Þjóðviljinn - 08.11.1985, Síða 12
AU»ÝÐUBANDAiAGIB= ^
Landsfundarfagnaður
Að venju gengst Alþýðubandalagið fyrir veglegum Landsfundarfagnaði í fiokksmiðstöð í tengslum við landsfund flokksins.
Skemmtunin verður laugardaginn 9. nóvember og hefst hún kl. 20.00 með borðhaldi.
Veislustjóri verður Þórtiallur Sigurðsson leikari.
Sigrún Gestsdóttir sópran og Hrefna Eggertsdóttir píanóleikari
halda 3ju tónleika sína í Gerðubergi á sunnudag kl. 17. Kjartan Óskarsson
verður þeim stöllum til aðstoðar og leikur á bessethorn í einni aríu eftir
Mozart. Á efnisskránni eru lög eftir Arna Harðarson, Sigursvein D. Kristins-
son, Wagner, Mahler, Frauré og Marcello og Mozart.
Á dagskrá landsfundarfagnaðarins veröa fjölbreytt skemmtiatriði í
umsjá kjördæma. Hljómsveitin Hvísl leikur fyrir dansi af alkunnri
snilld.
Verð aðgöngumiða eraðeins 850kr. Hægt verðurað kaupa miða á
skemmtunina eftir borðhaldið og kostar miðinn þá 250 kr. eftir kl.
23.00.
Þar sem reikna má með að færri komist að en vilja er mikilvægt að
panta miða strax í síma 17500.
Skemmtinefnd ABR
Matseóill
FoiTéttur.
Blandaðir sjávarréttir
f&alréttur:
Larr'balundir
Eftiméttur:
Kópavogur
Fjör í Ríó
Bertha Bering, ein þeirra fjöl-
mörgu skemmtikrafta sem koma
fram í Tónaflóði. Betha byrjaöi
söngferil sinn 1963 og söng með
ýmsum hljómsveitum þar á með-
al JJ og Berthu áður en hún hætti
söng 1976.
Tónaflóð í Ríó heldur áfram af
fullum krafti nú um helgina.
Á föstudagskvöld skemmtir
hljómsveit Jóns Sigurðssonar og
söngkonan Kristbjörg Löwe. A
laugardag eru fastir liðir eins og
venjulega Goðgá og Tónaflóð.
Tónaflóðið hefur notið gífurlegra
vinsælda og verið húsfyllir und-
anfarin laugardagskvöld. Ríó er
og rvétti staðurinn fyrir þá sem
vilja teygja úr skönkunum og nóg
pláss á dansgólfinu sem er eitt
það stærsta norðan Alpa.
Hóskólabíó
Leikhús-
tónlist
Sinfóníuhljómsveit íslands held-
ur tónleika í Háskólabíói á laugar-
dagkl. 17.
Á tónleikunum sem bera yfir-
skriftina Leikhústónlist verða
flutt verk eftir Mendelssohn,
Bartholdy, Verdi, Donizetti, Gi-
ordano og Britten. Stjórnandi
tónleikanna er Jean-Pierre Jacq-
uillat.
SKAK TONLIST OG DANS
Tónlistarsamband alþýðu
í Háskólabíói
Borgarnes
Skákmót
Hið árlega Grohe-skákmót í
Borgarnesi verður haldið sunnu-
daginn 10. nóvembern.k. ÍHótel
Borgarnesi.
Mótið hefst klukkan 13 og lýk-
ur um klukkan 21. Tefldar verða
11 umferðir og er umhugsunar-
tími 15 mínútur á skák fyrir hvorn
keppanda.
Laugardaginn 9. nóvember kl.
14.00 verða í Háskólabíói tón-
leikar á vegum Tónlistarsam-
bands alþýðu.
Par koma fram: Álafoss-
kórinn, Kjarnakórinn, M.F.A.-
kórinn, Samkór Trésmiðafélags
Reykjavíkur og Lúðrasveit
Verkalýðsins. Hver hópur fyrir
sig flytur um 15 mín. dagskrá auk
þess sem allir í sameiningu, alls
um 200 manns, flytja 3 lög í lokin.
Kynnir á tónleikunum verður Jón
Múli Árnason.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. nóvember 1985