Þjóðviljinn - 08.11.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.11.1985, Blaðsíða 11
UM HELGINA MYNDUST, MÓT OG ANNAÐ ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 KfŒsingar hvarjum cleqi Hlnn óforbetranlegi Laddi, Þórhallur Sigurðsson, bregður sér í allra kvikinda líki á Gamsýn- ingu Árþúsundsins á Hótel Sögu. Ladda þekkja allir landsmenn en hann á nú að baki 17 ár í sjóbiss. eru ó borðum í Goöheimum. veitingasal okkar. Viö bjóöum: Staðgóðan morgunverö. léttan hódegisverö og glœsilegan kvöldverö. Einnig miðdegis- og kvöldkaffi meö bœjarins bestu tertum og kökum. Goöheimar er tilvalinn áninga- staöur, þegar veriö er í verslun- arleiöangri eöa þreytandi útréttingum. ■flótelijok ftauöarárstig 18 ** Simi 28866 Sígurþór Jakobsson sýnir vatnslitamyndir.í Ásmundarsal við Freyjugötu. Sýningin opnar á laugardag og lýkur 17. nóvember. Húnvetninggfélagið Félagsvist og basar Húnvetningafélagið heldurfél- agsvist í Skeifunni 17 kl. 20.30 á föstudagskvöld. Allireru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. A sunnudag verður félagið með basar og kaffisölu í Domus Medica sem hefst kl. 14.00. Þar verða á boðstólum gómsætar kökur og góðir munir á góðu verði. Laugqrnessöfnuður Samverustund Laugarnessöfnuður efnir til sam- verustundar með dagskrá í dag, föstudag kl. 14.30 í safnaðar- heimilinu. Á samverustundina koma Pét- ur Sigurgeirsson biskup og kona hans Sólveig Ásgeirsdóttir, Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari og Hörður Áskelsson organisti. Samveran er öllum opin. Tónabœr Danskennarar dansa Danskennarasamband íslands efnir til dansleiks í Tónabæ á laugardagskvöldið og stendur hannyfirfrá kl. 21-02. Diskótek verður á staðnum með öll nýjustu lögin en auk þess verða sýndir svonefndir „Ballroom“-dansar og suðuram- erískir dansar. Allir sem orðnir eru 18 ára eru velkomnir. Þjóöleikhúsið islandsklukkan í kvöld og sunnudag kl. 20.. Með víf- ið i lukunum laugardags- kvöldkl. 20. Leikfélag Reykjavikur Land mins föður á föstu- dagskvöld kl. 20.30 og laugardagskvöld kl. 20 og sunnudag kl. 20.30 upp- selt. Alþýðuleikhúsið Þvílíkf ástand á Hótel Borg á laugardag kl. 15.30. Hitt-leikhúsið Litla hryllingsbúðin á föstudagskvöldið kl. 20, laugardagskvöld kl. 20.30 ogsunnudagkl. 16. Stúdentaleikhúsið Ekkó í félagsstofnun stúd- enta á sunnudagskvöld kl. 21. Revíuleikhúsið Græna lyftan á Broadway sunnudagkl. 20.30 Nemendaleikhúsið Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari? í Lind- arbæáföstudags-, sunnudags- og mánu- dagskvöld kl. 20.30. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Kjallaraleikhúsið Reykjavikursögur laug- ardag og sunnudag kl. 17. TÓNLIST Háskólabió Sinfóníuhljómsveit Islands heldurtónleika í Háskóla- bíóálaugardagkl. 17. Flutt verður leikhústónlist undir stjórn Jean-Pierre Jacquil- lat. Einsöngur Kristinn Sig- mundsson. Tónlistarsamband al- þýðu Tónl. Al. heldurveglega tónleika i Háskólabíói á laugardag kl. 14. Þar koma fram4kórarog 1 lúðra- sveit. Fríkirkjan Ingibjörg Marteinsdóttir mezzo-sópran og JónH. Sigurbjörnsson flautuleik- arihaldatónleikaiFrí- kirkjunni á sunnudag kl. 17. Gerðuberg Sigrún Gestsdóttir sópran- Hildur Hákonardóttir. Landslagið fyrir aftan Hildi kemur nokkuð við sögu á sýningunni. Lisfmunahúsið Brigði birtunnar á sýningu Hildar Hákonardóttur Á laugardag opnar Hildur Hákon- ardóttir 3ju einkasýningu sína í Listmunahúsinu, Lækjargötu. Um Hildi segir Hörður Ágústs- son: „Hildur Hákonardóttir kvaddi sér hljóðs á myndskálda- bekk með eftirminnilegum hætti á öndverðum áttunda áratugn- um. Svo að segja á einni nóttu varð hún frumkvöðull nýrrar sýnar í íslenskum sjónlistum. Hildi tókst það sem engum lista- manni hérlendis hafði lánast til þessa, að samsama nýsprottna pólitíska hugsjón aðvífandi fer- skri myndsýn. Kvenfrelsisbar- áttuverk hennar uppúr 1972 verða framvegis talin marka þáttaskil í íslenskri myndlist. ...Hildur er í eðli sínu náttúru- unnandi... Hún nemur ekki ein- vörðungu ásynd landsins í þeim myndum er fylgdu í kjölfar bar- áttuverka hennar heldur seiðir hún fram í þeim svif tímans og brigði birtunnar með nýstár- legum hætti“. Sýning Hildar er opin virka daga kl. 10-18 og kl 14-18 um helgar. Lokað mánudaga. Sýn- ingunni lýkur 24. nóvember. Amnesly Sýning og dagskrá í anddyri Norræna hússins stendur yfir sýning á vegum mannréttindasamtakanna Amn- esty International. Sýning þessi er liður í alþjóðlegri baráttu sam- takanna gegn pyntingum og er auk þess í tengslum viö Amnesty-vikuna, sem haldin er á hverju hausti. Vikan er að þessu sinni helguð efninu: „Ungmenni í fangelsum" og liggja bréf frammi með áskorun til viðkomandi stjórnvalda í nokkrum löndum að sleppa föngum lausum. Bréf þessi getur fólk tekið, undirritað og sett í póst. Á laugardaginn kl. 15:00 verð- ur dagskrá í Norræna húsinu á vegum samtakanna. Sýnd verður kanadíska sjónvarpsmyndin „Mennirnir með hettina", sem lýstir „nútímalegum" aðferðum við að yfirheyra fanga. Að sýn- ingunni lokinni stýrir sr. Bern- harður Guðmundsson pallborðs- umræðum. Sýningunni lýkur á sunnudags- kvöldið, aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. LEIKLIST söngkona og Hrefna Egg- ertsdótlir píanóleikari haldatónleika í Gerðubergi ásunnudagkl. 17. Þeimtil aöstoöar veröur Kjartan Óskarsson. MYNPLIST Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Kjarvals í tilefni 100 ára fæðingar- afmælis meístarans. Opiö daglegakl. 14-22. Listasafn Islands Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Listasafns Islands. Opið laugardag, sunnu- dag, þriöjudagog fimmtudagkl. 13.30-16. Háholt í Hafnarfirði Sýning á 152 málverkum eftir Kjarval. Sýningin er opindaglegakl. 14-19. Hafnarborgir, Hafnarfirði Sýning á Kjarvalsmyndum i eigu Hafnfirðinga. Sýn- inginstendur í tværvikur. Norrænahúsið Norski listmálarinn Snorre Kyllingmark sýnir í kjallara Norræna hússins. Sýning- in er opin daglega kl. 14-19 og lýkur 19. nóvember. Ásmundarsalur Sigurþór Jakobsson sýnir vatnslitamyndir í Ásmund- arsal við Freyjugötu. Sýn- ingin opnar á laugardag og lýkur 17. nóvember. Oddi Listasafn Háskóla Islands sýnirnú verk sín íglæsi- legum húsakynnum á efstu hæð Odda, nýbyggingar hugvísindadeildar. Opið daglegakl. 13.30-17. Ókeypisaögangur. Listmunahúsið Sýning á verkum Hildar Hákonardóttur opnar á laugardag. Sýningin er opin virka daga nema mánudagkl. 10-18og 14- 18 um helgar og lýkur 24. nóvember. Nýlistasafnið I Nýlistasafninu stendur samsýning svissneskra myndlistarmanna. Sýning- in er opin virka daga kl. 16- 20 og 14-20 um helgar. Mokka Katrín Thoroddsen sýnir myndverk á Mokka við Skólavörðustig. Sýningin er opin daglega og iýkur 20. nóvember. Ásgrimssafn Vetrarsýning stendur yfir Opið sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Listasafn ASÍ Sýning á verkum franska myndlistarmannsins Jean Paul Chambas. Á sýning- unni eru 27 verk, oliumál- verk, teikningarog steinþrykksmyndir. Sýn- ingineropinkl. 14-20virka daga og 14-22 um helgar og lýkur 10. nóvember. Galleri Gangurinn Sýning á grafikmyndum hollenska listamannsins Peters Emchs. Gerðuberg Á sunnudag opnar í Gerðu- bergi fyrri hluti sýningar á myndverkum í eigu Reykjavíkurborgar eftir konur. Sýninginverður opin til 1. desember og sýnd verða verk eftir lista- konur sem nú eru látnar. Seinni hluti sýningarinnar opnaður i janúar. Aðgang- urókeypis. ísafjörður Ólöf Nordal opnar sýningu á veggteppi og myndverk úr ull og silki í Slunkaríki á Isafirði á laugardag. Sýn- ingin er opin á venjulegum opnunartíma gallerísins. Akureyri Gunnar Dúi sýnir í golfskál- anum aö Jaðri á Akureyri. Sýningin er opin daglega kl. 16-22 og lýkur 16. nóv- . ember. YMISLEGT Amnesty I tengslum vð Amnesty vik- una sem að þessu sinni er helguð efninu „Ungmenni í fangelsum" stenduryfir sýning í andyri Norræna hússins. Álaugardag kl. 15verður sýnd á vegum samtakanna kanadísk sjónvarpsmynd „Mennimir með hettuna". Að lokinni kvikmyndasýn- ingu verða pallborðsum- ræður. Aðgangurer ókeypis og öllum heimill. Húnvetningafélagið Heldur félagsvist i Skeif- unni 17áföstudagkl. 20.30 og basar og kaffisölu í Domus Medica á sunnu- dag kl. 14. Borgarnes Skákmótverður haldið í Borgarnesi sunnudaginn 10. nóvember. Mófið hefst kl. 13oglýkurkl.21. Þátt- taka eröllum heimil. Hádegisfundur Parkinsonsamtökin ef na til hádegisverðarfundar á Gauki á Stöng á laugardag kl. 12. Jónina Benedikts- dóttir talar um heilsurækt og Bergþóra Árnadóttir söngkona skemmtir. Laugarnes Samverustund í safnaðar- heimilinu á föstudag kl. 14.30. PéturSigurgeirsson biskup, Sólveig Ás- geirsdóttir, Inga Rós Ing- ólfsdóttir sellóleikari og HörðurÁskelssonorgan- isti koma á samverustund-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.