Þjóðviljinn - 22.11.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.11.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGHE) AB Bolungavík Almennur stjórnmálafundur verður haldinn laugardaginn 23. nóvember nk. kl. 15.00 í Félagsheimili Bolungavíkur. Ræðumenn verða Svavar Gestsson formaður AB og Mar- grét Frímannsdóttir gjaldkeri AB. Alþýöubandalagið Bolungavík Svavar Margrét AB Bolungavík og ísafirði Árshátíð Árshátíð Alþýðubandalagsfélaganna í Bolungavík og ísafirði verður haldin laugardaginn 23. nóvember í Félagsheimilinu Bolungarvík. Gestir árshátíðarinnar verða Svavar Gestsson og Margrét Frímannsdóttir. Borðhald hefst kl. 19.30. Skemmtiatriði og dansleikur á eftir. AB Bolungarvík og ísafirði Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Bæjarmálar áð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráöi ABH, mánudaginn 25. nóv. kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Ráðsmenn og nefndarfulltrúar hvattir til að mæta. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Kópavogi Fundur um byggingamál Alþýðubandalagið í Kópavogi boðar til fundar mánudaginn 25. nóvember nk. í Þinghól kl. 20. Fundarefni: Byggingamál; byggingar á vegum bygginga- samvinnufélaga, félagslegar íbúðabyggingar, atvinnuhorfur í byggingariðnaði, lánamál v/ bygginga o.fl. Frummælendur: Bragi Mikaels- son, Byggung í Kópavogi. Krist- ján Kristjánsson, Bygginga- samvinnufélag Kópavogs. Gissur Jörundur Kristinsson, Verkamannabústaðir Kópa- vogs, Grétar Þorsteinsson, Tró- smiðafél. Húsnæðismálastjórn, Ólafur Jónsson, íbúðir aldraðra ávegum Kópavogskaupstaðar. Fundarstjóri: Benedikt Davíðs- son, Samband byggingar- manna. Notið tækifærið til að fræðast og ræða um byggingamál. - ABK. 3 Kristján Sissur Grétar Ólafur ÆSKULYÐSFYLKINGIN Gaman, gaman Nú getið þið loksins komist að því hvað liðið í Æðsta ráði Æskulýðsfylking- arinnar er að gera. Það verður opinn stjórnarfundur um næstu helgi og byrjar hann kl. 10 á laugardaginn. Látið sjá ykkur. - Æðsta ráðið. Reykjavík og nágrenni Kæru félagar! Þann 30. nóvember verður haldinn stórfundur á Akranesi á vegum Alþýðu- bandalagsfélagsins þar. Ungt fólk mun verða þar í meirihluta og er ætlunin að stofna Æskulýðsfylkingardeild á staðnum með pompi og prakt. Svo verður hátíð um kvöldið í tilefni 1. des. Væri ekki tilvalið að gleyma basli og streöi og taka þátt í hópferð á staðinn, okkur til fróðleiks og skemmtunar? Gisting verður ókeypis þannig að kostn- aður verður mál hvers og eins. Bara, tilkynnið þátttöku ykkar endilega fyrir næstu helgi (23.-24. nóv.) svo allt verði auðveldara og við getum haft samband. , Svo er bara að hefja róðurinn. Geir í herinn og herinn ur landi! Maninn hatt a himni skín. Já og amen! ......... Æskulýðsfylkingin i Reykjavik. .12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN I Föstudagur 22. nóvember 1985 SKÚMUR ÁSTARBIRNIR Hann er víst dauður fyrir lönguA Sagan segir að hann hafi dag einn fallið fram af hengiflugi jarðarinnar! Dagur Kólumbusar í dag. Hvað er hann frægur fyrir? Ég minnist hans alltaf fyrir það að gefa manni frí einn dag í nóvember ár hvert! GARPURINN FOLDA 'Jæja Mikael. Þú liggur hér í leti og heldur að lífið muni allt í einu færa þér eitthvað á silfurbakka. Nei, Folda. í þetta skipti hef ég hugsað um akrana, iðn aðinn, verslanirnar, vegina, sjúkrahúsin, bókasöfnin, .listasöfnin, rannsóknarstof urnar, leikhúsin... í BLÍÐU OG STRIÐU Hérna Mikki, láttu kennarann þinn hafa þennan miða A sý.-'V im Ég ætla að vera sjálfboðaliði á hátíðinni hjá ykkur. KROSSGÁTA Nr. 67 Lárétt: 1 slagæð 5 hreysi 6 blási 7 trufla 9 hreinn 12 maðkur 14 fljótt 15 fjármuni 16 töþuðu 19 fjas 20 muldra 21 úrgangi Lóðrétt: 2 súld 3 aðsjáll 4 kött 5 leyfi 7 hlekkja 8 ílát 10 sjóði 11 tærist 13 þræll 17 fisk 18 launung Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sver 4 klár 6 æfa 7 aggs 9 umla 12 rissa 14 fró 15 lím 16 svola 19 roka 20 óður 21 aldni Lóðrétt: 2 væg 3 ræsi 4 kaus 5 áll 7 aðferð 8 gróska 10 malaði 13 svo 17 val 18 lón

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.