Þjóðviljinn - 25.08.1985, Qupperneq 6
Posi: Heitir hann ekki Guðmundur Jón?
Pétur: UBK? Ungmennafélagið Bolli og Kjartan?
Pétur vann Posa
Svona
fór það
Halldor
Björn Sp. Pétur
0 1 0
1 2 0
2 3 2
1 4 1
0 5 1
0 6 1
1 7 1
0 8 1
3 9 3
1 10 1
9 stig 11 stig
Styttist
í úrslita-
keppni
Nú styttist í að dregið verði til
úrslitakeppni í sumargetraun
Þjóðviljans. Lokið er sex um-
ferðum af átta og munu hinir átta
sem eftir standa verða dregnir
saman og að leikslokum munu
tveir standa eftir. Sigurvegarinn
mun eignast ritsafn Jóhanns Sig-
urjónssonar frá Laxamýri, en sá/
sú sem lendir í öðru sæti hlýtur að
launum málsverð fyrir tvo á
Lækjarbrekku. Aðrir skemmtun
og fróðleik.
Þau sex sem komin eru í úrslit
eru Hildur Finnsdóttir prófarka-
lesari, Þórunn Gestsdóttir blaða-
maður, Gunnar Ólafsson verk-
fræðingur, Guðrún Ámunda-
dóttir húsmóðir og ræstingakona,
Ævar Kjartansson varadagskrár-
stjóri og Pétur Ástvaldsson
blaðamaður.
Það var mál manna að get-
raunin væri að þessu sinni í erfið-
ara lagi og það voru því óljúg-
fróðir heiöursmenn fengnir til að
spreyta sig á henni. Það eru þeir
Pétur Ástvaldsson blaðamaður
og Halldór Björn Runólfsson list-
fræðingur (Posi).
Þeir brugðust ljúfmannlega við
og stóðu sig vel, en svo fór að
Pétur hafði tvö stig framyfir Posa
og fer því í úrslitakeppnina. Báð-
ir veltu mjög fyrir sér hvaða Evr-
ópuríki hefði átt Namibíu fyrir
nýlendu en hvorugur gat á enda-
num svarað því rétt. Þá veltu þeir
mjög vöngum yfir skammstöfun-
unum UBK og SFR og sagði Pét-
ur að sér væri skapi næst að svara
því til að UBK væri Ung-
mennafélgið Bolli og Kjartan.
Það væri þó sennilega eitthvað úr
íþróttum. Posi gat rétt um nafn
fyrsta íslenskt smíðaða togarans,
en klikkaði illilega á millinafni
Gvendar Joð og varð það honum
SPURNINGARNAR
1
Við hvaða götu í Reykjavík stendur Hótel Vík
(Kvennahúsið)? (1 stig).
Hvað hét fyrsti togarinn sem íslendingar létu
■ smíða? (1 stig).
3.
4.
5.
7.
8.
Hvaða Evrópuríki áttu eftirfarandi lönd fyrir ný-
lendur a) Indónesíu, b) Namibíu c) Madagasgar?
(3 stig).
Glugginn snýr í norður var fyrsta ljóðabók höf-
undar sem kom út árið 1946. Hvert var ljóð-
skáldið? (1 stig).
Hvað heitir fjallvegurinn milli Dýrafjarðar og
Önundarfjarðar? (1 stig).
Hverjir eru núverandi íslandsmeistarar í hand-
bolta innanhúss? (1 stig).
Hvað merkja eftirfarandi skammstafanir a) UBK
b) SFR og c) SÍBS (3 stig).
Guðmundur J. Guðmundsson er þekktur
stjórnmálamaður og verkalýðsleiðtogi. Fyrir hvað
stendur J. í nafni hans? (1 stig).
Hvað heita höfuðborgir eftirtalinna landa a) Búlg-
aríu, b) Rúmeníu og c) Ungverjalands? (3 stig).
10. Hvað heitir kaupfélagsstjóri KEA á Akureyri? (1
stig).
SVORIN
uossj9<jujy jn|EA uossjpcjujv jn[BA uossj9c|ujv jn[BA 01
jsadapng (p }S3JB5fng (q B«os (b jsodBpng (o }S3JB>[ng (q Bijos (b jsadEpng (d )sajB>[ng (q B'JOS (e 6
upf uu^q9f UUBlJ9f 8
BSuiiJfnfs -Bjjfjoq isi puequiBS jníjjABfjjXog •[3fIQI3A3UB}S JBAS }J33[>[g[ (B B8ui[>[nfs -E[5[J3q [Sj puBquiBS JBAS }J35[5[3 JBAS )J35[5[3 (B B8ui[3[nfs -B[3[jaq •jsj puBquiBS (p suisi3[iJ 8b[9J -BUUBUISJJBJS (q iSoAEd93 ‘>[iiqBQi3jg GiSb[9J -BUU3Ul8uf[ (B L
UBUJBÍJS « Hd H3 ■9
iQiQq iQioq -snBjniuioo iQioq -snnjniui90 s
UOSSUIPO jnQJQH u?pis UOSSUIUQ jnQjQH u?p)S UOSSUIU0 jnQjQH u?piS
PUB[3[}[BJJ (3 puB|}3jg (q pUB[[OH (b pUBI3[3JBjg (0 PUB[5[5[BJ3 (q puB][OH (B PUB[3[3JBJ3 (0 pUB|B3[sX<J (q PUBIIOH (B t
pasjoj upf uosjbujv jnjipSui IJ3SJOJ U9f ‘Z
[}æj}sjn}sny punsEJBjdujsx iiæjjsjBnny\ l
uaofa jopipijj Jnjaj joas U9H
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. ágúst 1985