Þjóðviljinn - 21.12.1985, Page 20

Þjóðviljinn - 21.12.1985, Page 20
i i ! I \ Í f t I UjdMjggfol EFTIR GUÐRÚNU HELGADÓTTUR Af hverju eru sumir dagar svona óskaplega dapurlegir? Og hvaö getur gerst þegar telpukríli fær geislastein í lófann á þess konar degi? - Sagan af henni Gunnhildi og Glóa álfastrák fjallar um sorg og gleði, fegurö og Ijótleika á þann hátt að það örvar hugarflugið og gleður hjartað. Þetta er ein fallegasta bókin sem komið hefur út eftir Guðrúnu en hún er prýdd litmyndum eftir breska teiknarann Terry Burton og Úlfar Örn Valdimarsson. ■ OCTAVO/SlA 23.21

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.