Þjóðviljinn - 24.09.1985, Blaðsíða 10
ÞJODLEIKHÚSIÐ
Simi: 11200
Grímudansleikur
3. sýn. miðvikudg kl. 20. Uppselt.
4. sýn. föstudag kl. 20.
íslandsklukkan
laugardag kl. 20.
Miðasalakl. 13.15-20, sími 11200.
LKIKKÍHAC;
KEYKIAVÍKLJR
Sfml: 1 66 20
f'^-'-ala
Sala aðgangskorta stendur yf ir
daglega kl. 14-19, sími 16620.
Verð 1350 kr. Ath. Nú er hægt að
kaupa aðgangskort með VISA í
gegnum síma og fá þau send heim í
pósti. Velkomin f leikhusið.
Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og
var 100.000 árum á undan okkur á
þróunarbrautinni. Hann sá og skildi,
það sem okkur er hulið. Þó átti hann
eftir að kynnast ókunnum krafti.
„Starman'1 er önnur vinsælasta
kvikmyndin í Bandaríkjunum á
þessu ári. Hún hefur farið sigurför,
um heim allan.
John Carpenter er leikstjóri (The
Fog, The Thing, Halloween I og II,
Christine).
Aðalhlutverk eru í höndum Jeff Bri-
dges (Against All Odds) og Karen
Allen (Raiders of the Lost Ark).
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.
Hækkað verð.
Dolby Stereo.
B-salur
Micki og Maude
„Micki og Maude" er ein af tíu vinsæ-
lustu kvikmyndunum vestan hafs á
þessu ári.
Leikstjori Blake Edwards.
Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
TÓNABÍÓ
Simi: 31182
Evrópufrumsýning
Minnisleysi
Blackout
„Lík frú Vincent og þarnanna fund-
ust i dag i fjölskylduherberginu í
kjallara hússins - enn er ekki vitað
hvar eiginmaðurinn er niðurkom-
inn...“
Frábær, spennandi og snilldar vel
gerð ný, amerísk sakamálamynd í
sérflokki.
Rlchard Widmark
Kelth Carradine
Kathleen Quinlan
Leikstjóri: Douglas Hickox.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Besta vörnin
Ærslafull gamanmynd með tveimur
fremstu gamanleikurum í dag, Du-
dley Moore - Eddy Murphy.
Leikstjóri: Willard Huyck.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
iiiisuu mm \nnii\u
AIIDUITII IJIIIU «*»
Örvæntingafull
leit að Susan
„Fjör, spenna flott og góð tónlist, -
vá, ef óg væri ennþá unglingur hefði
óg hiklaust farið að sjá myndina
mörgum sinnum, þvi hún er þræl-
skemmtileg." NT 27/8.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
WITNESS
Vitnið
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 oq
11.15.
Hernaðar-
leyndarmál
Frábær ný bandarísk grínmynd, er
fjallar um...nei, það máekki segja, -
hernaðarleyndarmál, en hún er
spennandi og sprenghlægileg, enda
gerð af sömu aðilum og gerðu hina
frægu grinmynd „I lausu lofti"
(Flying Hig), er hægt að gera bet-
ur??? Val Kilmer, Lucy Gutten-
idge, Omar Sharif o.m.fl.
Leikstjórar: Jim Abrahams, David
og Jerry Zucker.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Eddy Murphy heldur áfram aö
skemmta landsmönnum, en nú í
Regnboganum.
‘ Frábær sepnnu- og gamanmynd.
Þetta er besta skemmtun í bænum
og þótt viðar væri leitað. Á.Þ. Mbl.
.9.5..
Aðalhlutverk: Eddy Murphy,
Judge Reinhold, John Ashton.
Leikstjóri: Martin Brest.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.
Bönnuö innan 12 ára.
Atómstöðin
Islenska stórmyndin eftir skáldsögu
Halldórs Laxness.
Enskur skýringartexti - English
subtitles.
Sýnd kl. 7.15.
Rambó
Hann er mættur aftur - Sylvester
Stallone sem RAMBO - harð-
skeyttari en nokkru sinni fyrr - það
getur enginn stoppað RAMBO, og
það getur enginn misst af RAMBO.
Myndin er sýnd í Dolby Stereo.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone
og Rlchard Crenna.
Leikstjóri: George P. Cosmatos.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS f
LAUGARÁS
Simsvari
B KJ 32075
Gríma
Ný bandarísk mynd í sérflokki,
byggð á sannsögulegu efni. Þau
sögðu Rocky Denni, 16 ára að hann
gæti aldrei orðið eins og allir aðrir.
Hann ákvað því að verða betri en
aðrir. Heimur veruleikans tekur yfir-
leitt ekki eftir fólki eins og Rocky og
móður hans, þau eru aðeins kona í
klípu og Ijótt barn í augum samfé-
lagsins.
Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og
Sam Elliot.
„Cher og Eric Stoltz leika afburða
vel. Persóna móðurinnarerkvenlýs-
ing sem lengi verður í minnum höfð."
Mbl.»»*
Mynd ársins
AmadeuS
Hún er komin myndin sem allir hafa
beðið eftir.
Amadeus hlaut 8 óskarsverðlaun nú
í vor þar með talið besta kvikmyndin.
Allur ágóði af frumsýningu rennur til
styrktar hjartaskurðlækningum á Is-
landi.
Myndin er i Dolby stereo.
Leikstjóri: Milos Forman.
Aðalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 4 og 9.
Ath. kl. 4 í dag.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
(The last picture show).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Karlakór
Reykjavíkur
Salur B:
Kl. 7.
Maðurinn sem
vissi of mikið
Það getur verið hættulegt að vita of
mikið, það sannast í þessari hörku-
spennandi mynd meistara Hitch-
cock. Þessi mynd er sú síðasta í 5
mynda Hitchcock hátíð Laugarásbí-
ós.
„Ef þið viljið sjá kvikmyndaklassík af
bestu gerð, þá farið í Laugarásbló."
*** H.P. ***Þjóðv. ***Mbl.
Aðalhlutverk: James Stewart og
Doris Day.
Sýnd kl. 5, 7.30 g 10.
Salur C:
Morgunverðar-
klúbburinn
Ný bandarísk gaman- og alvöru-
mynd um nokkra unglinga sem þurfa
að sitja eftir I skólanum heilan laug-
ardag.
Um leikarana segja gagnrýnendur:
„Sjaldan hefur sést til jafn sjarmer-
andi leiktilþrifa ekki eldra fólks."
***H.P.
„...maður getur ekki annað en dáðst
að þeim öllum." Mbl.
Og um myndina: „Breakfast club
kemur þægilega á óvart." H.P.
„Óvænt ánægja." Þjóðv. „Ein at-
hyglisverðasta unglingamyndin í
langan tíma." Mbl.
Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Ant-
hony M. Hall, Judd Nelson, Ally She-
edy og Emilio Estevez.
Leikstjóri: John Hughes (16 ára).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sprenghlægileg grínmynd frá 20th
Century-Fox. Ungir menn vinna á
skyndibitastað. Al'lt gengur fljótt fyrir
sig, en það er ekki nógu gott. Hins-
vegar - þegar hún er í bólinu hjá
Claude, þá er það eins og að snæöa
í besta veitingahúsi heims - en þjón-
ustan mætti vera aðeins fljótari.
Stórgrínarinn Dudley Moore fer á
kostum svo um munar.
Leikstjóri: Howard Zieff.
Aðalleikendur: Dudley Moore,
Nastassja Kinski.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubíó
Stjörnumaðurinn
★★
Fullorðinn geimál/ur kemur í heim-
sókn og lær misjafnar viðtökur.
Hnyttið á kö/lum, soidið væmið á
öðrum köflum.
Löggan i Beverly Hills
★★
Ristir ekki djúpt, en gamantrötlið
Eddie Murphy fer á kostum.
Laugarásbió
Tónabió -----------------
Minnisleysi
★★
Um geð og ógeð, ágætlega gerð og
vel leikin.
Maðurinn sem...
★★★
Þrítugur Hitchcock: spenna, hand-
bragð, sjarmi, list.
Regnboginn■
Susan
★★
Léttur húmor um brokkgengt fólk í
misskiiningi. Smáhnökrar á leik gera
ekkert til; vel áhorfandi.
Morgunverðarklúbburinn
★★
Mynd um unglinga, nokkurn veginn
óvæmin, laus við groddahúmor og
tekur sjálfa sig og sitt fólk alvarlega:
óvænt ánægja.
Vitnið
★★★★
Harrison Ford stendur sig prýðisvel I
hlutverki óspilltu löggunnar í glæpa-
mynd þarsem gegn nútimaviðbjóði
er teflt saklausu trúfólki aftanúr
öldum. Vel leikið, vel skrifað, vel
tekið, vel gert. Hiklaus meðmæli.
Hernaðarleyndarmál
☆
Ófyndinn aulaháttur.
Austurbæjarbió
Ofurhugar
★★
Of margir aðalleikarar og vantar lím
milli atriða, en samt er þetta alveg
óþokkaleg mynd um fyrstu amrísku
geimfarana. En hins dyljumst vér
eigi að gerskir settust fyrr í öndvegi.
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 24. september 1985
AIISrURB£JAHWII
Sími: 11384
Salur 1
RIOHT
STUFF
Frumsýning:
Ofurhugar
Stórfengleg, ný, bandarísk stór-
mynd, er fjallar um afrek og líf þeirra,
sem fyrstir urðu til að brjóta hljóð-
múrinn og sendir voru í fyrstu
geimferðir Bandaríkjanna.
Aöalhlutverk: Sam Shepard, Char-
les Frank, Scott Glenn.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur 2
Breakdans 2
Óvenju skemmtileg og fjörug, ný
bandarísk dans- og söngvamynd.
Allir þeir, sem sáu fyrri myndina
verða að sjá þessa. - Betri dansar -
betri tónlist - meira fjör - meira grín.
Bestu break-dansarar heimsins
koma fram í myndinni ásamt hinni
fögru Lucinda Dickey.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Salur 3
Hin afar vinsæla gamanmynd:
Caddyshack
Aðalhlutverk: Chevy Chase.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabió ----------------
Rambó
★
Víetnamar og rússar fá enn einu
sinni á baukinn; þar sem Pentagon
misheppnast tekur Hollywood við.
Vinsældir Rambó eru orðnar sögu-
legar-ogþess vegna kemurá óvart
hvað myndin er eftir allt saman
nauðaómerkileg. Leikarinn í aðal-
hlutverkinu minnir óþægilega mikið
á Sylvester nokkurn Stallone.
Blóhöllin ------------------
Löggustríðið
★
Of margir og of klénir brandarar, ekki
nógu snerpulegur gangur, enýmsar
skemmtilegar hugmyndir og má oft
henda gaman að þessum bófafarsa.
Ár drekans
★★
Veikleikar í handriti og persónu-
sköpun koma I veg fyrir samfellt
sælubros yfir glæsilegum mynd-
skeiðum og snö/urmannlegri leik-
stjórn.
Víg í sjónmáli
★★
Morðin isókn en húmorinnáundan-
haldi frá fýrri Bond-myndum. Flottar
átakasenur, lélegur leikur.
Salur 1
Frumsýnir á Norðurlöndum
nýjustu myndina eftir
sögu Stephen King:
„Auga kattarins“
(Cat's Eye)
Splunkuný og margslungin mynd
full af spennu og gríni, gerð eftir sög-
um snillingsins Stephen King.
Cat's Eye fylgir í kjölfar mynda eftir
sögu Kings sem eru: The Shining,
Cujo, Christine og Dead Zone.
Þetta er mynd fyrir þá sem unna
góðum leik og vel gerðum
spennu- og grinmyndum. ýrk'k
S.V. Morgunbl.
Aðalhlutverk: Drew Barrymore,
James Woods, Alan King, Robert
Hays.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Myndin er sýnd í Dolby stereo og
sýnd í 4ra rása Scope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Salur 2
„Ár drekans“
(The year of the Dragon)
It ÍMi't thc l)r«>n\ or HmokUn. A /•>
’s Chin.it«mn... .tn«l it'* .tKntl to c\pk\lc. ' * K
VEAR OF < ‘ \
THE DRACiÖN ' T
_____________Li
Ar drekans var frumsýnd í Banda-
rikjunum 16. ágúst s.l. og er Island
annað landið til að frumsýna þessa
stórmynd.
★★★ D.V.
Aöalhlutverk: Mlckey Rourke,
John Lone, Arlane.
Leikstjóri: Michael Cimino.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Leikstjóri: Michael Cimino (Deer
Hunter).
Myndin er tekin í Dolby stereo og
sýnd I 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur 3
A View to a Kill
(Víg í sjónmáli)
James Bond er mætturtil leiks í hinni
splunkunýju mynd A View to a Kill.
Bond á fslandi, Bond í Frakklandi,
Bond í Bandaríkjunum, Bond i
Englandi.
Stærsta James Bond opnun I
Bandaríkjunum og Bretlandi frá
upphafi.
Titillag flutt af Duran Duran.
Tökur á Islandi voru í umsjón Saga
Film.
Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya
Roberts, Grace Jones, Christop-
her Walken.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Myndin er tekin I Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 10 ára.
Salur 4
Tvífararnir
Nú komast þeir félagar aldeilis i
hann krappan.
Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud
Spencer.
Leikstjóri: E.B. Clucher.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hefnd Porky’s
Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt
Knight, Mark Herrier.
Leikstjóri: James Komack.
Sýnd kl. 9 og 11.
Salur 5
„Löggustríðið“
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.