Þjóðviljinn - 08.09.1985, Síða 5

Þjóðviljinn - 08.09.1985, Síða 5
MENNING Norrœn Ijóðlistarhátíð 28 skáld frá 15 löndum lesa Ijóð sín Dai*skrú Norrrenu Ijódlistnrhátiðarinnnr i Reykiavík 8. —14. september 1985 Alin iii)ir dazskrannuar j'ara rrani i Sorrrcna iuifinn iicwa SCliiiiicaratiii'iiiin. Mánudagur 9. septembcn 14'" Setning hátiðannnar i hátióarsal Háskóla íslands. Þorkell Sigurbjömsson forseti Bandalags islenskra listamanna seiur hátiðina. Tónlisc Marxial Nardeau flautuleikari. Þórarinn Eldjám skáld flytur hugléiðingu. Magnús L Sveinsson forseti borgarstjómar Reykjavikur flytur ávarp. Tónlisc Gunnar Kvaran sellóleikari. Lars Huldén talar af hálfu gesta. Knut Gdegárd stýrir athöfninnL 15” Málþing um Ijóðlist á taekniöld L / Málshefjendur. Georges Astalos og Thor VtDijálmssoa Unuteðustjóri: östen Sjöstrand. Umnður. 20* Ljóðakvóld. Karsten HoydaL Ivan MalinowskL Justo Jorge Padrón, östen Sjöstrand, Stefán Hörður Grímsson. Haiald Sverdrup. Tónlisc Pétur Jónasson gitarieikari. Þriðjudagur 10. aeptember: 20* Ljððakvöld. Georges Astalos, Seamus Heaney, Marianne Larsen, Pentti Saaritsa, Sigurður Pálsson. Tónlisc Kolbeinn Bjamason flautuleikari. Miðvikudagur 11. aeptemben 10* lslensk nútimaljóðUsc Eysteinn Þorvaldsson bókmenntafraeðingur flytur enndL Islensk-nútimaljóðUst f eriendum þvðingum kynnL 1400 Ljóólrst á Norðuriöndum I. Erik Skvum-Nielsen bókmenntaíraeðingur flytur enndi. Pallborósumraeða: Einar Már Guómundsson. Uffe Harderiumraeöustjóni, Karsten HoydaL Lars Huldén. Arqaluk Lynge. östen Sjöstrand. 20^’ Ljóóakvöld. Harald Forss. Arqaluk Lynge. Sigmund Mjeive. George Johnston. Vilborg Dagbjartsdótur. Tónlisc EinarJóhannesson klannenulcikan Fimnuudagur 1J. scptcmbcr: 10'" Málþing um lióðiist n uvkmöld 11. Málsheficndur. Dnvid Gascovr.e. George Jonnston og Sigurður Páis>on. Umraeðustjön Ase-Mane Nesse. 14"" Ljóðlist á Norðuriöndum II. Pallborösumraeða: Keld Gall Jorgensen lektor (umraeðustjóri). Einar Kárason. Lars Forssell. Ivan Malinowski. Bntta Marakatc Knut Odegárd. 20* Ljóðakvöld. Einar Már Guðmundsson. David Gascoyne, Bntta Marakatc Ase-Marie Nesse. Peter Sandelin. Þorsteinn frá Hamri. Tónlisc Laufey Siguröardótúr fiðluleikari. Föstudagur 13. septexnber: 20* Ljöðakvöld. Lars ForsseD, Uffe Harder, Lars Huldén, Matthias Johannessen. Mimmo Morina. James Tate. Tónlisc Asdis Valdimarsdómr lájrfiðluleikari. Danmórk. Ullc Hardcr Mtrunnc Larsen Ivan Malinowiki Finnltnd. Lan HukUn Pcntti Suntu Pctcr Sanddm Færryiar Karaten Hoydal Þátttakendur ArqaJuk Lyngc tilon*. Ernar Mir Cudmunduon Matthiat JohannesMn Sigurdur Pálston Stefln Horóur Crímuon VflbOff Dagbjartiddior Þorsicmn frl Hamrí Sigmund Mjclve Aie-Manc Ncíic Harald Svcrarup Sriþjó&. Harald Fons Lars Foruell ötten Sjöttrand Ulan SorðHTÍandtr Georgei Asulot IFrakklandl David Catcoync (Englandl Seamut Heancv (Iriandl Ccorgc Johntton (Kanadal Mimmo Monna iltaiial Jutto Jorge Padron (Spanni Jamet Taie < Bandaríkin ■ V’tmaan \orrtrnn inMulariidlióannnar: Vipdis FinnbogadOmr íorseu Islands Hciinnftunr hdliiannnar Snom Hjartarton. Framnmndailidn- Knui Odesnrd Framanrmaanrine: Ámi Sieunonsson. EmSr Brsr. Einar Karaton. Knui Oorein. Tni.r Vflhuuniton. Omoiiur Tnorsson Verktnwii. Ineioiorr Eiomtdntur Umtnm nud lnreiiK~: Arai Sieunonsson. (JrnoL-;- Tnorsvor. Lmnn: xatai » CuiVon ktin»'c. Au;- :miioiu cmr. bov'ktruni HrvmuK Prtntsic:» C bcneaikitsonar Srnierir naknr Hi:=a hí. Vifil/il! Norræn Ijóðlistarhátíð verður sett á mánudaginn og alla næstu viku verða dagskrár með erindum og Ijóðalestri. Alls koma 28 skáld til hátíðar- innar; 3 frá Danmörku, Sví- þjóð, Finnlandi og frá Noregi, 1 fráGrænlandi, Færeyjum og Samalandi og 6 íslensk skáld lesaúrverkumsínum. Það eru þau Einar Már Guð- mundsson, Matthías Jo- hannessen, Sigurður Páls- son, Stefán Hörður Gríms- son, Vilborg Dagbjartsdótt- ir og Þorsteinn f rá Hamri. Hugmyndin að ljóðahátíðinni er Knuts Ödegárds forstjóra Nor- ræna hússins, en þar munu allir dagskrárliðir hátíðarinnar fara fram að setningarathöfninni undanskilinni sem verður í hátíð- arsal Háskólans. Knut sagði á kynningarfundi um daginn að flestir aðilar hefðu tekið þessari hugmynd mjög vel, m.a. hefði finnska skáldið Lars Huldén sent svar um hæl þar sem hann undr- aðist að engum skyldi hafa dottið þetta í hug fyrr. Þeir aðilar sem leitað var til vegna fjármagns munu sömuleiðis hafa brugðist vel við. f framkvæmdanefnd hátíðar- innar hafa starfað auk Knuts þeir Einar Bragi, Einar Kárason, Árni Sigurjónsson, Örnólfur Thorsson og Thor Vilhjálmsson, en Ingibjörg Björnsdóttir hefur unnið undanfarnar vikur að undirbúningi. Thor sagði á kynn- ingarfundinum að þótt aðallega væru skáld frá Norðurlöndum þá hefði alltaf verið hugsunin að hafa hátíðina með alþjóðlegu ívafi. Engin einangrunarstefna ætti rétt á sér í ljóðlistinni. Þess vegna leituðu þeir til skálda utan Norðurlandanna og koma sjö framúrskarandi skáld frá Frakk- landi, Englandi, frlandi, Kan- ada; Ítalíu, Spáni og Bandaríkj- unum. Thor sagði að við val skáld- anna hefði ráðið það sjónarmið að fá sem best skáld, - að koma saman sem bestri ljóðlistarhátíð. Sem kunnugt er urðu blaðaskrif vegna hátíðarinnar og m.a. skrif- aði Heiga Kress grein í Morgun- blaðið þar sem hún gagnrýndi framkvæmdanefnd hátíðarinnar fyrir að velja of fáar konur. Thor sagði þá grein vera skrifaða eftir að vinnulisti barst fjölmiðlum, „sem var slys því þar voru aðeins nokkur þeirra nafna sem við vor- um að reyna að fá“. En Thor sagðist ósáttur við þá aðferð að meta skáld eftir kynferði og vitn- aði til stórskáldsins Oktavios Paz, sem segir að meta skáld eftir kyn- ferði sé eins og dæma veðhlaupa- hest eftir augnalit. Einar Kárason sagði það vera ansi þreytandi að það væri ekki hægt að setja sam- an bókmenntadagskrá án þess að taka þyrfti tilliti til alls konar þátta sem kæmu bókmenntum ekkert við, s.s. hvort skáldið væri karl eða kona, í hvaða flokki það væri, frá hvaða héraði og svo framvegis. Vitanlega má þrátta um ein- stök nöfn og það mætti nefna ýmis kvenskáld sem myndu sóma sér vel á hátíðinni. En ekki síður mætti telja upp mörg góð karl- skáld. Slíkar þrætur leiða þó ekki til neins, þær yrðu svipaðar deilum um af hvaða rithöfundum rússneski ljósmyndarinn tók myndir um daginn og hverjum ekki. Þetta eru nöldursamar þrætur sem koma bókmenntum ekkert við. Vilji menn hag bók- menntanna sem bestan þá ættu menn að beina umræðunni í svo- lítið frjórri farveg. En það verður ekki bara skáld- skapur á hátíðinni. Á hverju kvöldi kemur fram einn íslenskur einleikari og sérstök kynning verður á íslenskum skáldskap í erlendum þýðingum. Farið verð- ur með hina erlendur gesti í ferðalag um Borgarfjörð, sem að sögn hátíðarhaldara verður eins konar hugvekja um það hvflíkur örlagavaldur skáldskapurinn hef- ur verið íslensku þjóðinni. Sff.'.:::'-....“£ &- re narsölu i nsastwu OWula P n kr 2g. f, k-_ stööma' ^ |^appirsWossar (3 . Pk;> rá , 19, .rhægtaðgeras heirnl|,s- |óig\eraugu. . kr'Zln BStssat — Qgm etóöin oUs

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.