Þjóðviljinn - 25.08.1985, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 25.08.1985, Qupperneq 19
Ný flugstöð á Kef lavíku rf I ugvel I i Skoðunarferðir Almenningi er hér með boðið að skoða nýju flugstöðv- arbygginguna á Keflavíkurflugvelli í dag sunnudaginn 25. ágúst 1985. Langferðabifreiðar munu flytja gesti ókeypis frá bílastæði við verslunina Hagkaup í Njarð- vík frá 14.00 til kl. 17.30. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli ^RARIK Hkl RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laus til umsókn- ar eftirtalin störf: 1. Skrifstofumaður á bókasafn (skjalavarsla, vélritun ofl.). Laun eru samkvæmt kjarasamningi B.S.R.B. og ríkisins. 2. Skrifstofumaður. Starfið felst að mestu leyti í sendi- ferðum auk almennra skrifstofustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi B.S.R.B. og rikisins. 3. Bókasafnsfræðing í 1/2 starf. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 30. ágúst nk. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík Reykjavíkurhöfn Hafnarhúsið við Tryggvagötu - Húsnæði til leigu Á jarðhæð 135 m2 geymsluhúsnæði með innkeyrsludyrum. Á jarðhæð 295 m2 geymsluhúsnæði með innkeyrsludyrum. Á 2. hæð 408 m2 geymsluhúsnæði (vörulyfta sem opnast inn í geymslurýmið). Á 3. hæð er 76 m2 geymslurými. Allt laust húsnæði er óeinangrað og óupphitað. Upplýsingar um skilmála og leigukjör gefur umsjónar- maður fasteigna Reykjavíkurhafnar á skrifstofutíma í síma 28211. Öskjuhlíðarskóli óskar að ráða kennara og einnig þroskaþjálfa, fóstrur eða starfsmenn, til aðstoðar við kennslu. Upplýsingar í skólanum í síma 23040. Ennfremur óskast Vistunarheimili fyrir nemendur utan af landi, skólaárið 1985-1986. Upplýsingar í símum 17776 og 23040. Lausar stöður hjá Rey kjavíku rborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Fulltrúi til að annast afbrotamál barna og unglinga. Félagsráðgjöf eða svipuð starfsmenntun áskilin. • Deildarsálfræðing til að annast ráðgjöf og með- ferð einstakra unglingamála. Sóst er eftir fólki er hefur reynslu af unglinga og hóp- starfi. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 23. september 1985. ALDREI MEIRA ÚRVAL \ barnaherbergið, í unglingaherbergið Hringbraut 121 Simi 10600 FRYSTIH ÚSALYFTARI TOYOTA •• TIL AFGREIÐSLU STRAX. TOYOTA LYFTARAR TOYOTA FBA 25 er hagkvœmur 2,5 tonna rafmagnslyftari með 4300 mm opnu mastri, 1435 mm „free lift" og 48 volta, 702 ah. (amperstundir) rafgeymi, sem tryggir langan vinnslu- tíma. TOYOTA FBA 25 er sterkbyggður en lipur, með hliðarfœrslu eða 360° snúningsmöguleika á göfflum, aflstýri og aflbrems - um auk ýmiss annars fullkomins TOYOTA búnaðar. -------------------Tœki sem þú getur treyst,------------------- TOYOTA Nybyiavegi 8 200 Kopavogi S 91 44144^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.