Þjóðviljinn - 13.09.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.09.1985, Blaðsíða 11
Gatsby Föstudagsmynd sjónvarpsins er ekki af verri endanum. Hún er gerð eftir frægustu skáldsögu GENGIÐ Gengisskráning 12. sept- ember 1985 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.............. 42,850 Sterlingspund................. 55,651 Kanadadollar.................. 31,178 Dönsk króna.................... 3,9759 Norskkróna..................... 4,9455 Sænsk króna.................... 4,9369 Finnsktmark.................... 6,8478 Franskurfranki................. 4,7231 Belgískurfranki................ 0,7134 Svissn. franki.............. 17,4560 Holl. gyilini................. 12,8159 Vesturþýskt mark.............. 14,3937 (tölsklíra.................. 0,02167 Austurr. sch................... 2,0494 Portug. escudo................. 0,2442 Spánskur peseti................ 0,2445 Japanskt yen................ 0,17556 Irsktpund................... 44,800 SDR........................... 43,0661 bandaríska rithöfundarins F. Scotts Fitzgeralds, „The great Gatsby”. Myndin var gerð árið 1974 og í aðalhlutverkum eru ekki síður þekkt nöfn en höf- undurinn: Robert Redford, Mia Farrow, Sam Waterman, Bruce Dern og Karen Black. Sagan ger- ist á þriðja áratugnum þegar það var stíll yfir Bandaríkjamönnum. Árið 1925 kemur ungur maður, Nick Carraway að nafni, til New Með Andreu Jónsdóttur í þættinum Bögum í kvöld verður Magnea Matthíasdóttir rithöf- undur. Báðar eru þær eljusamir prófarkalesarar við dagblöð hér í borg, en þær ætla ekki að þreyta hlustendur með þeirri iðju sinni, viðfangsefni þeirra eru ljóð og York til að læra verðbréfavið- skipti. Hann leigir sér hús á Long Island og kemst fljótt í kynni við auðugan en leyndardómsfullan granna sinn, Jay Gatsby. Frænka Carraway var æskuunnusta Gats- by en er nú gift öðrum manni. Samskipti þessa fólks einkennast af glaumi og glæsibrag á yfirborð- inu, en leiða þó til vofveiflegra atburða. Segjum ekki meira. Sjónvarp kl. 21.30. bögur úr ýmsum áttum og laga- textar. Þá mun Magnea lesa upp úr verkum sínum, bæði birtum og óbirtum. Nokkuð verður um tón- list í þættinum að venj u og má þar nefna tónlist Leonard Cohen, Doors og Lou Reed. Góða skemmtun. Rás 2 ki. 21.00. Bögur DAGBOK ÚTVARP - SJÓNVARPf RÁS 1 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp- ið. 7.20 Leikfimi. 7.55 Daglegtmál. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugreinar dagþlaðanna(útdr.). Tónleikar. 10.45 „Það er svo margt að minnastá“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 14.00 „Nu þrosir nóttin", æviminningar Guð- mundar Einarssonar. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Léttlög 15.40Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á sautjándu stund. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttirog Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvaroið. 17.35 Frá A til B Létt spjall umumferöarmál. Um- sjón:BjörnM.Björg- vinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Daglegt mál. GuðvaðurMár Gunnlaugsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fóiksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þilskipaútgerð á Norð- urlandi. JónfráPálm- holtitekursamanog flytur (6). b. Danska sýslumanns- frúin á Helgustöðum. Guðríður Ragnarsdóttir les frásöguþátteftir Viktor Bloch úr safninu „Geymdarstundir“. Umsjón Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir „Poerní", fiðlu- konsert eftirHafliða Hallgrímsson. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvoldsins. 22.35 Úr blöndukútnum. -Sverrir Páll Erlends- son. RÚVAK. 23.15 Tónleikar Kammer- músíkklúbbsins f Bú- staðakirkju 17. mars sl.. Guðný Guðmunds- dóttir og Szymon Kuran leikaáfiðlur, Robert Gibbons á lágfiðlu og Carmel Russill á selló. a. Strengjakvartett nr. 7 i fis-mollop. 108 eftir DmitriSjostakovitsj. b. Strengjakvartett í C-dúr K.465 eftirWolfgang Amadeus Mozart. c. Klarinettukvintett í h- mollop. 115eftirJo- hannes Brahms. Ein- leikari á klarinett: Einar Jóhannesson. Kynnir: Gunnsteinn Ólafsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2tilkl. 03.00. 19.15Ádöfinni. Umsjón: Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Bráðum kemur betritíð. (Altinger næste ár). Dönsk barnamynd um lítinn kúasmala og fjölskyldu hans í Afríkuríkinu Zimb- abwe. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision- Danska sjón- varpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fráttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kosningar f Sví- þjóð. Fréttaþáttur frá BogaÁgústssyni. 21.05 Skonrokk. Umsjón- armenn Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 21.30 Gatsby. (The Great Gatsby). Bandarisk bíó- mynd frá 1974 gerð eftir frægustu skáldsögu F. Scotts Fitzgeralds. Leikstjóri Jack Clayton. Aðalhlutverk: Robert Redford, Mia Farrow, Sam Waterman, Bruce Dern og Karen Black. Árið 1925 kemur ungur maðurtil New York til að læra verðbréfaviðskipti og leigir sér hús á Long Island.Hannkemstí kynni við auðugan en leyndardómsfullan granna sinn, Gatsby að nafni, vegnafrændsemi við æskuunnustu hans semnúergift öðrum manni. Samskipti þessa fólks og vina þeirra ein- kennast af glaumi og glæsibrag á yf irborðinu enleiðaþótilvoveif- legraatburða. Þýðandi Óskarlngimarsson. 23.50 Fráttlr (dagskrár- lok. RÁS 2 10:00-12:00 Morgunþátt- ur.Stjórnendur:Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14:00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir. Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggja minútna fréttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Lög og lausnir. Spurningaþátt ur um tónlist. Stjóm- andi: Sigurður Blöndal. 21.00-22:00 Bögur. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 22:00-23:00 Ásvörtu nót- unum. Stjórnandi: Pét- ur Steinn Guðmunds- son. 23:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá Rásar 1. Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavík vikuna 13.-19. septembereri Apóteki Austurbæjar og Lyfj- abúðBreiðholts. Fyn-nefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. Á ' kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu millikl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garöabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladaga kl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks simi 51600. Fæðlngardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspitalinn: Alladaga kl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítall fHafnarflrði: Heimsóknartími alla dagavik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. L/EKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími81200. - Upplýslngar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær: Heilsugaaslan Gaiðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavlk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. W LÖGGAN Reykjavík....vsími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabllar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Álaugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardaíslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB I Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Vesturbæjarlaugln: opið' mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið I Vesturbæjartauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. I sima 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sfmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjonusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiösla Reykjavfk sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarslöðum, sími 23720, optöfrá kl. 10-12 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna i Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu viö Hallæris- i planiðeropináþriðjudögum : kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssuntíi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30 -21.15. Miðað ervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHz eða 21,74 metrar. Föstudagur 13. september 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.