Þjóðviljinn - 23.08.1985, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.08.1985, Blaðsíða 13
MYNDLIST Hveragerði SteingrímurSt. Th. Sig- urðsson sýnir 32 olíumynd- ir í Eden í Hveragerði. Þetta er58. sýning Steingríms og er hún tileinkuð Suður- nesjum. Sýningunni lýkur 2. september. Norræna húsið Á sunnudag opna tveir norskir myndlistarmenn þeir Kaare Espolin John- son málari oig Knut Skinnarland myndhöggv- ari sýningu á verkum sín- um í Norræna húsinu. Sýn- inginstendurtiH.sept- ember og er opin daglega kl. 14-19. Gallerí Salurinn Óður til Islands heitir sýn- ing Gunnars Karlssonar sem opnar á morgun í Gall- erí Salurinn. Á sýningunni eru olíumálverk og skúlp- túr. Opið 13-18 alla daga nema fimmtudaga til 22 og mánudagaerlokað. Nylistasafnið Nokkrir Hjalteyringar halda samsýningu í Nýlistasafn- inu. Hjalteyringar eru af ýmsum þjóðernum og heita Eric Rohner, Rúna Þorkelsdóttir, Jan Voss, Kees Visser, Hettievan Egten og Stephan Runge sem er boðsgestur Hjalt- eyringanna. Sýningin er opinkl. 16-20 daglegaog stendur til 1. september. Gallerí Islensk list iGallerí Islensklist, Vesturgötu 17stenduryfir sýningá40 verkum margra af þekktustu listmálurum þjóðarinnar. Á sýningunni eru verk unnin með olíu, vatnslitum og oliukrít. Sýningin er opin virkadagakl. 9-17og stendur út ágústmánuð. Akureyri Menningarsamtök Norð- lendinga kynna verk Kára Sigurðssonar listmálara frá Húsavik í Alþýðubank- anum á Akureyri. Kári hef- urhaldið 10einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum. I afgreiðslusal Verkalýðs- félagsins Einingar standa menningarsamtökin fyrir kynningu á verkum eftir OrnlngaGíslason listmálara. Kjarvalsstaðir Norrænirvefjarlistamenn standa fyrir samsýningu á Kjarvalsstöðum. Vefjartist- arsýningin, öðru nafni textíltriennalinn, ersú sam- sýning norrænna lista- manna sem staðið hefur af sér öll él í 11 ár. Á sýning- unni eru 80 verk. Frá Is- landi fer sýningin til Fær- eyja, Danmerkur, Finn- ■ lands og Svíþjóðar. Sýn- ingineropinalladagakl. 14.00-22.00 oglýkur 25. ágúst. Oddi Listasafn Háskóla Islands sýnir nu verk sín í glæsi- legum húsakynnum á efstu hæð Odda, nýbyggingar hugvísindadeildar. Opiö daglega kl. 13.30-17.00. Ókeypis aðgangur. Gallerí Kirkjumunir Sýning Sigrúnar Jónsdótt- uríGallerí Kirkjumunir, Kirkjustræti 10eropindag- lega frá kl. 9 fyrir hádegi. Gallerí Borg Nú stendur yfir sumarsýn- ingíGalleriBorgvið Austurvöll. Þargeturað líta um 100verkeftiralla helstu listamenn þjóðar- innar. Sýningin eropin kl. 12-18 alla virkadaga. Langholtsvegur Um þessar mundir stendur yfir hjá Islenskum húsbún- aði að Langholtsvegi 111 sýning á verkum 5 nem- enda við textíldeild MHl. Sýnendur eru Björk Magn- úsdóttir, Fjóla Árnadóttir, Ingiríður Óskarsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Kristrún Ágústsdóttir. Ásmundarsafn Opnuð hefur verið i Ás- mundarsafni sýnina er nef nist Konan í list Ás- mundar Sveinssonar. Opið alladagakl. 10-17. Ásgrímssafn Sumarsýning stendur yfir. Opið daglega nema laugardagakl. 13.30-16. Selfoss I Safnahúsinu á Selfossi stendur yfir sýning á 32 myndum sem Listasafn Árnesinga hefur keypt eða verið færðar að gjöf á síð- astliðnum árum. Sýningin er opin kl. 14-18 um helgar. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Alþýðu Sigurlaugur Elíasson sýnir málverk og grafík í Lista- safni Alþýðu. Sýningin er opin virka daga kl. 16.00- 20.00 ogum helgarkl. 14.00-22.00. Sýningin stendur til 1. september. Eyrarbakki I samkomuhúsinu á Eyrar- bakka sýnir Þorlákur Krist- insson 40 ný málverk og blekteikningar. Sýningin er sölusýning, og stendurtil 25. ágúst. Um helgar erop- ið frá 14-21 en virka daga frá 18-22. Listmunahúsið Á laugardaginn opnaði Al- freð Flóki sýningu i Listmunahúsinu, Lækjar- götu2. Flókisýnir40 teikningar unnar á síðustu tveimur árum. Sýningin er sölusýning og opin virka dagakl. 10.00-18.00 ogkl. 14.00-18.00 um helgar. Lokað mánudaga. Gangurinn Nú stendur yfir sýning ital- ska myndlistarmannsins Carlo Mauro í Ganginum, Rekagranda8. Hannsýnir bækurog teikningar. CaféGestur Gunnar I. Guðjónsson sýnir málverk á Café Gesti, Laugavegi 28B. Þessari 14. sýningu Gunnars lýkur á morgun, laugardag, og daginn eftir opnar Ómar Stefánsson þar málverka- sýningu. TÓNUST Norrænahúsið UNM (Ung Nordisk Musik) samtökin halda tónleika í Norræna húsinu laugar- daginn 24. ágúst kl. 17.00. Tónleikarnireru í kynning- ar og fjáröf lunarskyni fyrir ferð íslensku þátttakend- anna á árlega tónlistarhá- tíð norræns æskufólks í Finnlandi í haust. Efnis- skráin er all-rafmögnuð og ný. Light Nights Light Nights sýningarnar eru hafnar í Tjarnarbíói en þær eru einkum ætlaöar fyrir erlenda ferðamenn. Sýnt er á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum kl. 21. ÝMISLEGT Norræna húsið Á sunnudag verðuropnuð í anddyri Norræna hússins sýning á kortum, bókum, myndum og ýmsu sem tengist jöklarannsóknum á íslandi. Sýningin stendur til 4. september og er opin á venjulegum opnunartima hússins. Sýninginersett upp í tilefni af alþjóðlegri jöklaráðstefnu sem haldin verður í HÍ dagana 26.-29. ágúst. Ólafur helgi Á sunnudag kl. 20.30 flytur norski rithöfundurinn Vera Henriksen erindi um Ólaf helga í víking og norski Ijósmyndarinn Johan Bru- un sýnir litskyggnur sem- hann hefur unnið um efnið. Aðgangur er ókeypis og ailirvelkomnir. Hundaræktarfélagið Seinni hluti árlegrar sýn- ingar Hundaræktarfélags (slands verður haldinn við félagsmiðstöð gagnfræða- skólans í Garðabæ 24. ág- ústoghefstkl. 13. Þá verða dæmdir íslenski fjár- hundurinn og Poodle hundar. Sunnudaginn 25. ágúst kl. 20 flytur Diane T. Anderson fyrirlesturog heldursýnikennslu ífé- lagsmiðstöðinni um hvern- ig best sé aðundirbúa hund fyrirsýningu. Kópavogur Hana-nú fer í síðustu hóp- ferð sumarsins á morgun. Ekið verður um Reykjanes og endað í Höfnum þar sem Hafnahreppur býður Hana-nú félögum upp á veitingar. Lagtaf staðfrá Digranesvegi 12, kl. 13. Djúpið Þór Eldon les úr bók sinni 23 hundar og áritar í Djúp- inu undir Horninu í kvöld. Sædýrasafnið Sædýrasafnið í Hafnarfirði er opið alladaga kl. 10-19. Háhyrningnum er gefið á klukkutímafresti um helgar kl. 13-17. I Listasafni alþýðu sýnir Sigurlaugur Elíasson málverk og grafík og eru flest málverkin unnin á síðastliðnum tveimur árum. Sigurlaugur erfæddur 1957 og lauk námi frá málunardeild Myndlista- og handíðaskóla Islands 1983. Þetta er fyrsta sýning Sigurlaugs og henni lýkur 1. september. Salurinn Þjóðminjasafnið Með silfurbjarta nál heitir sýning sem opnuð hefur verið í bogasal Þjóðminja- safnsins og fjallar hún um íslenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Opið daglegakl. 13.30-16. Gallerí Langbrók I Galleí Langbrók við Amtmannsstíg í Reykjavik stendur yfir sýning á ýms- um útgáfum af stólnum Sóley. Sýningin stendur í hálfan mánuðog eröllum opin ókeypis. Virka daga er opiðfrá10-18og 14-18um helgar. Óður til Laugardaginn 24. ágúst kl. 14 verður opnuð sýning á verkum Gunnars Karlssonar í gailerí Salurinn Vesturgötu 3. A sýningunni verða olíumál- verk og skúlptúr unnið hér á landi og erlendis á þessu ári ogáþvíliðna. Gunnar lauk námi í Myndlista- og handíðaskólanum 1979 og íslands stundaði nám við konunglegu Listaakademíuna í Stokkhólmi 80-82. Hann hefur tekið þátt í sýningum víðsvegar á Norður- löndum, fengið styrki og selt sæmilega. Gallerí Salurinn, Vesturgötu 3, er opinn 13-18 alla daga og til kl. 22 fimmtudaga. Lokað er mánudaga. Sýningin stendur til 13. september. Verið velkomin. Norrcena húsíð Norsk málverk og höggmyndir Sunnudaginn 25. ágúst kl. 15.00 opna tveir norskir myndlistarmenn, Kaare Esp- olin Johnson málari og Knut Skinnarland myndhöggvari sýningu á verkum sínum í sýningarsölum Norræna hússins. Kaare Espolin Johnson fæddist árið 1907, stundaði nám við Kúnstakademíuna í Osló og tók þátt í Haustsýningu ríkisins frá því 1932. Hann hefur sýnt verk sín víða, bæði heima og erlendis. Hann hefur gert mikið af mynd- um frá Norður-Noregi, myndirn- ar eru oft dökkar og þungbúnar, en fullar af stórkarlalegri kímni. Hann vinnur myndir sínar oft í „naiv“stíl. Knut Skinnarland fæddist árið 1909 og stundaði nám við Kúnst- akademíurnar í Osló og Kaup- mannahöfn. Hann hefur oft tekið þátt í Listasýningu ríkisins í Nor- egi og sýnt bæði á einkasýningum og samsýningum í Noregi og víðar um lönd. Hann sýnir hér bæði höggmyndir, skissur og vatnslitamyndir. Sýning þeirra félaga stendur til 10. september og er opin daglega kl. 14-19. Fyrirlestur Ólafur helgi i víking Á sunnudaginn flytur norski rithöfundurinn Vera Henrik- sen erindi um Ólaf helga í vík- ing og norski Ijósmyndarinn Johan Bruun sýnir litskyggn- ur, sem hann hefur unnið um efnið. Vera Henriksen hefur einkum skrifað sögulegar skáldsögur. Þekktastar eru án efa þrjár skáld- sögur, „trílógía“, um Ólaf kon- ung Haraldsson. Þau Vera Henriksen og Johan Bruun eru stödd á íslandi núna til þess að undirbúa nýja bók í sam- bandi við kvikmynd, sem fjallar um fund Vínlands. Dagskráin hefst kl. 20.30. Að- gangur er ókeypis og allir vel- komnir. Föstudagur 23. ágúst 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.