Þjóðviljinn - 21.12.1985, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 21.12.1985, Blaðsíða 20
i i ! I \ Í f t I UjdMjggfol EFTIR GUÐRÚNU HELGADÓTTUR Af hverju eru sumir dagar svona óskaplega dapurlegir? Og hvaö getur gerst þegar telpukríli fær geislastein í lófann á þess konar degi? - Sagan af henni Gunnhildi og Glóa álfastrák fjallar um sorg og gleði, fegurö og Ijótleika á þann hátt að það örvar hugarflugið og gleður hjartað. Þetta er ein fallegasta bókin sem komið hefur út eftir Guðrúnu en hún er prýdd litmyndum eftir breska teiknarann Terry Burton og Úlfar Örn Valdimarsson. ■ OCTAVO/SlA 23.21

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.