Þjóðviljinn - 24.12.1985, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.12.1985, Blaðsíða 18
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Óhappaleikur yngsta fyrirliðans Lukic varði vítifrá Whiteside ogArsenal vann. Liverpool og West Ham töpuðu líka stigum en Chelsea sœkir á. Hoddle með stórleik Úrslit í ensku knattspyrnunni: 1. deild: Birmingham-Chelsea.............1-2 Coventry-Everton.............. 1-3 Liverpool-Newcastle........... 1-1 Luton-West Ham.................0-0 Manch.Utd-Arsenal..............0-1 Sheff Wed.-Man.City............3-2 Southampton-Nottm.Forest......3-1 Tottenham-lpswich..............2-0 W.B.A.-Watford.................3-1 2. deild: Bradford C.-Brighton...........3-2 Carlisle-Portsmouth............0-1 Charlton-Grimsby...............2-0 Fulham-Middlesborough..........0-3 Huddersfield-Oldham............2-0 Hull-Leeds.....................2-1 Norwich-Millwall...............6-1 Shrewsbury-Blackburn...........2-0 Sunderland-Cr.Palace...........1-1 Stoke-Barnsley.................0-0 Wimbledon-Sheff.Utd............5-0 3. deild: Bolton-Doncaster...............2-0 Brentford-Bristol R............1-0 BristolCity-Bournemouth........1-3 Chesterfield-Cardiff...........3-4 Darlington-Gillingham..........3-2 DerbyCounty-Wigan..............1-0 Lincoln-Rotherham..............0-0 Newport-Wolves.................3-1 NottsCounty-Blackpool..........1-2 Reading-Plymouth...............4-3 Swansea-Walsall............frestað YorkCity-Bury..................0-0 4. deild: Cambridge-Tranmere.............3-2 Chester-Peterborough...........2-1 Colchester-Wrexham.............5-2 Crewe-Harllepool...............0-0 Exeter-Aldershot...............2-0 Mansfield-Port Vale............2-1 Orient-Southend................3-0 PrestonN.E.-Northampton........1-1 Rochdale-Torquay...............5-0 Scunthorpe-Halifax.............3-3 Stockport-Burnley..............1-1 Swindon-Hereford...............1-0 Staðan l.deild: Man.Utd ..22 15 4 3 40-13 49 Liverpool .22 13 6 3 46-21 45 WestHam... ..22 13 6 3 38-19 45 Chelsea ..22 13 5 4 36-23 44 Sheff.Wed... ..22 12 5 5 35-32 42 Everton ..22 12 4 6 48-28 40 Arsenal ..22 11 5 6 25-25 38 Luton ..22 9 7 6 35-25 34 Newcastle... ..22 9 6 7 30-32 33 Tottenham... ..21 9 4 8 38-26 31 Nott.For .22 9 3 10 34-35 30 Watford ..22 .8 5 9 38-38 29 Southton ..22 7 6 9 29-32 27 Q.P.R .22 8 3 11 20-27 27 Coventry ..22 6 6 10 27-34 24 Man.City ..22 5 7 10 26-32 22 A.Villa ..22 5 7 10 26-33 22 Leicester ..22 5 7 10 28-40 22 Oxford ..22 4 8 10 32-46 20 Birm.ham.... „21 5 2 14 13-31 17 Ipswich „22 4 3 13 17-37 15 W.B.A „22 2 5 15 19-53 11 2.deild: Norwich „22 12 6 4 45-22 42 Portsmouth. „21 13 3 5 35-16 42 Charlton „21 12 4 5 39-22 40 Barnsley „22 10 6 6 25-17 36 Wimbledon.. „22 10 6 6 28-22 36 Cr.Palace.... „22 10 5 7 29-24 35 Sheff.Utd „22 9 7 6 38-31 34 Brighton „22 9 4 9 37-33 31 Blackburn.... „22 8 7 7 24-28 31 Stoke „22 7 9 6 27-25 30 Hull 7 8 7 35-30 29 Leeds „22 8 5 9 27-35 29 Oldham „22 8 4 10 33-36 28 BradfordC... „20 8 3 9 24-31 27 Shrewsbury. „22 7 5 10 28-32 26 Sunderland . „22 7 5 10 21-32 26 Grimsby „22 6 7 9 34-33 25 Middlesbro.. „21 6 6 9 19-25 24 Millwall „21 7 3 11 28-38 24 Fulham „19 7 2 10 21-27 23 Hudd.fld „22 5 8 9 31-39 23 Carlisle „21 3 3 15 19-48 12 3.deild: Reading „22 18 2 2 39-20 56 DerbyCo „21 11 7 3 42-18 40 Blackpool.... „22 11 5 6 45-24 38 Plymouth „22 11 5 6 37-27 38 Lincoln „22 4 7 11 26-46 19 Cardiff „22 5 3 14 26-44 18 Swansea „21 5 3 13 18-41 18 Wolves .22 4 5 13 31-52 17 4.deild: Chester „22 12 8 2 45-21 44 Swindon „22 14 1 7 32-24 43 Hartlepool.... „21 12 3 6 36-28 39 Mansfield.... „22 11 5 6 40-26 38 Markahæstir í l.deild: Frank McAvennie, West Ham.......18 Gary Lineker, Everton............13 BrianStein, Luton................12 John Aldridge, Oxford............11 Kerry Dixon, Chelsea.............11 Mark Hughes, Man.Utd.............11 T ony Cottee, West Ham...........10 Peter Davenport, Nott. For.......10 TerryGibson, Coventry............10 Mick Harford, Luton..............10 lan Rush, Liverpool..............10 Alan Smith, Leicester............10 Graeme Sharp, Everton............10 David Speedie, Chelsea...........10 Norman Whiteside, hinn tví- tugi norður-írski landsliðsmað- ur, gleymir vafalítið seint laugar- deginum H.desember. Þann dag varð hann yngsti fyrirliði í sögu Manchcster United — en liðið beið þá sinn fyrsta ósigur á heimavelli í vetur, 0-1 gegn Arse- nal, og Whiteside hefur þrjár ástæður til að naga sig í handar- bökin. Snemma leiks tók hann víta- spyrnu, eftir aö Jesper Olsen hafði verið felldur, en John Lukic markvöröur Arsenal varöi laust skot hans. Síðan fékk hann besta færi Man.Utd í leiknum en skall- aði framhjá, og loks kom sigur- mark Arsenal 15 mínútum fyrir leikslok eftir að varnarmaður hafði spyrnt aftan í hæl Whitesi- des, boltinn hrökk til baka og Charlie Nicholas skoraöi eftir að Gary Bailey hafði varið skot frá NialIQuinn. Annarsátti Whitesi- de mjög góðan leik og sýndi að hann er orðinn einn besti miðju- rnaður í ensku knattspyrnunni. Man.Utd var betri aðilinn í leiknum en gekk illa að skapa sér færi gegn sterkri vörn Arsenal þar sem hinn 19 ára gamli Martin Keown var í aðalhlutverki, í sín- um þriðja 1 .deildarleik. Það er sjaldgæft að Liverpool tapi stigurn á heimavelli og það var sárt fyrir liðið að gera aðeins 1-1 jafntefli gegn Newcastle, sér- staklega þar sem Man.Utd tap- aði. Peter Beardsiey átti stórleik og hann kom Newcastle yfir eftir 22ja mínútna leik, lyfti þá boltan- um skemmtilega yfir Bruce Grobbelaar markvörð Liverpo- ol. En Liverpool lagði allt í sókn- ina og náði að jafna 12 mínútum síðar með miklu einstaklings- framtaki frá bakverðinum harða, Steve Nicol. Stórsigur Stuttgart, lið Ásgeirs Sigur- vinssonar, er komið í undanúrslit bikarkcppninnar í knattspyrnu eftir stórsigur á Schalke, 6-2, á laugardaginn. Borussia Dort- mund cr einnig komið í undan- úrslitin eftir 3-1 útisigur á áhuga- Skotland Hearts á toppinn Hearts frá Edinborg er komið á topp skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í fyrsta skipti frá því hún var stofnuð eftir 1-0 útisigur gegn St.Mirren á laugardaginn. Kenny Black skoraði sigurmark- ið. Aberdeen tapaði hinsvegar 2-1 gegn Dundee Unitcd og fram- kvæmdastjóri liðsins, Alex Fergu- son, sem jafnframt er landsliðs- einvaldur Skota, var þar rekinn útaf leikvanginum. Hearts hefur 24 stig, Aberedeen 23, Dundee Utd 21, Rangers 21, Celtic 20, Dundee 18, Hibernian . 17, St.Mirren 16, Clydebank 12 og Motherwell 10 stig. Hibernian og Rangers skildu jöfn, 1-1, en öðrum leikjum var frestað. —VS/Reuter Glenn Hoddle var í banaformi þegar Tottenham sigraði Ipswich 2-0. Hann réð bókstaflega gangi leiksins, lagði upp mark fyrir Cli- ve Allen með stórkostlegri send- ingu á 21.mínútu og skallaði síð- an sjálfur í mark Ipswich á 59.mínútu, 2-0. Lið Ipswich lék þó ekki eins og það væri næstneðst í l.deild og fékk mörg góð færi sem ekki nýttust. Stuttgart mannaliðinu Sandhauscn. Kais- erslautern sigraði áhugaliðið Ulm 4-3 í framlengdnum leik á útivelli og komst þannig í 8-liða úrslit. —VS/Reuter Spánn Hercules sterkir heima Hercules, lið Péturs Péturs- sonar, vann sinn fimmta heima- leik í röð í spænsku l.deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn, sigr- aði þá Racing Santander 1-0. Hercules er með 14 stig en Las Palmas hefur 13 stig, Racing 12, Osasuna 11 og Celta Vigo 9 stig. Real Madrid jók forystu sína með 1-0 sigri á Sociedad. Hugo Sanchez skoraði sigurmarkið. Barcelona mátti sætta sig við 0-0 jafntefli gegn nágrönnunum í Esp- anol og Bilbao og Atletico Madrid skildu jöfn, 1-1. Real Madrid hef- ur 27 stig, Barcelona og Atletico Madrid 23 og Sporting Gijon, sem gerði 1-1 jafntefli við Celta Vigo, er með 22 stig. —VS/Reuter West Ham náði ekki að vinna sinn tíunda leik í röð og komst í annað sætið en 0-0 jafntefli gegn Luton á gervigrasinu á Kenilw- orth Road eru góð úrslit fyrir hvaða lið sem er. Chelsea er komið á hæla Li- verpool og West Ham eftir 2-1 sigur í Birmingham. Naumt var það þó, Pat Nevin skoraði sigur- markið tveimur mínútum fyrir Charlie Nicholas hefur skorað í tveimur fræknum sigrum Arsenal í röð, gegn Liverpool og Man.Utd. Ítalía Tvær auka- spyrnur Platinis Michel Platini skoraði tvívegis beint úr aukaspyrnum þegar Ju- ventus vann Lcccc 4-0 í ítölsku l.deildinni í knattspyrnu á sunnu- daginn. Aldo Serena skoraði hin tvö en þeir félagar eru marka- hæstir í deildinni ásamt Karli- Heinz Rummenigge hjá Inter Mi- lano. Juventus heldur fjögurra stiga forystu en Napoli vann Avellino með marki frá Giordano, 1-0. Meistarar Verona unnu sinn þriðja leik í röð, sigruðu Torino 1-0. Inter Milano vann Sampdoria 1-0, Bari vann Udinese 1-0, Atal- anta og AC Milano skildu jöfn, 1-1, sömuleiðis Fiorentina og Pisa og Roma-Como endaði 0-0. Juventus hefur 24 stig og leik til góða, Napoii 20, Inter Milano 18, Roma 18, Fiorentina 17, AC Mi- lano 17, Torino 16, Vcrona 16, Sampdoria 13, Udinese 13, Atal- anta 13, Avellino 13, Como 12, Pisa 11, Bari 11 og Lecce 6 stig. —VS/Reuter leikslok. Birmingham hafði byrj- að á sjálfsmarki en síðan jafnaði Nicky Platnauer. Mark Lillis kom Man.City yfir í Sheffield gegn Wednesday en Garry Thompson, Mel Sterland og Gary Megson svöruðu fyrir heimaliðið. Neil McNab skoraði þá annað mark City, 3-2, og liðið var óheppið að jafna ekki. Meistarar Everton eru marka- kóngar deildarinnar og Gary Lin- eker gerði tvö mörk í 3-1 sigr- inum í Coventry. Graeme Sharp komst líka á blað en Terry Gib- son gerði mark Coventry. Steve Moran skoraði 2 mörk og David Armstrong eitt þegar Southampton vann Forest 3-1 á föstudagskvöldið. Útherjinn efnilegi Franz Carr gerði mark Forest. Norwich er óstöðvandi í 2.deild og vann nú Millwall 6-1. Fimmti sigur liðsins í röð og það hefur ekki tapað í síðustu 11 leikjunum. Portsmouth er með sama stigafjölda á toppnum eftir 1-0 sigur í Carlisle. Charlton situr í þriðja sætinu en Sheffield Unit- ed varð fyrir miklu áfalli, tapaði 5-0 í London gegn Wimbledon og gömlu brýnin Peter Withe og Ken McNaught voru bæði rekin af leikvelli. —VS Evrópuknattspyrnan hjá Paris og Nantes Paris St.Germain bætti á laugardaginn enn einum sigrinum í safn sitt í frönsku l.deildinni, vann Auxerre 4-0. Nantes lét ekki sitt eftir liggja og vann Lille 5-1. Meistarar Bordeaux gerðu hins- vcgar 0-0 jafntefli í Rennes. Paris SG hefur enn ekki tapað leik og er með 41 stig, Nantes hefur 35 og Bordeaux 34. FC Brugge jók forskot sitt í Belgíu um eitt stig, vann Kortrijk 1-0 á meðan Anderlecht, lið Arn- órs Guðjohnsens, gerði 0-0 jafn- tefli við Liege. FC Brugge hefur 31 stig, Anderlecht 28, Ghent og Beveren 24. Waterschei, lið Ragnars Margeirssonar, gerði 0-0 jafntefli í Molenbeek og er með 11 stig ásamt Kortrijk en Molen- beek er neðst með 9 stig. Toppliðin í Hollandi unnu öll. PSV Eindhoven sigraði Den Bosch 2-1, Ajax vann sinn sjö- unda leik í röð, 4-1 í Maastricht, og hefur skoraði 70 mörk í 18 leikjum, og Feyenoord vann Her- acles 5-2. PSV er með 35 stig, Ajax og Feyenoord 28 hvort. Sporting Lissabon og Benfíca, erkióvinirnir, gerðu markalaust jafntefli í Portúgal. Porto náði þeim að stigum með 5-0 sigri á Setubal og skoraði írinn Mickey Walsh tvö markanna. Benfica, Sporting og Porto hafa 22 stig hvert en Guimares 20 stig. Trakia sigraði Beroe Stara 8-1 í toppslagnum í Búlgaríu. Beroe heldur samt forystunni, hefur 24 stig en Trakia 23. Panathinaikos er áfram efst í Grikklandi, hefur 21 stig en Aris Saloniki 20, og í Tyrklandi eru Galatasaray og Besiktas jöfn og efst með 23 stig hvort. —VS/Reuter

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.