Þjóðviljinn - 08.11.1985, Síða 14
í
r
iii
WODLEIKHÚSIÐ
Mióasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
íslandsklukkan
íkvöldkl. 20,
sunnudagkl.20.
Síðustu sýningar.
Með vífið ílúkunum
laugardag kl. 20, uppselt,
miðvikudag kl. 20.
Gestaleikur
Kínverski listsýningarflokk-
urinn „SHAANXI"
Sýningar:
fimmtudag 14. nóv.
föstudag 15. nóv.
Forsala á Grímudansleik fyrir
nóvember stendur yfir.
Miöasala kl. 13.15 - 20. Sími 1-1200.
I.KIKFÍ'.IAC
KEYKIAVÍKl IK
Slml: 1 66 20
mÍibIKi
Ikvöldkl. 20.30. Uppselt.
Laugardag kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
Þriöjudag kl. 20.30. Uppselt.
Miðvikud. 13.nóv. kl. 20.30.
Uppselt.
Fimmtud. 14. nóv. kl. 20.30.
Uppselt.
Föstud. 15. nóv. kl. 20.30. Uppselt.
Laugard. 16. nóv. kl. 20. Uppselt.
Sunnud. 17. nóv. kl. 20.30. Uppselt.
Priöjudag 19. nóv. kl. 20.30.
Miðvikudag 20. nóv. kl. 20.30.
ATH.: breýttur syningartimi á
laugardögum.
Mlðasalan opin frá kl. 14-20.30,
sími 16620.
FORSALA: á allar sýningar frá 20.
nóv.-15. des. Pöntunum veitt mót-
takaísíma 13191 kl. 10-12og 13-16
virkadaga.
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
L£IKLISTA«SK(Xl ISLANDS
LINDARBÆ simi 21971
Hvenær kemurðu aftur
rauðhærði riddari?
8. sýning föstud. 8. nóv. kl. 20.30.
9. sýning sunnud. 10. nóv. kl. 20.30.
10.sýninq mánud. 11. nóv.kl.
20.30.
11. sýning föstud. 15. nóv. kl. 20.30.
ATH.: sýningin er ekki við hæf i
barna.
Miðapantanir allan sólarhringinn
(sima21971.
H/TT
L' I, I)Ú iA
88. sýning töstudag 8. nov. ki. 2U
89. sýning laugardag 9. nóv. kl. 20
90. sýning sunnudag 10. nóv. kl. 16
91. sýning fimmtudag 14. nóv kl. 20
92. sýning föstudag 15. nóv. kl. 20
93. sýning laugardag 16. nóv. kl. 20
94. sýning sunnudag 17. nóv. kl. 16
Vlnsamlega athugið að sýningar
hefjast stundvíslega.
Athugið breyttan sýningartíma í
nóvember.
Símapantanirteknarísíma 11475
f rá 10 til 15 alla virka daga.
Miðasala opin frá 15 til 191 Gamla
bíó, nema sýningardaga fram að
sýningu.
Hópar! Munið afsláttarverð!
snniM i
l.llklUSIII
Rokksöng-
leikurinn
EKKÓ
40. sýn. sunnud. 10. nóv. kl. 21.
41. sýn. mánud. 11. nóv. kl. 21.
Upplýsingarog miðapantanir
ísíma 17017.
Leikhúsin
taka
við
TÓNABÍÓ
Simi: 31182
Frumsýnir grínmyndina:
Hamagangur í Menntó
Ofsafjörug, léttgeggjuð og pínu djörf
ný, amerísk grínmynd, sem fjallar
um tryllta menntskrælinga og víð-
áttuvitlaus uppátæki þeirra.
Colleen Camp, Ernie Hudson.
Leikstjóri: Martha Coolidge
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
fslenskur texti.
Hun er veik fyrir þér ~|
en þú veist ekki hver hún er.
HVER?
Skólalok
Glænýr sprellfjörugur farsi um mis-
skilning á misskilning ofan i ástar-
málum skólakrakkanna þegar að
skólaslitum líður. Dúndur músik í
Aðalhlutv.: C. Thomas Howell
(E.T.), Lori Loughlin, Dee
Wallace-Stone, Cliff DeYoung.
Leikstjóri: David Greenwalt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ógnir
frumskógarins
„Útkoman er úrvals ævintýramynd
sem er heillandi og spennandi í
senn“. Mbl. 31/10.
Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15.
Frumsýnir
Það ert þú
*
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
ttllSrURBtJAHfílll
Sími: 11384
iKEMLiNS
Birdy
Ný, bandarísk stórmynd, gerð eftir
samnefndri metsölubók Williams
Whartons. Mynd þessi hefur hlotiö
mjög góöa dóma og var m.a. út-
nefnd til verðlauna á kvikmyndahá-
tíðinni í Feneyjum (Gullpálminn).
Leikstjóri er hinn margfaldi verð-
launahafi Alan Parker (Midnight Ex-
press, Fame, Bugsy Malone). Aðal-
hutverk leika Matthew Modine
(Hotel New Hampshire, Mrs. Soffel)
og Nicolas Cage (Cotton Club,
Racing the Moon). Handrit samið af
Sandy Kroopf og Jack Behr, eftir
samnefndri metsölubók Williams
Whartons. Kvikmyndun: Michael
Seresin. Klipping: Gerry Hamb-
ling, A.C.E. Tónlist: Peter Gabriel.
Búningahönnuður: Kristi Zea.
Framleiðandi: Alan Marshall. Leik-
stjóri: Alan Parker.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Ein af strákunum
(Just one of the guys)
Aðalhlutverk: Joyce Hyser,
Clayton Rohner, (Hill street blues,
St.Elmos fire), Bill Jacoby (Cujo,
Reckless, Man, woman and child)
og William Zabka (The carate kid).
Leikstjóri: Lisa Gottlieb.
Hún fera allra sinna ferða... líka
þangað sem konum er bannaður að-
gangur.
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Hressilega skemmtilegg mennta-
skólaævintýri fullt af spennandi upp-
ákomum, með Rosanna Arquette,
sem sló svo rækilega í gegn í „Ör-
væntingarfull leit að Súsan" - ásamt
Vincent Spano - Jack Davidson.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Hörkutólin
Spennuþrungin, viðburðahröð ^
ævintýramynd, um hörkukarla í '
svaðilför, með Lewis Collins, Lee
Van Cleff.
Bönnuð innan 16 ára,
Endursýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
Tortímandinn
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og
11.15.
Vitnið
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.10.
Sfðustu sýningar.
Nikkelfjalliö
Aðalhlutverk: Michael Cole - Patr-
ick Cassidy.
Sýnd kl. 9.15.
Coca Cola
drengurinn
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.15.
Algert óráð
Sýnd kl. 7.
Kókdrengurinn
★★★
Júgóslavneski lelkstjórinn Makave-
jev hefur lagáad koma bíógestum á
óvart. Hér er vel gerð mynd um gos-
drykki, ástir og heimsvaldastefnu;
fyrir kókdrykkjumenn nær og fjær.
Fyrst og fremstgert út á grín oggam-
an en með Dúsan i brúnni er ráð að
skyggnast vel um.
Danny Rose
★★★
WoodyAllen er Chaplin vorra daga.
Hér hefur hann gert prýðilega mynd
um tap á tap ofan, tilfinningarog svik
og eigingimi og ástir ásamt mörgu
góðu gamni.
Ógnir frumskógarins
★★
Frumskógarmenn gegn jarðýtum,
umskipt barn. Margt fallega gert á
mörkum realisma og ævintýris, en
hinn ágæti leikstjóri Boorman hefur
ekki gætt nógu vel að hlutföllum i
efnistökum; leíkur er heldur ekki
uppá marga fiska. Myndin magnast
þegar á liður, þá glýttir á það sem
hún hefði getað orðið.
Tortímandinn
★★
Vöðvatröll frá annarri vidd gengur
rösklega fram við illvirkin.
Hrekkjalómarnir
Meistari Spielberg er hér á ferðinni
með eina af sínum bestu kvikmynd-
um. Hún hefur farið sigurför um
heim allan og er nú orðin meðal
mest sóttu kvikmynda allra tíma.
Dolby Stereo.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Hækkað verð.
Salur 2
Frumsýning:
Lyftan
Ótrúlega spennandi og taugaæs-
andi, ný, spennumynd í litum.
Aðalhlutverk: Huub Stapel.
(sl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Stórislagur
(The Big Brawl)
Ein hressilegasta slagsmálamynd,
sem sýnd hefur verið. Jackie Chan.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
AmadeuS
Myndin er í Dolby Stereo.
★★★★ Helgarpósturinn.
★ ★★★ DV.
★ ★★★ „Amadeus fékk átta óskara
á síðustu vertíð: Á þá alla skilið."
Þjv.
Vegna fjölda áskorana og mikillar
aðsóknar síðustu daga, sýnum
við þessa frábæru mynd í nokkra
daga enn. Nú er bara að drífa sig i
bíó. VELKOMIN I HÁSKÓLABÍO!
Leikstjóri: Milos Forman. Aðal-
hlutv.: F. Murray Abraham, Tom
Hulce.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað vero.
TJALDfÐ
Amadeus
★★★★
Kvikmynd af guðs náð eftir tékkann
Forman. Amadeus fékk átta óskara
á síðustu vertlð: á þá alla sklllð.
Regnboginn -----------
Vitniö
★★★★
Óspillt lögga, nútimaviðbjóður, sak-
laust trúfólk aftanúr öldum. Allt vel
gert, sumt stórvel.
Stjörnubió------------------
Birdy
★★★
Einangrun i draumi sem eftilvill er
gjöfulli en veruleikinn; tveir vinir,
slömm, strið og sjúkrahús. Sterkur
leikurog góð taka imyndsem bæði
skemmtir og skilur eftir sig.
Nýja bió--------------------
Ástríðuglæpir
☆
Hvorki út né suður, hvorki fram né
aftur, hvorki eitt né eitt. Hæfileikar
leikstjórans Ken Russel leysast upp
i tilgerð og bjánahátt: hann getur
ekki einu sinni stolið vel frá öðrum.
Spennan ekki spennandi, sexiðæsir
ekki, þráðurinn útum hoit og hæðir.
Iss þiss.
Austurbæjarbíó ---
Hrekkjalómarnir
Nýtt úr ævintýrafabrikkunni. Sætu
bangsarnir breytast i illyrmiskvik-
yndi, jólin verða að allradjöfla-
messu. Gaman að púkunum báðu-
megin púpustigsins og ágæt
skemmtun þangaðtil ímyndunaraflið
hleypur með myndina í gönur.
Ath. vegna bíóauglýsingar: Stev-
en Spielberg er framleiðandi mynd-
arinnar. Leikstjóri er hinsvegar Joe
Dante, og segir sagan að hann hafi
gengið öllu lengra í hryllingsátt en
framleiðandinn ætlaðist til.
LAUGARÁS
B I O
Símtvari
32075
A-salur
Frumsýning:
Veiðiklúbburinn
(The Shooting Party)
Ný bresk stórmynd gerð eftir sögu
Isabel Colegate. Þar segir frá sporti
ríka fólksins við dráp á akurhænum.
Einnig fléttast inn í myndina friðun-
armál o.fl. I myndinni eru úrvalsleik-
arar í hverju hlutverki: James Ma-
son, Edward Fox, Dorothy Tutin,
John Gilgud og Gordon Jackson.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Salur B:
Morgunverðar-
klúbburinn
Endursýnum þessa frábæru ung-
lingamynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C:
Sælunótt
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ertþú
undir ánrífum
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viðbragösflýti eru merkt með
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-
ÞRlHYRNINGI
mIumferðar
WrAð
ERTÞÚ
viðbúinn
vetrarakstrí?
• •
iJUMFEROAR •
Bíóhöllin------------------
Heiður Prizzianna
★★★★
John Huston tekur til hendinni á
gamals aldri og smíðar verulega
væna mynd um mafíósaglæpi og
mafíósaástir. Bakvið bráðlunkinn
húmor má greina ýmsar
mannlífsathuganir, og handbragðið
er meistaralegt í leikstjórn og töku.
Þaraðauki á Jack Nicholson kvik-
myndateikari að fá Nóbelsverðlaun.
Klapp, klapp, klapp, klapp, bravó!
Einn á móti öllum
★
Heldur klén hetjumynd um mann að
vekja á sér athygli gegn kerfinu.
Víg í sjónmáli
★★
Ekkert til sparað i átakasenum en
þessa Bond-mynd vantar margt það
sem fyrri myndir drógu að með.
Sími' 78900
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA:
Á Letigarðinum
The only prison
in theworld
where you break out.
Laughing.
nnílfTIHF
FROM WARNER BROS. 9 a waRník commi<nic*tkins cxiMfany
John Dillinger fangelsið í Bandaríkj-
unum er alveg sérstakt. Þessi ágæta
betrunarstofnun hefur þann mikla
kost, að þar er frjálsræði mikið og
sennilega eina fangelsið í heiminum
sem hægt er að strjúka úr skellihlæj-
andi. Nú er komið að því að gera
stólpagrin að fangelsunum eftir að
löggurnar fengu sitt I „Police Aca-
derny". Aðalhlutv.: Jeff Altman,
Richard Muiligan, John Vernon.
Leikstjóri: George Mendeluk.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
GRÍMNYNDIN
„Borgarlöggurnar“
CLINT BURT
EASTW00D REYN0LDS
FROW WVtNER BROS ^ ir
AWÁRNERCOMMUNICATIONS COMPANY \^0 13
RELEASED BYCOLUMBIA-EMI-V.'ARNER DISTRIBUTORS
© 1985VibrnerBros Allr-.ightsResefved
Frábær og mjög vel gerð ný grín-
mynd um tvær löggur sem vinna
saman en eru aldeilis ekki sammála
í starfi. „City Heat“ hefur farið sigur-
för um allan heim og er ein af best
sóttu myndunum þetta árið.
Tvelr af vinsælustu leikurum
vestanhafs, þeir Clint Eastwood
og Burt Reynolds koma nú saman
f fyrsta sinn í þessari frábæru
grínmynd.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Burt
Reynolds, Irene Cara, Jane Alex-
ander.
Leikstjóri: Richard Benjamin.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd I
4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EVRÓPUFRUMSÝNING:
He-man og leyndar-
dómur sverðsins
Jl4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. nóvember 1985
TtK SCCRCf
OFIHC
SUpóRb
" ■* - A FILMATI0N PRESTNTATION
Rom ££ ATLAHTIC RELEASING C0RP0RATI0N
c Mantl. lac 1MS «11 Nifkti *nim«
Splunkuný og frábær teiknimynd um
hetjuna HE-MAN og systur hans
SHE-RA. HE-MAN leikföng og blöð
hafa selst sem heitar lummur um
allan heim. Límmiði fylgir hverjum
miða.
Myndin er sýnd í Dolby Stereo og I
4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5 og 7.
prizZis
HONOR
Heiður Prizzie’s
Aðalhlutv.: Jack Nicholson, Kath-
leen Turner.
★ ★★★ DV.
★ ★★'/2 Morgunblaðið.
★ ★★ Helgarpósturinn.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Einn
á móti öllum
Aðalhlutv.: Timothy Hutton, Kim
Catrall, Robert Culp, Peter Boyle.
Leikstjóri: Bob Clark (Porky's).
Myndin er tekin í Dolby Stereo og
sýnd í 4ra rása starscope stereo.
Sýnd kl. 9 og 11.
Víg í sjónmáli
(A View to a Kill)
Aðalhlutv.: Roger Moore, Tanya
Roberts, Grace Jones, Christop-
her Walken, Framleiðandi: Albert
R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen.
Myndin er tekin í Dolby Stereo í 4ra
rása starscope stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.