Þjóðviljinn - 24.12.1985, Blaðsíða 10
Nokkrum sinnum hefur rignt ofan i snjóinn á jólum og skapast mikil slydda á götum og viö íbúöarhús. Þessi hefur samt Snjólaust var á jólum allt frá árinu 1972 til og með 1978.
komist til byggða, þrátt fyrir.vætuna.
Jólaveðrið í Reykjavík í 20 ór
Hvít jól síðustu sex órin
Árið 1979 hófst tímabil hinna hvítu jóla, eftir sjö snjólaus jól í röð.
Hefur það varað síðan og verður vonandi svo í ár, því krökkum þykir
lítið varið í jól, þegar enginn er snjórinn. Strax i nóvember 1979 var
kominn mikill snjór, en þá var þessi mynd tekin.
en
Það er alltaf gaman að minnast
jólaveðursins frá fyrri árurn og
velta því fyrir sér hvernig viðri í
aðeins fjórum sinnum ó órunum 1965-1978
ár. Adda Bára Sigfúsdóttir veð-
urfræðingur tók saman fyrir okk-
ur tölur sem sýna meðalúrkomu á
aðfangadag og jólanótt og meðal-
hita á aðfangadag og jóladag sl.
20 ár. Því miður er erfitt að gera
slíkan samanburð á landsbyggð-
inni, þar sem tölur frá hinum
ýmsu stöðum liggja ekki á lausu,
en hér sjáum við sem sagt hvernig
hefur viðrað í höfuðborginni á
jólum í 20 ár. Mest var úrkoman á
jólum árið 1982, en þá mælist hún
20,3 mm frá því kl. 9 á aðfanga-
dag til kl. 9 á jóladag. Árið 1972,
einum áratug síðar, er úrkoman
10,2 mm en öll jól á þessum 20
árum er hún miklu minni. Kald-
ast hefur verið á aðfangadag árið
1968, það merka ár, eða 10 stiga
frost, en hlýjast á jóladag árið
1972, 5,4 stig.
Trausti Jónsson veðurfræðing-
ur fræddi okkur ennfremur á því
að „rauð jól“ hefðu verið öll árin
frá 1972-78, en hvít frá og með
1979 og mesti snjórinn var í fyrra,
24 sm djúpur. Arið 1965, 68, 69
og 71 voru jólin einnig hvít, en
snjólaust var árið 1966, 67 og
1970. Og svo er að bíða og sjá
hvernig viðrar í ár.
þs.
Reykjavík
Hiti og úrkoma 24.-25. desember
Meðalhiti Úrkoma frá kl. 9.00
Ár þ. 24 þ. 25. þ. 24. til kl. 9.00 25.
c° c° mm.
1965 -6,6 -8,1 — <Lfchííi_7>
66 -8,7 -3,3 — <Bauá7>
67 0,7 1,4 3,1 <Rauð>
68 -10,0 -6,7 0,2
69 -0,2 . -1,5 — <ÁJdvítL>
1970 3,9 3,2 0,1 <Jlauð7>
71 -0,8 0,7 5,2 <LHyíí_>
72 2,2 5,4 10,2 <IfiauðL>
73 0,2 0,1 2,8 <Bau£L>
74 -1,0 -3,6 — <Bauð7>
1975 -5,6 3,8 0,4 <J?auð>
76 -1,7 -1,3 — <J3auðÁ>
77 -2,4 1,0 0,6 <BauðÁ>
78 -1,7 -1,7 - <J3au.ð>
79 -0,9 -1,2 1,2 <JHvíO
1980 -4,7 -6,3 — CHvO
81 -0,5 3,1 — ChvíO
82 0,8 -2,1 20,3 <Jdvít_>
83 -0,3 0,7 — <JdvíL>
84 -2,4 -0,9 — <JdvíL>
í fyrra var mesti snjór sem hér hefur verið á jólum í höfuöborginni, mældist 24 sm. Þessi mynd er tekin rétt fyrir jólin í fyrra, þegar krakkar eru
að brjótast á jólaball í grenjandi byl og ófærð.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 24. desember 1985
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
„Blóðbankinn
sendir öllum blóðgjöfum
og velunnurum sínum
bestu jóla- og nýjársóskir
með þakklæti fyrir lijálpma
á undanförnum árum. “ BLÓÐBANKI
„Gasðatónlisf á góðum s+að"
aramm
r5)
tgugovegi 17 Simi 12040
Plötur - Blöd - Bœkur
Bubbi Morthens • Kukl
Ljóðasnælda I • Smiths
New Order • Pat Metheny •
Niels Henning Örsted
Pedersen • Robert
Wyatt • Psychic TV •
Djassblaðið Wire o.m.m.fl.
wMm.
mmfMmám
■
• • j >cr
’t T'/
V*** -■T' 1
Banki ailra landsmanna