Þjóðviljinn - 16.11.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.11.1985, Blaðsíða 11
RÁS 1 Laugardagur 16. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulurvel- urogkynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Islenskirein- söngvarar og kórar syngja 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tón- Sunnudagur 17. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson pró- fastur á Breiðabólsstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úrforustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 ÁferðmeðSveini Einarssyni. 23.00 Danslög 24.00 Fréttir. Úti er ævintýri I dag verður fluttur síðasti þáttur fram- haldsleikritsins Ævintýraeyjan eftir Enid Blyton í þýðingu Sigríðar Thorlacius. Steindór Hjörleifsson samdi útvarps- leikgerðina og leikstýrir jafnframt. Krakk- arnir eru komnir í hina verstu klípu og eiga í höggi við harðsvíraða glæpamenn, en þau eru vön að bjarga sér, og láta sér enda ekki allt fyrir brjósti brenna. f 5. þætti sluppu þau Anna, Finnur og Dísa með naumindum úr klóm skuggalegra náunga sem þau rákust á í námugöngunum úti í Myrkey. En Jonni og Kíkí höfðu villst í göngunum og urðu eftir þegar krakkarnir sigldu í land. Finnur fór strax til Villa eftir hjálp og komst þá að því að hann var með sterka talstöð heima hjá sér og heyrði hann tala á dulmáli við einhverja ókunna menn. Þegar þeir Villi og Finnur ætluðu að fara á bát Villa til að leita að Jonna var búið að vinna skemmdarverk á bátnum. Fyrir til- viljun fengu þeir vitneskju um forn neðan- sjávargöng sem lágu milli Sæhamra og Myrkeyjar. Þeir ákváðu að reyna að kom- ast út í eyna eftir þessum göngum. Leikendur í 6. þætti eru: Bessi Bjarna- son, Halldór Karlsson, Ásgeir Friðsteins- son, Árni Tryggvason, Valdimar Lárusson, Steindór Hjörleifsson, Knútur Magnússon og Jónas Jónasson. Rás 1 laugardag kl. 17.00. leikar. 8.30 Lesiöúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.30 Óskalögsjúklinga HelgaÞ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður í umsjá Margrétar Jónsdóttur. 10.10 Veðurfregnir Óskalögsjúklinga, framhald. 11.00 Bókaþing Gunnar Stefánsson dagskrár- stjóri stjórnar kynning- arþætti um nýjar bækur. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.50 HérognúFrétta- þátturívikulokin 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Fjölmiðlun vik- unnarEstherGuð- mundsdóttirtalar. 15.50 IslensktmálGuð- rún Kvaran flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ListagripÞátturum listirog menningarmál. Umsjón:SigrúnBjörns- . dóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barnaogunglinga: „Ævintýraeyjan" eftir Enid Blyton Sjötti og síðasti þáttur 17.30 Lúðrasveit Hafn- arfjarðar ieikur Hans Ploder stjórnar. Tón- leikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Stungiðístúf Þátt- ur í umsjá Davíðs Þórs JónssonarogHalls Bergssonar. 19.55 Harmonikuþáttur Umsjón:EinarGuð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (FráAkur- eyri). 20.25 KvöldíOnguls- staðahreppi Umsjón: Jónas Jónasson. (Frá Akureyri). 21.25 Viskakvöld Gísli Helgason sér um þátt- inn. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður Þor- steinn skáld frá Hamri velur texta úr íslenskum fornsögum. Óskar Hall- dórsson les úr safni út- varpsins. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 MessaíSiglu- fjarðarkirkju (Hljóðrit- að27.októbers.l.) Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason. Orgelleikari: Anthony Raley. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá.Tón- leikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 MatthíasJoc- humsson-150ára minning Fyrrihluti: Maðurinn og skáldið. Umsjónarmenn dag- skrárinnar: Bolli Gúst- afssonogTryggvi Gíslason. (FráAkur- eyri). 14.30 Miðdegistónleikar a. Konsert I a-moll op. 129 fyrir selló og hljóm- sveit eftir Robert Schu- mann. Christine Walev- ska leikur með Óperu- hljómsveitinni í Monte Carlo. Eliahu Inbal stjórnar. b. „Lítilsin- fónía" eftir Benjamin Britten. Kammersveitin í Pragleikúr. LiborHla- vácek stjórnar. 15.10 Leikrit: „Húsnæði f boði“ eftir Þorstein Marelsson Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Valur Gísla- son.SigrúnEdda Björnsdóttirog Jóhann Sigurðsson. Aðurút- varpað 1983. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindiogfræði- Um Níels Bohr Magnús Magnússon prófessor flytur erindi. 17.00 Meðánótunum- Spurningakeppni um tónlist, Ctivarp- 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Milli rétta Gunnar Gunnarsson spjallarvið hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 StefnumótStjórn- andi:ÞorsteinnEgg- ertsson. 21.00 LjóðoglagHer- mann RagnarStefáns- son kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Saga Borgarættar- innar“eftirGunnar Gunnarsson Helga Þ. Stephensenles(17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Iþróttir Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.40 Svipir-Tíðarand- inn 1914-1945 Tíðar- andinníWeimar- lýðveldinu. Þáttur í um- sjá Óðins Jónssonar og Sigurðar Hróarssonar. 23.20 Kvöldtónleikar a. Konsert í c-moll fyriróbó ogstrengjasveiteftir Domenico Cimarosa. Han de Vries leikur með hljómsveitinni I Solisti di Zagreb.TonkoNinic stjórnar. b. Sinfónía nr. 29Í A-dúrK.201 eftir W.A. Mozart. Fílharm- oníusveit Berlínar leikur. Karl Böhmstjórnar. 24.00 Fréttir. 00.05 Millisvefnsog vöku Hildur Eiriksdóttir sérumtónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 18. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Séra Sighvatur Birgir Emilsson, Ásum flytur. (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin- Gunnar E. Kvaran, Sig- ríðurÁrnadóttirog Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm- SJÓNWJRP* Agústsson kynnirtón- list. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- SamveraUmsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref“ eftir Gerdu Antti Guörún Þórarinsdóttirþýddi. MargrétHelgaJó- hannsdóttirles(19). 14.30 íslensktónlista. Tríó eftir Snorra Sigfús Birgisson. Manuela Wi- eslerleikuráflautu, Snorri Sigfús Birgisson á píanó og Lovísa Fjeld- stedáselló. b. Næt- urljóðnr. 2eftirJónas Tómassonyngri. Kammerkvintettinn í Malmöleikur. c. „Álfa- ríma“ eftirGunnar Reyni Sveinsson. Flyt- jendur: Ásta Thorstens- en.alt, ViðarAlfreðs- son,horn,Gunnar Ormslev, saxófónn, Árni Scheving, bassi og Gunnar Reynir Sveins- son, víbrafónn. Höfurlb- urstjórnar. 15.15 ÁferðmeðSveini Einarssyni. (Endurtek- innþátturfrá laugar- dagskvöldi). 15.50 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Barnaútvarpið Meðalefnis:„Brons- sverðið" eftir Johannes Hegland. KnúturR. Magnússon lýkur lestri þýðingar Ingólfs Jóns- sonarfráPrestbakka (13). Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 íslensktmál Endurtekinn þáttur frá laugardegi í umsjá GuörúnarKvaran. 17.50 Síðdegisútvarp- SverrirGautiDiego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. grétar Oddsdóttur. 23.10 FrátónleikumSin- fóniuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói 14. þ.m.Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. „Eld- fuglinn1', ballettsvita eftir IgorStravinsky. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16. nóvember 14.45 ManchesterUnit- ed - Tottenham Bein útsending frá leik þess- araliðaíl.deild ensku knattspyrnunnar. 17.00 Móðurmalið- FramburðurEndur- sýndur fimmti þátatur. 17.10 fþróttir Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Hlé 19.20 Steinn Marcós Pó- lós (La Pietra di Marco Polo) Áttundi þáttur. ít- alskurframhalds- myndaflokkurum ævintýri nokkurra krakka í Feneyjum. Þýð- andi Þuríður Magnús- dóttir. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Staupasteinn (Cheers) Fimmti þáttur. Bandarískur gaman- nyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Fastirliðir„eins og venjulega" Þriðji þáttur. Léttur fjölskyldu- harmleikur í sex þáttum 21.40 Nikulásog Alex- andra Bresk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Franklin Schaffner. Að- alhiutverk: Michael Ja- Stjörnur og yfirstétt Síðust á dagskrá sjónvarpsins er firna löng bresk bíómynd um Nikul- ás og Alexöndru, síðustu keisarahjónin í Rússlandi. Myndin er frá 1971 undir leikstjórn Franklins Schaffner. Hann starfaði í upphafi við sjónvarp og átti þar álitlegan feril. Hann fékk Emmy verðlaunin fyrir starf sitt þar 1954,1955 og 1960.1963 gerði hann sína fyrstu kvikmynd, og þær eru nú orðnar á annan tug talsins. Þar má nefna Pátton, Drengirnir frá Brasilíu, Apaplánetan, Papillon o.fl. Hann hefur hlotið margvísleg verðlaun fyrir myndir sínar. Leikarar í myndinni um keis- arahjónin eru heldur ekki af verri endanum, Michael Jayston, Janet Suzman, Laurence Olivier og Jack Hawkins. Myndin fjallar um ævi keisarahjónanna og atburði í Rússlandi frá 1904 til 1918, er bolsévikar tóku alla fjölskylduna af lífi. Sjónvarp iaugardag kl. 21.40. Jayston og Suzman í Nikulási og Alexöndru. Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli tré- hesturinn“eftirUr- sulu Moray Williams SigríðurThorlacius þýddi. Baldvin Halldórs- sonles(16). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar.Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur ÓttarGeirsson ræðirvið Ingva Þorsteinsson um gróður á Islandi og nýt- inguhans. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum landsmála- blaða.Tónleikar. 11.10 Útatvinnulífinu- Stjórnun og rekstur Um- sjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Stefnur Haukur 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Mar- grét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Sigurður Atla- son trésmiður á Hólma- vík talar. 20.00 Lögungafólksins Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Spjall um þjóðfræði Dr. Jón HnefillAöal- steinsson tekur saman ogflytur. b.Lítilsagaúr þokunniKnúturR. Magnússon les frásögn eftir Bergsvein Skúla- son.Umsjón:Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættar- innar“ eftir Gunnar Gunnarsson Helga Þ. Stephensen les (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Rlf úrmannsins síðu Þáttur í umsjá Sig- ríðar Árnadóttur og Mar- yston, Janet Suzman, LaurenceOlivierog Jack Hawkins. Myndin er um síðustu keisara- hjónin í Rússlandi, ævi þeirra og atburði í Rúss- landi frá 1904 til 1918 en þá var fjölskyldan tekin af lífi í kjölfar byltingar- innar. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. nóvember 16.00 Sunnudagshug- vekja Margrét Hró- bjartsdóttir flytur. 16.10 Áfangasigrar (FromtheFace ofthe Earth) Þriðji þáttur. Breskurheimilda- myndaflokkur í fimm þáttumgerðureftir bók umleiðirtilútrýmingar sjúkdóma eftir dr. June Goodfield. Þýðandi og þulurJónO. Edwald. 17.10 Áframabraut (Fame) Áttundi þáttur. Bandarískur framhalds- Óðinn og Sigurður. Weimar-lýðveldið í þættinum Svipir - tíðarandinn 1914- 1945 annð kvöld gera þeir Óðinn Jónsson og Sigurður Hróarsson tíðarandanum í hinu fræga Weimar lýðveldi skil. Weimar var stofnað í því umróti sem skapaðist eftir ósigur Pjóðverja í fyrri heimsstyrjöldinni og fall keisaradæmisins. Þetta var fyrsta lýðveldið í sögu Þýskalands og stóð aldrei traustum fótum. Þjóðernissinnar og komm- únistar vildu það feigt og endalokin urðti eins og flestum er kunnugt árið 1933 þegar nasistar tóku völdin og saga þúsund ára ríkisins tók við. En eins og á ýmsum upp- lausnartímum sögunnar var líf og fjör í menningu og listum og í þættinum annð kvöld verður fjallað um nokkuð af því helsta sem gerðist á þeim vettvangi. Rás 1 sunnudag kl. 22.40. myndaflokkurum æskufólkílistaskólaí New York. Aðalhlut- verk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundinokkar Barnatími með innlendu efni. Aravisur eftir Stet- án Jónsson.Sverrir Guðjónsson og Gísli Guðmundssonflytja með söng og táknmáli. Jónas Þórir leikur undir. Börnaf skóladag- heimilinu Langholti flytja leikritið Hrokkin- skinnu. Látbragðs- leikur með tónlist: Lítil ástarsaga, frönsk- íslensk börn flytja. Um- sjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thorsteinson.Stjórn upptöku:Jóna Finns- dóttir. 18.30 Ónæmistæring (AIDS) Endursýndur þáttur frá 5. þessa mánaðar Fræðsluþátt- ur um ónæmistæringu eða alnæmi, útbreiðslu þessa vágests og fyrir- byggjandi aðgerðir. UmsjónarmaðurÖg- mundurJónasson. 19.35 Hlé 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.00 GestirhjáBrynd- ísi Bryndís Schram tekurámótigestum. Stjórnandi: Tage Am- mendrup. 22.00 Verdi Fimmti þátt- ur. Framhaldsmynda- flokkuríníu þáttum 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 18. nóvember 19.00 Aftanstund Endur- sýndur þáttur frá 13. nóvember. 19.20 Aftanstund Barna- þáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkóslóvakíu og Dýrin í Fagraskógi, teikni- myndaflokkurfrá Tékkóslóvakíu. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Móðurmálið— Framburður Sjötti þátt- ur. Umlengdhljóða, öðru nafni hljóðdvöl og gleið sérhljóð eins og I, I og E, einnig um A. Um- sjónarmaður Árni Böðv- arsson. 20.55 IþróttirUmsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.30 Kvartettinn (Qu- artetto Basileus) ítölsk sjónvarpsmynd eftir Fa- bio Carpi. Aðalhlutverk: Hector Alterio, Omero Antonutti, Pierre Malet, Francois Simon og Mic- hel Vitold. Þetta ersaga kammerhljómsveitar og mannanna sem hana skipa. Eftirþrjátíuára velheppnað samstarf leysist kvartettinn upp viðfráfallfiðluleikara. Síðarsameinast hann afturog ungurfiðlusnill- ingurbætistíhópinn. Það kemur brátt á dag- inn að ungi listamaður- inn á ekki samleið með þessum miðaldra hljóð- færaleikurum og raskar áýmsanháttsálarró þeirra. Þýðandi Sonja Diego. 23.35 Fréttir ídagskrár- lok. k V RÁS 2 Laugardagur 16. nóvember 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Sig- urðurBlöndal HLÉ 14:00- 16:00 Laugardagurtil lukku Stjórnandi: Svav- arGests. 16:00-17:00 Listapopp Stjórnandi:Gunnar Salvarsson. 17:00-18:00 Hringborðið Stjórnandi: Erna Arnar- dóttir. HLÉ 20:00-21:00 Ásvörtu nótunum Diana Ross og The Supremes, 3. þáttur. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 21:00-22 Milli stríða Stjórnandi: Jón Gröndal. 22:00-23:00 Bárujárn Stjórnandi:Sigurður Sverrisson. 23:00-24:00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson. 24:00-03:00 Næturvakt- in Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 17. nóvember 13:30-15:00 Kryddítil- veruna Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdótt- ir. 15:00-16:00 Dæmaiaus veröld Stjórnendur: ÞórirGuðmundssonog Eiríkur Jónsson. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2 30 vinsælustu lögin leikin.Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 18. nóvember 10:00-10:30 Kátirkrakk- ar Dagskrá fyrir yngstu hlustendurnafrá barna- og unglingadeild út- varpsins. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 10:30-12:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Ás- geirTómasson. HLÉ 14:00-16:00 Útum hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman 16:00-18:00 Alltogsumt Stjórnandi:Helgi Már Barðason. Þrigaja mínútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Laugardagur 16. nóvember 1985 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.