Þjóðviljinn - 24.09.1985, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.09.1985, Blaðsíða 7
Reykjavík Blómstrandi kaffihúsa- menning Um þessar mundir blómstra kaffihúsin. Ný kaffihús hafa sprottiö upp og sum þeirra eldri fá sér nýjan búning. Kaffihúsin eru helsti stefnumótsstaðir unga fólksins. Þjóðviljinn leit inn á nokkur kaffihús bæði gömul og ný m.a. til að forvitnast lítillega um það hvaða hópar sækja hvern stað. SA Skeifan. Verkamennirnir á höfninni fá sér kaffisopa í Skeifunni og sumir hafa komið reglulega í 15 ár. Ljósm. E.ÓI. Kaffistofan Skeifan við T ryggvagötu í þessu húsi var fyrst báta- viktin og í turninn átti að setja klukku en það varð ekkert út því, sagði eigandi Skeifunnar um þetta sérkennilega litla hús við höfnina. „Hingað koma aðallega verkamenn af höfninni, á sumrin eru hér margir útlendingar og svo er þó nokkuð um heilu skips- hafnirnar hér. Þetta hús var byggt upp úr stríðinu og marg- ir af fastagestunum hafa kom- ið hingað undanfarin 15 ár. Við opnum kl. 7 á morgnana og þá er heilmikið að gera í Skeifunni.“ SA Inga og Vallý, fastagestir á Cafó Gesti: Hingað kemur mikið af nýbylgjuliði. Ljósm. Sig. Rósa lengst til hægri: Ég kem ekki oft hingað því ég drekk kaffið bara heima hjá mér. Slgrún og Anna Soffía: „Við erum fastagestir. Komum hingað tvisvar á dag, því við erum í Flokki mannsins og við stefnum fólki hingað í spjall." Ljósm. Sig. Mokka á Skólavörðustíg Þeir gestir sem Þjóðviljinn fyrir hvern viðskiptavin. Einn skemmtilegt í menningarlíf- talaði við á Mokka voru sam- fastagestur á Mokka Sveinn inu,“ sagði Sveinn. Mikið af mála um að það sem laðar fólk Rafnsson sagði að á Mokka fólki kemur á Mokka á kvöld- að staðnum er alveg sérstak- kæmi mikið af listafólki. in t.d. eftir bíó því opið er til legagottMokkakaffiogkakó. „Hingað kemur allt það fólk kl. hálftólf. Kaffibollinn kost- Hver kaffibolli er sérlagaður sem er að gera eitthvað ar 55 kr. Prikið. Sumt fólk kemur ár eftir ár. Ljós. E. Ól. Veitingastofan Prikið við Bankastræti Starfsstúlkurnar á Prikinu „Sumir koma ár eftir ár og eru umupúr7oghéreralltaffullt, sögðu á þessum stað væri búið hættir að panta, við vitum nú- líklega vegna þess að það er að reka kaffistofu í 30 ár. orðiðhvaðþeirvilja. Viðopn- svo gott hjá okkur kaffið“. Bollinn kostar 40 kr. Café Gestur við Laugaveginn Café Gestur er tiltölulega nýr staður. Hann er nýtísku- lega innréttaður og var það samróma álit þeirra gesta á Gesti sem Þjóöviljinn ræddi við að mikið skemmtilegra væri að fara á kaffistaði sem væru dálítið smart. Kaffiboll- inn kostar 50 kr. Inga og Vallý eru fastagestir á Café Gesti. „Við komum hingað því þessi staður er mið- svæðis og hér er fólk á okkar aldri þ.e. um og yfir tvítugt.“ Hvernig fólk kemur hingað aðallega? „Á kvöldin og seinni part dags er hér mikið af nýbylgju- gengi, þessi staður hefur ný- bylgjustíl yfir sér,“ sögðu þær Inga og Vallý. Þriðjudagur 24. september 1985 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.