Þjóðviljinn - 24.09.1985, Blaðsíða 11
Með
augum
dýranna
Með augum dýranna nefnist
bresk heimildamynd á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld. í þessari
mynd er sjónvarpstækni beitt til
að sýna hvernig dýrin sjá um-
hverfi sitt samkvæmt niðurstöð-
um nýjustu rannsókna. Það
hljóta að vakna margar spurning-
ar þegar þetta efni kemur upp á
borðið. Greina hundar liti? Sér
nautið rautt? Hvernig kemur
kötturinn auga á bráð sína í
myrkri. Það er víst að sjón ýmissa
dýra er mjög frábrugðin sjón
manna. Sjónvarp kl. 20.40.
Sjötíu og fimm
ára í dag
í dag 24. september er 75
ára Þórður J. Magnússon
Vallartröð 3 Kópavogi. Kona
hans er Anna Tryggvadóttir.
Þórður er að heiman í dag.
GENGIÐ
Gengisskráning 23. sept-
ember 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar.............. 40,970
Sterlingspund................. 58,812
Kanadadollar.................. 29,960
Dönskkróna..................... 4,1552
Norsk króna.................... 5,0658
Sænsk króna.................... 5,0239
Finnskt mark................... 7,0607
Franskurfranki................. 4,9213
Belgískur franki............... 0,7402
Svissn. franki.............. 18,3229
Holl. gyllini................. 13,3453
Vesturþýskt mark.............. 15,0321
(tölsklíra.................. 0,02219
Austurr.sch.................... 2,1382
Portug.escudo.................. 0,2468
Spánskur peseti................ 0,2507
Japansktyen................. 0,17644
(rsktpund..................... 46,665
SDR........................... 43,0139
Belgískurfranki.................0,7349
Prófessor í hættu
Dáðadrengir halda áfram
göngu sinni í kvöld og spennan
magnast. Þættirnir eru byggðir á
metsölubók Gerald Seymour og
eru þrír talsins. Palestínuarabar
ætla að myrða frægan ísraelskan
vísindamann sem kominn er til
London til að halda fyrirlestur.
IRA og breska leyniþjónustan
blandast inn í málið, Irarnir út-
vega nauðsynjavörur fyrir frelsis-
unnendur Palestínu og Bretarnir
eiga að koma í veg fyrir að morð-
ið eigi sér stað. Með aðalhlutverk
í þáttunum fara þeir Anthony
Perkins og Rod Steiger.
Sjónvarp kl. 21.40.
LfTVARP - SJÓNVARPf
RAS 1
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Morgunútvarp-
ið.7.20Leikfimi.Til-
.kynningar.
7p5 Daglegtmál.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar. 8.15Veðurfregnir.
Morgunorð-Guð-
mundur Hallgrimsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna
9.20 Leikfimi.9.30Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagblaðanna
(utdr.).Tónleikar.
10.45 „Ljáðu méreyra“
Málmfríður Sigurðar-
dóttirá Jaðri sérum
þáttinn. RÚVAK.
11.15 Ifórumminum
Umsjón: Ingimar Eydal.
RÚVAK.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Innogútum
gluggann Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
13.40 Léttlög.
14.00 „Áströndinni"
eftir Nevil Shute Njörð-
ur P. Njarðvík les þýð-
ingusína(3).
14.30 Miðdegistónleikar
a. Sinfóníanr. 1 (D-dúr,
„Klassíska sinfónían"
eftir Sergei Prokof iev.
St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leikur; Ne-
ville Marriner stjórnar. b.
sinfóníanr. 2íe-moll
eftirSergei Rakhmani-
noff. Fílharmóníusveit
Berlinar leikur; Lorin
Maazel stjórnar.
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Upptaktur-Guð-
mundur Benediktsson.
17.05 „Völvan“,sagaúr
„Sólskinsdögum“
eftir Jón Sveinsson
Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttirles þýðingu
Freysteins Gunnars-
sonar(2).
17.40 Síðdegisútvarp-
SverrirGautiDiego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45
Tilkynningar. Daglegt
mál Sigurður G. Tóm-
asson flyturþáttinn.
19.50 Spánn-ísland
Samúel örn Erlingsson
lýsirknattspyrnuleik
þessara liða sem skpuð
eruleikmönnum21 árs
ogyngri.
20.15 SvitiogtárGuðrún
Jónsdóttirstjórnarþætti
fyrirunglinga.
20.55 Samtímaskáldkonur.
BirgittaTrotzig. Dag-
skrá í tengslum við þátt-
aröð norrænu sjón-
varpsstöðvanna. Um-
sjón: Álfheiður Lárus-
dóttir.
21.25 Leikiðáorgelog
blásturshljóðfæri
121.45 Útvarpssagan:
„Einsemd langhlaup-
arans" eftir Alan Sil-
lltoe. Kristján Viggós-
son þyrjar lestur þýðing-
arsinnar.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrámorgun-
dagsins. Orð kvöld-
slns.
22.35 Jón Leifs og þjóð-
leg tónmenntastefna
Dr. Hallgrímur Helga-
son flytur síðara erindi
sitt.
23.30 Tómstundaiðja
fólksá Norður-
löndum. Svíþjóð. Síð-
asturfimmþáttaá
ensku sem útvarps-
stöðvar Norðurlanda
hafagert.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
þáttur Stjórnandi: Krist-
ján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Frfstund
Unglingaþáttur. Stjórn-
andLEðvarðlngólfs-
son.
Þriggja mínútna fréttir
sagðarklukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
RAS 2
10.00-12.00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Páll
Þorsteinsson.
14.00-15.00 Vaggog
velta Stjórnandi: Gísli
SveinnLoftsson.
15.00-16.00 Meðsínu
lagi Lög leikin af ís-
lenskum hljómplötum.
Stjórnandi: Svavar
Gests.
16.00-17.00 ÞJóðlaga-
SJONVARPIB
19.25 ÆvintýriOlivers
bangsa Fimmti þáttur.
19.50 Fréttaágripátékn-
máll
20.00 Fróttlrogveður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Meðaugumdýr-
anna (Through Animals
1 Eyes) Bresk heimilda-
mynd. Hvernig sjádýrin
veröldina?Greina
hundar liti? Sér nautið
rautt og hvemig kemur
kötturinn auga á
bráðina í myrkri? Svo
mikið er vist að sjón ým-
issadýraermjögfrá-
brugðin sjón manna. I
myndinni er sjónvarps-
tæknibeitttilaðsýna
hvernig dýrin sjá um-
hverf i sitt samkvæmt
niðurstöðum nýjustu
rannsókna. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimars-
son.
21.40 Dáðadrengir(The
Glory Boys) Annar hluti.
Bresk sjónvarpsmynd (
þremurhlutum.gerð
eftir samnef ndri skáld-
sögu eftir Gerald
Seymour. Aðalhlutverk:
Rod Steigerog Anthony
Perkins. Tveir hryðju-
verkamenn sitja um líf
vísindamanns frá (srael
sem flytja á fyrirlestur i
Lundúnum. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.30 Nokkrir þankar
Eysencks Úgmundur
Jónasson fréttamaður
ræðirvið sálfræðinginn
H.J. Eysenck. Hann
flutti hér nýlega nokkra
fyrirlestra um kenningar
sínar og rannsóknir sem
vakið hafa heimsat-
hygli.
22.55 Fréttirídagskrár-
iok.
DAGBÓK
Helgar-, kvöld-og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavik
vikuna 20.-26. september er í
Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjar Apóteki.
Fyrrnefndaapótekiðannast ’
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatil kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartfma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-
nætur- og helgidagavörsiu. Á
' kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eroþið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frfdagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað i hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-
19 og laúgardaga 11 -14. Sími
651321.
3
SJÚKRAHÚS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
föstudagamilli kl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og18og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alladagakl. 15-16og 19-20.
Haf narf jarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dagfrákl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartima og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðar Apótekssími
51600.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartimi fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur vlð Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspitali
fHafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
L4EKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sfmi81200.
- Upplýsingar um iækna og
lyf jaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni f síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingarum vakthafandi
laskni efbr kl. 17ogumhelgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavik:
Dagvakt. Ef ekki næst íhei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í sima
1966.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......simi 5 11 66 l
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sfmi 1 11 00
Seltj.nes.....simi 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sfmi 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá ki. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7,oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa I afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið’
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið I
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla.- Uppl. I slma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Slmi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatlmi karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudagakl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hítaveitu, sfmi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Ferðir Akraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi simi
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frákl. 7.10 til 20.30,
laugardagafrákl.7.10til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 «117.30.
Samtök um kvennaath varf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-_
ur sem beittar hafa verió of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa sámtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigarstöðum, slmi 2372Ö-.
Skrifstofa opin frá 14.00-
16.00. Pósthólf nr. 1486.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinauna i
SafnaðarheimiliÁrbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálf ræðilegum efn-
um.Slmi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafóiks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl.9-17.
Sáluhjálp I viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir i
Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alta daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin: Alla daga kl. 18.55 -
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landiö: Kl. 19.45-20.30 dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USA og Kanada: Mánudaga -
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tlma. Sentá 13,797
"MHz éða"21,74 métrar.
Þriðjudagur 24. september 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15