arinn Sigurður Flosason, sem er staddur hérlendis í stuttu sumar- fríi frá námi í Bandaríkjunum. Til liðs við sig hefur hann fengið þá Eyþór Gunnarsson á píanó, Frið- rik Karlsson á gítar, Gunnlaug Listasafn Alþýðu Málverk og grafík Á morgun, laugardaginn 17. námi frá málunardeild ágúst kl. 14, opnar Sigurlaugur Myndlista- og Handíðaskóla ís- Elíasson sýningu á málverkum og lands 1983. Þetta er hans fyrsta grafíkmyndum í Listasafni Al- einkasýning. Sýningin verður þýðu, Grensásvegi 16. opin virka daga frá kl. 16-20, og um helgar frá kl. 14-22. Sigurlaugur er fæddur á Borg- Sýningin stendur fram til 1. arfirði eystra 1957. Hann lauk september. Kópavogur Gönguferð með Hana-nú Gönguklúbbur Frístundahóps- 17. ágúst, kl. 10.00 að Digrane- ins Hana-nú í Kópavogi minnir á svegi 12. Allir Kópavogsbúar eru sína vikulegu gönguferð um velkomnir í þessar gönguferðir Kópavog og næsta nágrenni. Frístundahópsins Hana-nú. Mætið á morgun, laugardaginn 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. ágúst 1985 Briem á trommur og Tómas R. Einarsson á kontrabassa. Sú tón- list sem kvintettinn flytur er fremur ný af jazználinni og eru höfundar hennar m.a. Wayne Shorter, Mike Brecker og David Liebman. Sem fyrr segir hefjast tónleik- arnir kl. 20.30 og þeir verða ekki endurteknir. Unnendur kraftmikillar sveiflu eru hvattir til þess að missa ekki af þessum ein- stæðu hljómleikum. Norðurlands- biskupsdœmi Hólahðtíð um helgina Þetta er nú fastur punktur í almanakinu, sagði séra Bolli Gústavsson á Laufási í samtali við Þjóðviljann í gær, en á sunnudag- inn verður haldin hin árvissa Hólahátíð á hinu forna biskups- setri. Jafnframt verður haldinn aðalfundur Hólafélagsins sem hefur endurreisn biskupsstóls á Hólum á stefnuskrá sinni. Kl. 14.00 á sunnudaginn verð- ur guðsþjónusta í kirkjunni. Sr. Hanna María Pétursdóttir pré- dikar. Fyrir altari þjóna: sr. Jón Helgi Þórarinsson, sr. Árni Sig- urðsson, sr. Ingimar Ingimars- son, sr. Bjartmar Kristjánsson, og sr. Bolli Gústavsson. Organisti er Sigríður Schiöth og kirkjukór Grundarþinga syngur. Kl. 16.30 verður flutt hátíðar- dagskrá í kirkjunni. Séra Hjálm- ar Jónsson prófastur setur dag- skrána, sr. Heimir Steinsson flytur erindi, Kirkjan á krossgö- tum. Ágústa Ágústsdóttir syngur einsöng við undirleik sr. Gunnars Björnssonar og kórinn til Grund- arþinga syngur. Aðalfundur Hólafélagsins verður svo haldinn að morgni í skólabyggingunni. ' -óg /ljósaskoðunX jjUJJFERDAR LÝKUR 31 i* OKTÓBER

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.