Þjóðviljinn - 19.10.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sími: * 1200
íslandsklukkan
íkvöld kl.20.
Með vífið
ílúkunum
2. sýning sunnudag kl. 20,
grá aðgangskort gildo.
3. sýning þriöjudag kl. 20.
4. sýning miðvikudag kl. 20.
Litla sviðið
Valkyrjurnar
Leiklestur
Sunnudag kl. 16.
Aðgöngumiðar á kr. 200.
Veitingar.
Miðasalan er opin frá kl. 13.15-20,
sími 11200.
I.HIKFlilAC
KEYKIAVlKlJK
Siml: 1 66 20
<Bj<&
i kvöld kl. 20, uppselt,
sunnudag kl. 20.30, uppselt,
þriðjudagkl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30, uppselt,
fimmtudag kl. 20.30,
föstudag kl. 20.30, uppselt,
laugardag 26. okt. kl. 20, uppselt,
sunnudag 27. okt. kl. 20.30.
Ath. breyttur sýningartimi á
laugardögum.
FORSALA: Auk ofangreindra sýn-
inga stendur nú yfir forsala á allar
sýningartiM.des.
Pöntunum á sýningar frá 28. okt. til
l.des. veitt móttakaísima 12191 kl.
10-12og 13-16virkadaga.
Ástin sigrar
Mlðnœtursýning f Austurbœjar-
biól
íkvöldkl. 23.30.
Miöasala i Austurbaejarbíói kl. 16-23
sími 11384.
Be
>unocAPu
>o
STI'KEMt
ITIKHIISIII
Rokksöng-
leikurinn
EKKÓ
eftir Claes Andersson
Þýðing: Ólafur Haukur Símonarson
Höfundur tónlistar:
Raghnildur Gísladóttir
Leikstjóri
Andrés Sigurvinsson
8. sýning sunnud. 20. okt. kl. 21.
9. sýning mánud. 21. okt. kl. 21.
10. sýning fimmtud. 24. okt. kl. 21.
í Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingar og miðapantanir í síma
17017.
KRtPimORI
' Alþyöuleíkhusið
á Hótel Borg
Þvílíkt ástand
á Hótel Borg
11. sýning sunnudag 20. okt.
kl. 15.30.
12. sýning mánudag 21. okt.
kl. 20.30.
Miðapantanir i síma 11440 og
15185.
Ferjuþulur
Rím
við bláa strönd
I Fjölbrautaskóla Akraness laugar-
dag19. okt. kl. 15:30 ogkl.17.00
Símsvari 15185.
Allar upplýsingar i síma 15185 frá kl.
13-15 virka daga.
ATH. Starfshópar og stofnanir,
munið hópafsláttinn.
QB il
H /TT
L.fiújí'
Edda Heiðrún Backman, Leifur
Hauksson, Þórhallur Sigurðsson,
Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Oridan,
Björgvin Halldórsson, Harpa
Helgadóttir og í fyrsta sinn Lisa
Pálsdóttir og Helga Möller.
78. sýningikvöldkl. 20.30,
79. sýning sunnudag kl. 16.00.
80. sýning fimmtudag kl. 20.30,
81. sýning föstudag kl. 20.30,
82. sýning laugardag kl. 20.30,
83. sýning sunnudag kl. 16.00.
Miðasala eropin í Gamla bíói frá kl.
15 -19; á sýningadögum fram að
sýningu. A sunnudögum hefst
miöasala kl. 14. Pantanir teknar i
síma 11475.
Simi: 18936
Ein af strákunum
(Just one of the guys)
Terry Griffith er 18 ára, vél gefin,
falleg og vinsælasta stúlkan i skóla-
num. En á mánudaginn ætlar hún að
skrá sig i nýjan skóla... sem strák!
Glæný og eldfjörug bandarísk gam-
anmynd með dúndurmúsík.
Aðalhlutverk: Joyce Hyser,
Clayton Rohner, (Hill street blues,
St.Elmos flre), Bill Jacoby (Cujo,
Reckless, Man, woman and child)
og William Zabka (The carate kid).
Leikstjóri: Lisa Gottlieb.
Hún fera allra sinna ferða... líka
þangað sem konum er bannaður að-
gangur.
Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Kvikmyndahátíð
kvenna
Föstudagur
Hugrekklö ofar öllu
(First Comes Courage)
Dorothy Arzner, USA.
Sýnd kl. 3 og 5.
Leggöu fyrir mlg gátu
Sýnd kl. 7.
Ekkert þak, engln lög
(Sans toit, ni loi)
Stjórnandi Agnés Varda, sem verð-
ur viðstödd fyrri sýninguna.
Sýnd kl. 9 og 11.
Salur B
Önnur vitundarvakning
Christu Klages
Margarethe von Trotta,
V-Þýskaland.
Sýnd kl. 3.
Blóðbönd -
Þýsku systurnar
(Die Bleierne Zeit)
Stjórnandi Margarethe von Trotta.
Sýnd kl. 5.
Svar kvenna
Ódysseifur
Dagureeo-myndir
Sýnd kl. 7.
Nornavelöar
(Forfölgelsen)
Anja Breien,
Noregi.
Sýnd kl. 9.
Á hjara veraldar
Kristín Jóhannesdóttir.
Sýnd kl. 11.
Laugardagur
Kvikmyndahátíð kvenna lokið, og
„eðlilegt“ástand ríkir í kvikmynd-
vali... ný gamanmynd amerísk um
stelpu sem bregður sér I stráksgervi:
Just one of the guys
Aðalhlutverk: Joyce Hyser og
Clayton Rohner.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11, í sal A.
Salur B
Prúðulelkarnir
Sýnd kl. 3.
Á fullrl ferö
(Fast Forward)
Dans- og söngvamynd undir stjórn
Sydneys Poitiers.
Sýnd kl. 5 og 7.
Starman
Framleiðandi: Larry J. Franco. Leik-
stjórn: John Carpenter. Handrit:
Bruce A. Evans og Raynold Gideon.
Kvikmyndun: Donald M. Morgan.
Tónlist: Jack Nietzche. Aðalleikarar:
Jeff Bridges, Karen Allen, Charles
Martin Smith, Richard Jaeckel, Ro-
bert Phalen.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Hækkaö verð.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS 1
LAUGARÁS
B I O
Simevari
32075
A-Qalur
Hörkutólið „Stick“
BURT REYNOLDS
STsS*
It's his last chance. And he's going to hght lot it.
Stick helur ekki alltaf valið réttu
leiðina, en mafían er á hælum hans.
Þeir hafa drepið besta vin hans og
leita dóttur hans. I fyrsta sinn hefur
Stick einhverju að tapa og eitthvað
að vinna.
Splunkuný mynd með Burt
Reynolds, George Segal, Cand-
lce Bergen og Charles Durving.
Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Salur B:
Milljónaerfinginn
Þú þarft ekki að vera geggjaður til að
geta eytt 30 miljónum á 30 dögum.
En það gæti hjálpað.
Splunkuný gamanmynd sem slegið
hefur öll aðsóknarmet.
Aðalhlutverk: Richard Pryor, John
Candy (Splash).
Leikstjóri: Walter Hill (48Hrs,
Streets of fire).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C:
Gríma
Ný bandarísk mynd I sórflokki,
byggð á sannsögulegu efni. Þau
sögðu Rocky Denni, 16 ára að hann
gæti aldrei orðið eins og allir aðrir.
Áðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og
Sam Elliot.
„Cher og Eric Stoltz leika afburða
vel. Persóna móðurinnarerkvenlýs-
ing sem lengi verður í minnum höfð."
Mbl.***
Lelkstjóri: Peter Bogdanovich.
(The last picture show).
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Ath. síðasta sýningarvika.
HASKOLABIO
SlM! 22140
.» HANDHAFI
* OOSKARS-
IVERÐLACJNA
BESTA MYND
Fnvnlciddndi SjiiI Z«uvi(.s
AmadeuS
Myndin er í Dolby Sfereo.
★ ★★★ Helgarpósturinn.
★ ★★★ DV.
★ ★★★ „Amadeus fékk átta óskara
á síðustu vertíð: Á þá alla skilið."
Þjv.
„Sjaldan hefur jafn stórbrotin mynd
verið gerð um jafn mikinn listamann.
Ástæða er til þess að hvetja alla er
unna góðri tónlist, leiklisf og kvik-
myndagerð að sjá þessa stórbrotnu
mynd".
Úr forystugr. Mbl.
Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlut-
verk: F. Murray Abraham, Tom
Hulce.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Barnasýnfng sunnudag:
Tarsan
og týndi drengurinn
Sýnd kl. 3.
Frumsýnir
Broadway
Danny Rose
Bráðskemmtileg gamanmynd, ein
nýjasta mynd meistara Woody All-
en um hinn misheppnaða skemmti-
kraftaumboðsmann Danny Rose,
sem öllum vill hjálpa, en lendir í furð-
ulegustu ævintýrum og vand-
ræðum.
Leiksljóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woody Allen - Mia
Farrow.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
-'f
Algjört óráð
Myndin sem kjörin var til að opna
kvikmyndahátíð kvenna.
Leiksljóri: Margarethe von Trotta.
Aðalhlutverk: Hanna Schygulla,
Angela Winkler.
Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 of
11.15.
Örvæntingarfull
leit að Susan
Músik og gamanmyndin vinsæla
með Madonna.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15.
Siðustu sýningar.
Hjartaþjófurinn
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarísk litmynd um konu með
heldur frjótt ímyndunarafl og hefur
þaö ófyrirsjáanlegar afleiöingar. Að-
alhlutv.: Steven Bauer, Barbara
Williams. Leikstjóri: Douglas Day
Stewart
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15.
Árstíð óttans
(The mean season)
Hörkuspennandi sakamálamynd,
með Kurt Russell og Mariel Hem-
Ingway. Leikstjóri: Philip Borsos.
„Árstíð óttans er hvalreki á fjörur
þeirra sem unna vel gerðum
spennumyndum".
★ ★★ Mbl. 1. okt.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Vitnið
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.10.
Sfðustu syningar.
Rambó
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Sími: 31182
Eyðimerkur-
hermaðurinn
Dag einn kemur lögregluflokkur I lelt
að tveimur mönnum sem eru gestir
hins harðskeytta bardagamanns
Gacels og skjóta annan, en taka
hinn til fanga. Við þessa árás á helgi
heimilis síns, umhvefist Gacel. -
Það getur enginn stöðvað hann -
hann verður harðskeyttari og magn-
aðri en nokkru sinni tyrr og berst
einn gegn ofureflinu með slíkum
krafti að jafnvel Rambo myndi
blikna. Frábær, hörkuspennandi og
snilldar vel gerð ný bardagamynd (
sórflokki. - Mark Harmon, Rltza
Brown.
Leikstjóri: Enzo G. Castellarl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
(slenskur textl.
HIISrURBÆJARKIll
Sími: 11384
Salur 1
Frumsýning:
EINVÍGIÐ
........
Óvenju spennandi og mikil bardaga-
mynd í litum. gerð af Bandaríkja-
mönnum og ítölum, byggða á hetj-!
usögninni eftir Orlando Furioso.
Aðalhlutverk:
RICK EDWARDS,
TANYA ROBERTS.
DOLBY STEREO
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Vafasöm viðskipti
fRisky Buisness)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
bandarísk gamanmynd sem alls
staðar befur verið sýnd við mikla að-
sókn. Táninginn Joel dreymir um
bíla, stúlkur og peninga.
Aöalhlutverk: Tom Cruise, Re-
becca De Mornav.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Breakdans 2
Óvenju skemmtileg og fjörug, ný
bandarísk dans- og söngvamynd.
Allir þeir, sem sáu fyrri myndina
verða að sjá þessa. - Betri dansar -
betri tónlist - meira fjör - meirá grín.
Sýnd kl. 5
Salur 3
Ein frægasta kvikmynd
Woody Allen:
ZELIG
Stórkostlega vel gerð og áhrifamikil,
ný, bandarísk kvikmynd er fjallar um
Leonard Zelig, einn einkennilegasta
mann, sem uppi verið, en hann gat
breytt sér í allra kvikinda líki. Aðal-
hlutverk: Woody Allen, Mia Farr-
ow.
Sýnd kl. 7.
Blóðhiti
Mjög spennandi og framúrskarandi
vel leikin og gerð, bandarísk stór-
mynd. Aðalhlutv.: Wllliam Hurt,
Kathleen Turner.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11.
Sími: 11544
Ástríöuglæpir
Nýjasta meistaraverk
Ken Russel.
B|Ó|
HOLL
,Sími: 7890oB
Salur 1
Heiður Prizzis
Þegartveir meistarar kvikmyndanna
þeir John Huston og Jack Nicholson
leiða saman hesta sína getur útkom-
an ekki orðið önnur en stórkostleg.
„Prizzis Honor“ er í senn frábær
grín- og spennumynd með úrvals-
leikurum.
Splunkuný og heimsfræg stórmynd
sem fengið hefur frábæra dóma og
aðsókn þar sem hún hefur verið
sýnd. Aðalhlutverk: Jack Nichol-
son, Katleen Turner, Robert
Loggia, William Hickey. Fram-
leiðandi: John Foreman. Leikstjóri:
John Huston.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Gosi
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
Salur 2
„A puttanum“
Draumur hans var að komast til Kal-
iforníu til að slá sér rækilega upp og
hitta þessa einu sönnu. Það ferða-
lag átti eftir að verða ævintýralegt í
alla staði.
Splunkuný og frábær grínmynd
sem frumsýnd var í Bandaríkjun-
um í mars s.l. og hlaut strax hvell
aðsókn.
Erl. blaðaummæli:
Loksins fáum við að sjá mynd um
unglinga sem höfðar til allra. K.T./
L.A. Times.
Ekki hef ég séð jafn góða grínmynd
síðan „Splash" og „All of me“. C.R./
Boston Herald.
Aðalhlutverk: John Cusack Dap-
hne Zuniga, Anthony Edwards.
Framleiðandi: Henry Winkler.
Leikstjóri: Rob Reiner.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
Salur 3
Auga kattarins
Splunkuný og margslungin mynd
full at spennu og gríni, gerð eftir sög-
um sniliingsins Stephen King.
Cat’s Eye tylgir í kjölfar mynda eftir
sögu Kings sem eru: The Shining,
Cujo, Christine og Dead Zone.
Þetta er mynd fyrlr þá sem unna
góðum lelk og vel gerðum
spennu- og grfnmyndum. ★ ★★
S.V. Morgunbl.
Aðalhlutverk: Drew Barrymore,
James Woods, Alan Klng, Robert
Hays.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Myndin er sýnd í Dolby stereo og
sýnd í 4ra rása Scope.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sagan endalausa
Sýnd kl. 3.
Salur 4
Johanna var velmetin tískuhönnu-
ður á daginn. En hvað hún aðhafðist
um nætur vissu færri. Hver var Cina
Blue?
Aðalhlutverk: Kathlenn Turnor,
Antony Perklns.
Leikstjóri: Ken Russel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
sunnudagur...
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
mánudagur...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
A view to a Kill
James Bond er mættur til leiks f hinni
splunkunýju mynd A View to a Kill.
Bond á íslandi, Bond f Frakklandi,
Bond í Bandarikjunum, Bond i
Englandi.
Stærsta James Bond opnun í
Bandaríkjunum og Bretlandi frá
upphafi.
Titillag flutt af Duran Duran.
Tökur á Islandi voru í umsjón Saga
Film.
Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya
Roberts, Grace Jones, Christop-
her Walken.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Myndin er tekin í Dolby.
Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð innan 10 ára.
Ár drekans
(The yaar of the Dragaon)
.*. D.V.
*** Helgarpósturinn
Aðalhlutverk: Mickey Rourke,
John Lone, Ariane.
Leikstjóri: Michael Cimlno.
Sýnd kl. 10.
bönnuö börnum innan 16 ára.
Gullselurinn
Sýnd kl. 3.
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. október 1985
Salur 5
Næturklúbburinn
(The Cotton Club)
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.